Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 42
MORGÚN'bLaÐIÐ 'FÖSTUDÁGUÍf: lYL.NÓVKMBKR Í9§9 ■ ________EINGEGGJUÐ Hún yerður alltaf litla stelpan hans pabba, en nú eru strákarnir óóir ; í hana. Pabbihennar er að sturlast og hún að geggj- ast. Hvaðertil ráða? Vitið þið hve venjuleg- ur unglingsstrákur hugsaroftumkynlffá dag?Tíusinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum. TONY DANZA „(WHOS THE BOSS7)" FER Á KOSTUM í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU, GLÆNÝJU GAM- ANMYND, ASAMT AMIDOLENZ „(STAND AND DELI- VER)", CATHERINE HICKS „(PEGGY SUE GOT MARRIED", „THE RAZORS EDGE)" OG WALLACE SHAWN „(MANHATTAN", „ALLT THAT JAZZ", „SAIGON", „MICKI OG MAUDE)". Leikstjóri er Stan Dragoti,(Lovc At First Bite", „Mr. Mom|". Flytjendur tónlistar eru m.a. The Kinks, Mamas and Pap- as, Frankie Avalon, Jetboy, Bo Diddley, Boys Club, Ritchie Valens, Brian Wilson o.fl. Sýnd kl.5,7,9og 11. KARATESTRAKURINNIII NIAGNUS Sýnd kl. 5. Sýnd 7.10,9.10. ASTARPUNGURINN Enginn var betri við einmana eiginkonur í Beverly Hills en pizzusendillinn. Eldhress og f jörug gamanmynd! sýnd kl. 11. FJÖGUR DANSVERK í IÐNÓ 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Ath. breyttan sýningardag. 8. sýn. sun. 19/11 kl. 17. 9. sýn. fim. 23/11 kl. 20.30. Næst síðasta sýning. 10. sýn. lau. 25/11 kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING. Miðasala opin daglega kl. 17-19, nema sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 13191. Ath.: Sýningum lýkur þ. 25. nóv. r 1,111 f ISLENSKA OPERAN 0 INGOlfSSTRATI TOSCA eftir PUCCINI HI jóms veitarst jóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Per E. Fosser. Leikmynd og búningar: Lubos Hruza. Lýsing: Per E. Fosser. Hlutverk: TOSCA Margareta Haverinen. CAVARADOSSI Garðar Cortes. SCARPIA Stein-Arild Thorsen. ANGELOTTI Viðar Gunnarsson. SACRISTAN Guðjón Óskarsson. SPOLETTA Sigurður Bjömsson. SCIARRONE Ragnar Davíðssson. Kór og hljómsveit íslensku ópemnnar. Aðeins 6 sýningar. Frumsýning í kvöld kl. 20. 2. sýn. lau. 18/11 kl. 20. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasala er opin alla daga frá kl. 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475. HASK0LABI0 SÍMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: SAGA R0KKARANS DENNIS QUAID SEMJERRT LEE LEWIS Hann var f æddur vandræðagemill! HANN SETTI ALLT A ANNAN ENDANN MEÐ TÓN- LIST SINNI OG Á SÍNUM TÍMA GEKK HANN AL- VEG FRAM AF HEIMSBYGGÐINNI MEÐ LÍFSSTÍL SÍNUM. DENNIS QUIAD FER HAMFÖRUM VIÐ PÍANÓIÐ OG SKILAR HLUTVERKINU SEM JERRY LEE LEWIS Á FRÁBÆRAN HÁTT. Leikstjóri: Jim Mc Bride. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FRÚ EMILÍA leikhús Skeifunni 3c. HAUST MED GORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki. LEIKFEIAC REYKJAVlKUR PW SÍMI 680-680 r SÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI SUMARGESTIR Sýn. 18. og 19. nóv. kl. 15. Leikarar: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Helga Jónsdóttir, Ellert A. Ingimundar- son, Sigurður Skúlason, Lilja Þór- isdóttir, Þröstur Guðbjartsson, Helga Þ. Stephensen, Arnar Jóns- son, Árni Pétur Guðjónsson, Edda Heiðrún Bachmann, Karl Guð- mundsson, Steinn Magnússon, Kjartan Bjargmundsson, Sigurþór Heimisson, Guðrún Ásmunds- dóttir. DÍfrlAR ~^cTas$ enfmy- eftir Nigel Williams. NÚNA EÐA ALDREI! 14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. 