Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIð IÞROI IIRFÖSTUDAGUfi 17.,J4ÓV,EMBER 1989 47 GETRAUNIR /1X2 lón H. Magnússon Jón kannar aðstæður Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, kom til Brat- islava í gær — hálftíma fyrir leik. Hann fer til Gottwaldó í dag til að kanna aðstæður, en leikir íslands í riðlakeppni HM, sem hefst 28. febrúar, fara þar fram. Leikstaður verður skoðaður og einnig dvalarstaður íslenska liðsins, en ljóst er að eftir reynsl- una hér við Bratislava (í Stupava) munu forráðamenn óska eftir betri stað. Bogdan vill ekki að leikmenn sínir verði settir í einangrun uppi í sveit. Það tekur tvo tíma að aka til Gottwaldo, sem er 70.000 manna borg, frá Bratislava, þar sem leikirnir í milliriðlinum fara fram á HM. ÚRSLIT Handknattleikur 3. deiid karla: Fyikir — Fram b................ 14-29 KRb-UMFA........................19:30 2. deild kvenna: Selfoss —ÍR.....................25:20 Körfuknattleikur 1. deild karla . UMSB-ÍS..........................77# Lokastaða 1. riðils Lokastaðan í 1. riðli Evrðpuriðils heims- meistarakeppninnar i knattspymu var röng í blaðinu í gær. Hér birtist staðan eins og hún átti að vera: Rúmenía..............6 4 1 1 10: 5 9 Ðanmörk..............6 3 2 1 15: 6 8 Grikkland............6 1 2 3 3:15 4 Búlgaria...:.........6 114 6: 8 3 ■Rúmenía fer í úrslitakeppnina á ítaliu næsta sumar'. - sagði Bogdan landsliðsþjálfari eftir slæman leik og tap gegn úrvalsliði Hvíta Rússlands „ÞAÐ hefur komið í Ijós hérna tvo síðustu dagana að landsliðs- mennirnir eru ekki í nægilega góðri æfingu. Alla samæfingu vantar að auki,“ sagði Bogdan landsliðsþjálfari eftir sjö marka tap gegn úrvalsliði Hvíta Rússlands, 29:22, í Bratislava ígær. Hann vildi ekki svekkja sig á því að ræða meira um þennan leik. Þorgiis Óttar tók í sama streng. „Það pirrar menn að geta ekki stillt upp okkar sterkasta liði — við höfum ekki verið með fullskip- að lið síðan í París,“ sagði fyrirliðinn. Fljótlega kom í ljós að baráttu- neistann vantaði í íslenska landsliðið. Varnárleikurinn var slakur og markvarslan eftir því — sóknarleikurinn SigmundurÓ. ekki nærri _ nógu Steinarsson yfirvegaður. Á sama skrifar frá tíma og markvörður Tékkoslovakiu Hvíta Rússlands varði 16 skot varði Guðmundur Hrafkelsson ekki nema fjögur skot, þar sem ísland vann boltann. Jafnt var á öllum tölunum upp í 4:4, en þá skildu leiðir. íslending- amir skomðu ekki mark í átta mínútur, Sovétmennirnir nýttu sér það, komust í 9:4 og voru yfir, 15:11, í leikhléi. Þeir héldu áfram að auka við forskot sitt í seinni hálfleik og var munurinn mest níu mörk, 26:17, en lokatölur urðu 29:22, sem fyrr segir. Leikmennirnir vom ekki nógu einbeittir. Þeir misnotuðu fimm vítaköst; Óskar Ármannsson skaut framhjá, Sigurður Gunnarsson lét verja tvö vítaskot frá sér og Júlíus Jónasson og Héðinn Gilsson, sem var tekinn úr umferð nær allan tímann, sem hann var inná, létu vetja sitt kastið hvor. Sóknamýt- ingin var aðeins 44%. Bestu leik- menn íslenska liðsins vom Þorgils Óttar Mathiesen og Bjarki Sigurðs- son. Liðið var skipað sömu mönnum og í fyrrakvöld, sem töpuðu fyrir b liði Tékkóslóvakíu. Mörkin: Þorgils Óttar Mathiesen 6, Bjarki Sigurðsson 5, Héðinn Gils- son 5, Óskar Ármannsson 3/2, Jak- ob Sigurðsson 1, Sigurður Bjama- son 1 og Júlíus Jónasson 1/1. Guðmundur Hrafnkelsson var í markinu nær allan leikinn og varði átta skot, þar af fjögur, er knöttur- inn fór aftur til mótheijanna. SigmundurÓ. Steinarsson skrifarfrá Bratislava ÍHémR FOLX ■ BJARKI Sigurðsson hélt upp á 22 ára afmælisdag sinn í gær með því að vera útnefndur besti leikmaður íslenska liðsins og fékk postulínsskál að launum. ■ BJARKI fékk ekki ijómatertu í gær, en aftur á móti var leikmönnum íslenska liðsins boðið upp á hádegisverð, sem að- eins þrír borðuðu! Verður ekki ann- að sagt en að leikmenn séu vægast mjög óhressir með matinn — hafa ekki fengið almennilegt að borða allan tímann. ■ ÞRÍR leikmenn íslenska liðsins yfirgáfu hópinn kl. fjögur í nótt sem leið. Þorgils Óttar hélt heim á leið, Geir Sveinsson til Spánar og Jú- líus Jónasson til Frakklands. ■ BÚNINGUR Hvíta Rússlands vakti athygli í gær. Leikmennimir