Morgunblaðið - 01.08.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIB VIPSKIPn JflVINHUlÍF ÞRÍÐjÚÖÁ6uR L ÁGÚST 1989
29
Bandaríkin
Greenspan telur að árangur
seðlabankans sé þokkalegur
Þenslan í bandarísku efnahagslífi minnkar verulega
Washington, Chicago. Reuter
ALAN Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna sagði á
sunnudag að aðgerðir seðlabankans til að hamla gegn verðbólgu
um leið að reynt hefur verið að styrkja hagvöxt, haíí tekist
þokkalega.
Seðlabankastjóri neitaði á spá
fyrir um gang efnahagslífsins en
sagði á sunnudag að það sem
seðlabankinn gæti gert væri að
fylgja stefnu sem væri ekki verð-
bólguhvetjandi og myndi um leið
skapa stöðugleika í efnahagslífinu.
Neysla í Bandaríkjunum breytt-
ist ekkert í júní og tekjur hækk-
uðu lítillega eða aðeins um 0,3%
í mánuðinum. Ef tekið er mið af
verðbólgu lækkaði neysla lítillega
að raunvirði annann mánuðinn í
röð. Hagfræðingar segja að þessar
tölur séu enn ein sönnun þess að
verulega hafi dregið úr þenslu í
efnahagslífinu. Og einnig er bent
á að hagvöxtur á öðrum ársfjórð-
ungi, umreiknað til árshækkunar
hafi aðeins verið 1,7% sem er
minnsti vöxtur í ársfjórðungi frá
1986.
Hagfræðingar telja að minni
neysla geti neytt bandarísk fyrir-
tæki til þess að draga saman í
framleiðslu en það eykur enn líkur
á því að seðlabankinn lækki vexti.
Greiðslujöúiuður Japans ekki
eins hagstæður og áður
Frakkar flytja meira út
Tókíó, París. Reuter
GREIÐSLUJOFNUÐUR Japans
að við sama tíma á síðasta ári
röð sem samdráttur á sér stað.
Viðskiptajöfnuður Japans hefur
verið mjög hagstæður á undanf-
örnum árum, en þar sem innflutn-
ingur hefur aukist meira en út-
flutningur eru viðskiptin ekki eins
hagstæð og áður. I júní var við-
skiptajöfnuðurinn jákvæður um
6,44 milljarða dollara, á móti 7,39
milljörðum í sama mánuði í fyrra.
Innflutningur jókst um 13% á
meðan að útflutningur jókst aðeins
um 4%.
Mikil eftirspurn í Japan hefur
lækkaði um þriðjung í júní mið-
og er þetta Qórði mánuðurinn í
leitt til aukins innflutnings, á sama
tíma og útflutningur hefur lítið
aukist vegna lítillar og oft minni
eftirspurnar í viðskiptalöndum
Japans.
Airbus hjálpar Frökkum
Mikil sala á Airbus-flugvélun-
um, hefur hjálpað Frökkum til að
rétta nokkuð við hallann á við-
skiptum við útlönd. Viðskiptahall-
inn minnkaði í júní frá fyrra mán-
uði nær einvörðungu vegna sölu á
Japan
Launþegar
hugsa til hreyfíngs
JAPANSKT fyrirtæki vinnur
nú að undirbúningi þess að
flytja fjölda japanskra eftirla-
unaþega til Spánar. Japanir
íhuguðu fyrir þremur árum að
koma á fót eins konar nýlendu
fyrir eftirlaunaþega á sólríkum
stöðum erlendis en þær fyrir-
ætlanir vöktu takmarkaða
hrifiiingu í viðtökulöndunum.
Nú er lögð áhersla á að land-
nemarnir verði fólk með góða
menntun og næga starfsorku I
mörg ár til viðbótar til að vinna
hylli þeirra sem fyrir eru í
löndunum.
Yu Yamauchi, forstjóri samtak-
anna sem íhuga að standa fyrir
fólksflutningunum, segir að sam-
tökin séu að leita að eftirlaunaþeg-
um sem eru sérfræðingar á sínu
sviði og eru á aldrinum 40 til 65
ára. Hann bætir við að sérfræði-
þekking í júdó eða japanskri mats-
eld sé ekki næg. „Við erum að
leita að fólki sem hefur verið for-
stjórar fyrirtækja," sagði Yamauc-
hi. „Er með doktorspróf. Prófessor
við háskólann í Tókýó myndi henta
verkefninu fullkomlega.“
Yamauchi segir að þegar hafi
500 einstaklingar sýnt því áhuga
að flytjast til Spánar fyrir milli-
göngu samtakanna en einungis
fólk sem er nægilega vel stætt til
að geta framfleytt sér erlendis og
er vel menntað kemur til greina.
Stefnt er að því að húsnæði
fyrir fyrsta hópinn verði tilbúið
tímanlega fyrir ólympíuleikana í
Barcelona árið 1992. Ef þeim sem
í það flytja gengur vel að laga sig
að lífinu á Spáni verður hafist
handa við að koma upp húsnæði
fyrir fleiri.
LÖGMANNSSTOFA
Höfum flutt lögmannsstofu okkar
úr Húsi verslunarinnar
á Laugaveg 71,3. hæð.
Nýtt símanúmer:
62 25 00.
Gylfi Thorlacius hrl.
Svala Thorlacius hrl.
Airbus.
Útflutningur í júní nam 15,2
milljörðum dollurum en innflutn-
ingur nam 15,7 milljörðum. Alls
voru afhentar 14 Airbus-flugvélar
í júní samtals að verðmæti 658
milljónir dollara.
ÞOKKALEGT — Alan Greenspan er nokkuð ánægður með
stefnu seðlabankans en fyrr á þessu ári gætti hann mikils aðhald í
peningamálum til að koma í veg fyrir verðbólgu. Seðlabankinn hefur
hins vegar lækkað vexti að undanförnu til þess að kom í veg fyrir
of mikinn samdrátt í efnahagslífinu.
Skipulögð ferjð með góðum fararstjóra til þessara blómum
skrýddu eyja ímiðju Kyrrahafinu. Eyjarnar eru sjö, en dvalið
verður á Oahu, þar sem íbúar eru um 700 þúsund og
höfuðborgin, Honolulu, er staðsett. Farþegar dvelja á fyrsta
flokks hóteli við hina frœgu Waikiki strönd sem liggur við rœtur
sprengigígsins Diamond Head, skammt frá höfuðborginni. Boðið
verður upp á skoðunarferðir ibátum, bílum eða flugvélum á milli eyja.
Á Hawaii-eyjum er aðfinna fleiri kílómetra af hvítum sandströndum,
stórkostlegan gróður og hitastigið er œtíð jafnt, árið um kring, eða 26
gráður.
LAND OG SAGA
Bankastrœti 2(BemhöJtstoifu), sími: (91)62 71 44
fiiwlwiíiilii
Þriggja vikna jólaœvintýri
PANTIÐ TIMANLEGA !