15. sýn. mið. 22/11 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýs- ingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c. Háskólabíó frumsýnir myndina SÖGUROKKARANS með DENNIS OUIAD, WINONA RYDER, ALEC BALDWIN. fi litla sviði: HBMSl Þ/í í kvöld kl. 20. Uppselt. Lau. 18. nóv. kl. 20. Uppselt. Sun. 19. nóv. kl. 20. Uppselt. Fim. 23. nóv. kl. 20. Uppselt. Fös. 24. nóv. kl. 20. Lou. 25. nóv. kl. 20. Sun. 26. nóv. kl. 20. fi stóra sviði: I |UMA*| .ANDSIMS í kvöld kl. 20. Lau. 18. nóv. kl. 20. Örfá sæti laus. Fim. 23. nóv. kl. 20. Örfá sæti laui. Fös. 24. nóv. kl. 20. Fá sæti laus. Lau. 25. nóv. kl. 20/ í forsal Borgarleikhússins: Laugard. 18. nóv. kl. 14 Ijóáa- og tónlistardagskrá Orðmenn íslands koma fram ásamt Laufeyju Sigurá- ardóttur fióluleikara og Páli Eyjólfs- syni gítarleikara. Kaffi og vöffiur. Miöasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið við mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. Greiótlukorta|ijónM(ta □D MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖE. ■ HAUSTHEFTI Mál- fregna, tímarits Íslenskrar málnefndar, er komið út. Meðal efnis má nefna grein- amar Lítið eitt um flutning bundins máls á leikritum Shakespeares eftir Helga Hálfdánarson, Málræktar- spjall eftir Baldur Jónsson og Málrækt 1989 eftir Guð- mund B. Kristmundsson. Ritfregnir eru eftir Baldur Jónsson og Gísla Jónsson. ■ NEFND heilbrigðisráðu- neytisins um heilbrigða lífshætti æskufólks hefur í samvinnu við Fræðsluvarp- ið látið vinna tvo þætti um Iífshætti ungs fólks og það val sem það stendur frammi fyrir nær daglega. Efnið er fáanlegt á myndböndum og í vinnslu eru kennsluleið- beiningar sem verða tilbúnar um áramótin. Fyrri þátturinn ) fjallar um tómstundir og 9 9 EICECE6I|J SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ** FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ HX „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN SNJALLILEIKSTJÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VIÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12ára. NÁIN KYNNI From the Director of “An OfFicer and A Gentleman’’ WhenlFall inLove .ÆmrTL Tkirlijtstoryisobiestory. Sýnd kl. 5 og 10. : A SIÐASTA SNUMING TVEIR ATOPPMUM 2 Sýndkl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.7.30. Bönnuð innan 16ára. íþróttir unglinga. Bent er á leiðir til þess að veija tóm- stundum á jákvæðan hátt og fjallað er um gildi þess að unglingar stundi íþróttir. Einnig er fjallað um áfengi og tóbak og áhrif þessará efna á heilsu. Seinni þáttur- inn fjallar um mataræði, megrunarkúra og fleira. I þættinum fá unglingar ábendingar um fæðuval og tengsl milli hollrar fæðu og heilsufars. ■ UM HELGINA lýkur 20 ára afmælissýningu félags- ins Islensk Grafík sem nú stendur yfir í Norræna hús- inu. í neðri sal sýna 27Jista- menn ný grafíkverk. A efri hæð er til sýnis 6. grafíkmappa félagsins. Enn- fremur hefur félagið staðið að útgáfu sýningarskrár þar sem upplýsingar er að finna um hvern hinna 46 meðlima félagsins. Sýningin í Nor- ræna húsinu er opin dag- lega frá kl. 14-19. Síðasti sýningardagur- er sunnudag- urinn 19. nóvember. M í APRÍL 1990 verður fermt borgaralega í annað skipti á íslandi. Undirbún- ingsnámskeiðið stendur yfir frá 10. janúar til 4. apríl. Fyrirlestrar og umræður fara fram tfiku'lega á mið- vikudögum kl. 17.30-19.00 og þar verður m.a. fjallað um eftirtalda málaflokka: Siðfræði, trúarbrögð og lífsskoðanir, samskipti kynj- anna, jafnrétti, friðar- fræðslu, umhverfismál, sam- skipti foreldra og ungmenna, tilgang borgaralegrar ferm- ingar og virka þátttöku í samfélaginu. Kynningar- fundur fyrir fjölskyldur barnanna verður fimmtu- daginn 23. nóvember hjá Félagi bókagerðarmanna, Hverfisgötu 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.