léku í rauðum treyjum og appelsínu- gulum buxum. ■ TÉKKAR a og b léku skrípa- leik í gær, þar sem a-liðið vann 30:21. Leikmenn liðanna tóku ekk- ert á í vörn. I JÓN Hjaltalín Magnússon var ekki yfir sig ánægður eftir leikinn. Hann sagði að alla baráttu hefði vantað í vömina. Leikmennirnir hefðu ekki verið nógu vakandi til að tala saman. ■ JÚGÓSLA VÍA átti upphaflega að vera með í mótinu, en hætti við og kom Hvíta Rússland í staðinn. H TÉKKINN sem er að.stoðar- maður hjá íslenska liðinu; nuddari, handklæðavörður og vatnsberi, auk þess að að sjá um að útvega samlok- ur og gos, heitir Vládimir Binka. Hann var nuddari tékkneska lands- liðsins 1988 en hleypur nú um allt í íslenska landsliðsbúningnum. mwR FOLK Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði, stóð sig vel í gær og gerði sex mörk. Hann verður ekki með gegn Tekkum í dag — hélt áleiðis heim í nótt. Spámaður vikunnar: Sextíu krónur urðu að milljónum Tveir tipparar höfðu ástæðu til að brosa breitt, er úrslitin lágu fyrir urn síðustu helgi. Báðir keyptu einfaldan seðil fyrir 60 krónur að morgin laugardags og stóðu uppi með tæpar þijár milljónir hvor að kvöldi — fengu 2.928.088 krónur í vinning fyrir 12 rétta leiki. 30 raðir komu fram með 11 réttum og fékk hver röð 49.327 krónur í sinn hlut. Sjónvarpsieikur QPR og Liverpool fór illa með marga tippara, en að þessu sinni verður sýnt beint frá Vestur-Þýskalandi, Gladbach — Uerding- en, sem er einmitt fyrsti leikurinn á seðlinum. Hópurinn SOS er enn efstur í hópleiknum með 102 stig. Sílenos er í öðru sæti með 100 stig. í fjölmiðlakeppninni er Bylgjan efst með 58 stig, en Alþýðublaðið er næst með 57 stig. Guðni Bergsson, spámaður Morgun- blaðsins, var með sjö rétta. 1X 2 1 ■■■■■■■■ 2 1X 1 1 2 1 1 2 # lll Morgunblaðið > Q UUILUJl C c *> «o ‘O ]a Dagur Ríkisútvarpið Bylgjan CVJ «o :0 5) Stjarnan «o 16 (0 JD 3 «o -Q. < C cu ‘55 >* -Q «o ‘O X Samtals 1 X 2 Gladbach — Uerdingen 1 1 1 1 2 2 1 2 1 1 1 8 O 3 Arsenal —QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0 A. Villa — Coventry 1 1 X 2 1 1 1 1 1 1 1 9 1 1 Chelsea — South'ton X 1 1 1 1 X 1 1 X 1 X 7 4 0 C. Palace —Tottenham 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 0 1 10 Derby — Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 10 1 0 Everton — Wimbledon 1 1 X 1 1 1 1 X 1 .1 1 9 2 0 Luton — Man. Utd. 1 2 2 2 2 X 2 2 2 X 2 1 2 8 Man. City — Nott. For. X X X 2 2 2 2 2 2 X X 0 5 6 1X 2 1X Norwich — Charlton 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 10 1 0 Portsmouth — WBA 1 1 X 1 X X 1 X X 1 2 5 5 1 Wolves — Blackburn 1 1 X X 1 1 1 X X 1 X 6 5 0 ■ NORMAN Whiteside, miðvall- arleikmaður hjá Everton, hefur verið skorinn vegna meiðsla í hásin og verður frá í a.m.k. mánuð. Mike Newell, aðal markaskorari Ever- ton, meiddist í leik B-landsliði Eng- lands gegn Ítalíu á þriðjudag og verður varla með um helgina. ■ SEPP Piontek hefur ákveðið að halda áfram sem landsliðsþjálf- ari Dana í knattspymu, þrátt fyrir yfirlýsingar á hinn veginn eftir tap-^- ið gegn Rúmenum í fyrradag. Hann verður með liðið næstu fjögur ár. Þetta var tilkynnt í flugvélinni á leið frá Rúmeníu til Danmerk- ur, eftir leikinn á miðvikudag. Guðmundur Torfason Guðmundur Torfason, landsliðsmaður í knatt- spymu og leikmaður með St. Mirren, gerir ráð fyrir óvænt- um úrslitum. „Ray Wilkins skorar í sínum fyrsta leik með QPR og tryggir liðinu sigur. Manchester United hefur allt- af verið mitt lið,“ sagði Guð- mundur um leið og hann spáði Luton sigri. „Mér sýnist að baráttan verði fyrst og fremst á milli Arsenal og Liverpool — hin liðin halda þetta ekki út. Hér í Skotlandi verður þetta hníflafnt, en Rangers er með stöðugasta liðið. Við stefnum enn á að tryggja okkur sæti í Evrópukeppninni," sagði mið- heijinn, sem er markahæstur hjá St. Mirren með sjö mörk (þar af eitt í bikar). KN ATTSP YRNUÞ JÁLF ARIÓSKASI Knattspyrnufélagið Huginn á Seyðisfirði óskar eftir að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar í síma 97-21541 eftir kl. 19.00 (Sig- urður). HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ „Alla samæfingu vantar“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.