Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP FÖSTÚDAGUKU7. NÓVEMBER 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► T.-iknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.25 ► Austurbæ- ingar. Breskurfram- haldsmyndaflokkur. jOfr 18.00 ► Gosi.Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 ► Antilópan snýr aftur. Breskurmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 15.25 ► Nóttóttans(NightoftheGrizzly). Búgarðseigandi nokkur og kona hans eiga undir högg að sækja í heimabyggð sinni. Fyrrum lögreglustjóri og fangi er hann dæmdi á embætt- istíma sínum láta ekki sitt eftir liggja við að reyna að klekkja á þeim. Þegar óboöinn vágestur knýr dyra vandast tilveran. Aðalhlutverk: GlintWalker, Martha Hyerog Keenan Wynn. 17.05 ► Santa Bar- 17.50 ► Dvergurinn Davíð. bara. Teiknimynd gerð eftir bókinni „Dvergar". 18.15 ► Sumo-glfma. Sýntfrá spennandi keppnum og spjalíað við keppendur. 18.45 ► Heiti pottur- inn. Djass, blús og rokk- tónlist. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jO. 19.30- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Nætursigling. 21.25 ► PeterStrohm. 22.05 ► Kona hermannsins (Johnny Bull). Banda- 23.40 ► Útvarpsfréttir í ► Aust- og veður. Þriðji þáttur. Norskurfram- Þýskur sakamálamynda- rískur hermaður kemur heim frá Bretlandi ásamt dagskrárlok. urbæingar. haldsmyndaflokkur í sex flokkur með Klaus Löwitsch breskri brúði sinni. Bindurhún miklarvonirviðvista- Frh. þáttum. í titilhlutverki. skiptin en aöstæður vestan hafs reynast aðrar en hún bjóst við. Aðalhlutverk Jason Robards, Colleen Dewhurst, PeterMacNicol og Suzanna Hamilton. 19.19 ► 19:19. Frétta- og frétta- 20.30 ► Geim- 21.05 ► - 21.35 ► Þau 22.05 ► Hljómsveitariddarar. Unglingamynd um sam- skýringaþáttur ásamt umfjöllun álfurinn Alf. Aðal- Sokkabönd í hæfustu lifa. keppni tveggja hljómsveita en meðlimir þeirra eru annars um þau málefni sem ofarlega eru hlutverk: Alf, Max stfl. Margrét Dýralífsþættir í vegar hvítir og hins vegar litaðir. En það slær hins vegar á baugi. Wright, Anne Hrafnsdóttirí sexhlutum. í brýnu þegar einn félaganna verður ástfanginn af stúlku Schedeeno.fi. veitingahúsinu Hollywood. úr hljómsveit mótherjanna. Leikstjóri lan Emes. 23.40 ► Bobby Deerfield. 1.40 ► Blóðug sviðsetn- ing. Meistari hrollvekjunnar Vincent Price í hlutverki Shakespeareleikara. 3.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Maja Greta Briem frá Svíþjóð eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20, Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá isafirði.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstu- dagsins f Utvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - A sjötta degi. Um- sjón: Óli Orn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les þýðingu sína (4.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á vekum Henry Miller. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. ffkrripw- í Kaupmannahöfn FÆST Í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Lesarar: Valgeir Skagfjörð og Sigrún Waage. (Áður útvarpað 5. október.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. - 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grfn og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson þýð- ingu sína á framhaldssögunni „Drengur- inn sem vildi verða maður" eftir Jörn Riel. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistá síðdegi - Waldteufel, Suppé og Dvorák. — „Skautavalsinn" og „Doloresvalsinn" eftir Emil Waldteufel. Hljómsveit þjóðaró- perunnar í Vín leikur; Franz Bauer-The- ussl stjórnar. — „Léttvopnaða riddarasveitin", forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveit- in i Montréal leikur, Charles Dutoit stjórn-. ar. — Serenaða fyrir strengjakvartett eftir Antonin Dvorák. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; ■ Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir Ifðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom litli bróðir" eftír Guðjón Sveinsson. Höfundur les (10). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Sagnaþulur og skáld. Baldur Pálmason Hið góða.. Hér í sunnudagsblaðinu, nánar til tekið C-blaði frá 12. nóv., var ákaflega manneskjuleg og já- kvæð grein um Hrafnistu í Reykja- vík. Það er rétt að árétta að þessi grein hafi verið jákvæð, því stund- um er umfjöllunin um elliheimilin svolítið neikvæð. En er ekki dásam- legt að eiga öruggt skjól í ellinni? Flestir kjósa að dvelja heima sem allra lengst, en hvað gerist þegar heilsan bilar eða menn standa einir við ævilok? Þá er gott að eiga tryggt skjól. Og nú er svo komið að aldrað- ir eiga um margt að velja, svo sem hefðbundin elliheimili, íbúðir í fjöl- býlishúsum, þar sem veitt er ýmiss konar þjónusta og jafnvel lítil rað- hús, ef menn vilja vera alveg sér. Undirritaður fær ekki betur séð en að slíkir valkostir séu af hinu góða, en það má þó aldrei kvika frá því markmiði að menn eigi rétt á einka- stofii. Fyrir nokkrum árum heimsótti sá er hér ritar háaldraða konu á talar um Benedikt Gíslason frá Hofteigi og les ferðaþátt og Ijóð effir hann. Einnig flutt viðtal við Benedikt úr safni Útvarps- ins. b. Jóhann Helgason, Kristinn Sigmunds- son og Halla Margrét syngja lög eftir Jóhann Helgson. c. Ein úr hópnum. Smásaga eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Arnhildur Jóns- dóttir les. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Errdurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas -Jönasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. T2.20 , Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lfsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- elliheimili. Þær voru fimm saman konurnar á stofu og af einhveijum ástæðum var svo komið að kunn- ingjakona undirritaðs var uppá kant við hinar konurnar. Lífsstríð þessar- ar konu var ömurlegt, þar sem hún hjúfraði sig upp í hom með sína fáu persónulegu muni. Islensk þjóð hef- ur vel efni á að búa betur að gamla fólkinu en svo að það þurfí að kúldr- ast saman á stofu. Réttur þeirra En hvað kemur þessi umræða um elliheimilin eða sólsetursheimil- in við umræðunni um Ijósvakamiðl- ána? Ja, að mati ljósvakarýnisins er það álíka mikið réttindamál fyrir íbúa sólsetursheimilanna að eiga þess kost að hlýða á rás 1, með sínar traustu og djúpu rætur í íslenskri þjóðmenningu og að dvelja á sér herbergi. Það er nefninlega staðreynd sem ekki verður í móti keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarþ. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalog. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónieikum . Frá afmælistón- leikum Guðmundar Ingólfssonar og Guð- mundar Steingrímssonar á Kjarvalsstöð- um 31. október sl. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 3.00.) 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fjórði þáttur enskukennslunnar ,í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriöjudags- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. mælt að á rás 1 vökva menn þær rætur er næra íslenskt samfélag, en þær rætur sækja ekki síst nær- ingu í bændamenninguna, sem fóstraði þá kynslóð er gaf okkur sem yngri erum landið. Vonandi verður aldrei höggvið á þær rætur á íslenskum ljósvakamiðlum. Hug- sið ykkur bara ef hér hljómaði ein- göngu sægur léttpoppaðra auglýs- ingastöðva? Sjúkrahúsin Og svo er það fólkið sem liggur á spítulunum. Sumir eiga nóg með sitt stríð, en svo eru aðrir sem geta notið útvarpsins á sjúkrastofunni. Einn slíkur sjúklingur tjáði undirrit- uðum á dögunum að hann hlustaði allan daginn á rás 1 og þó einkum á hina fjölmörgu talmálsþætti. Sér- staklega minntist þessi maður á hiná notalegu spjallþætti Jónasar Jónassonar, en Jónas talar nú við 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni. Halldór Bragason kynnir nokkra blúshrópara. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LAN DSH LUT AÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land 18.03-19.00 Útvarp Austurland 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00—19.00 ( miðri viku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi i Firðinum. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Föstudagsumferðin. Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30 og uppáhaldsmatarupp- skriftin rétt tyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni: Valdís Gunnarsdóttir trúlofar í beinni útsendingu kl. 13-14. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöld- fréttir frá 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir á virkum dögum á klukkutíma fresti frá 8-18. íslendinga sem hafa lengið verið búsettir á Norðurlöndunum. En kannski verður talmálið mikil- vægara þegar menn liggja á spítul- um og hafa rúman tíma til að hug- leiða lífið og tilveruna? Svo eru aðrir sem hafa gaman af léttfleygu poppstöðvunum þar sem þáttastjór- ar eru margir hveijir ansi notalegir og jafnvel hughreystandi í skamm- deginu. En hvað gerist nú við hrun Berlínarmúra? Er ekki hætt við að menn þori ekki annað en einkavæða alla skapaða hluti í krafti þeirrar hagfræðikenningar að það sé best að láta markaðinn borga brúsann þar á meðal rekstur útvarps- og sjónvarpsstöðva? En viljum við fórna á markaðstorginu rótgróinni menningarstofnun á borð við rás 1? Ræktum heldur það góða sem við eigum saman, svo sem öflugt heilbrigðiskerfi og rótgrónar menn- ingarstofnanir. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.