Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 28
28
M'ORGUNBI.AÐIÐ FÖSTUDAÖUR 17. NÓVEMBER 1989
Umboðsmaður
óskast á Hellisand til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 93-66840 eða 91-83033.
fJfotgnitMitfrffe
Setning - skeyting
Prentsmiðja í Reykjavík óskar að ráða mann,
vanan skeytingu og umbroti. Þa'rf að geta
hafið störf fljótlega.
Tilboð skijist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
22. nóvember merkt: „P - 9096“.
Varahlutaverslun
vantar mann vanan afgreiðslustörfum sem
getur unnið sjálfstætt. Enskukunnátta nauð-
synleg.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn og
símanúmer, ásamt upplýsingum um fyrri
störf, á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. nóv-
ember merkt: „M-7159".
TIL SÖLU
Henley-Hercules
Til sölu Henley-Hercules 12 tonna diesellyft-
ari með lyftibúnaði fyrir 20 feta gáma.
Allar upplýsingr gefur Karl Óli Lárusson í
síma 95-35200.
Kaupfélag Skagfirðinga.
ÓSKAST KEYPT
Frystiskápur
Notaður frystiskápur óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 91-25775.
TILKYNNINGAR
Sovésk bókasýning
Sýning á nýútkomnum bókum, eftirprentun-
unn helgimynda o.fl. verður í félagsheimili
MÍR, Vatnsstíg 10, dagana 17.- 26. nóvem-
ber. Opið virka daga kl. 17-19, um helgar
kl. 14-19. Sýningin verður opnuð föstudag-
inn 17. nóvember kl. 18.00 og er öllum sem
áhuga hafa heimill aðgangur.
MÍR.
FUNDIR — MANNFAGNAÐUR
Ábyrgð lækna í starfi
Umræðufundur um ábyrgð lækna verður
haldinn í Norræna húsinu í dag, föstudag
17. nóvember, kl. 15-17.
Framsögumenn verða lögfræðingarnir Þor-
steinn A. Jónsson, sem fjallar um ábyrgð
stétta, sem starfa með læknum, Valgeir
Pálsson, sem fjallar um bótaskyldu, Guðjón
Magnússon, aðstoðarlandlæknir, sem viðrar
sjónarmið heilbrigðisyfirvalda, og Örn Smári
Arnaldsson, yfirlæknir á Borgarspítala, sem
lýsir sjónarhóli læknis. Fundarstjóri verður
Þórður Harðarson, yfirlæknir. Gefinn verður
kostur á stuttum fyrirspurnum að loknu
hverju framsöguerindi en síðan verða pali-
borðsumræður með þátttöku framsögu-
manna.
Fræðsiunefnd iæknaféiaganna,
Læknabiaðið.
Fóstrur - fóstrur
Okkur bráðvantar forstöðumann á nýjan og
glæsilegan leikskóla á Þingeyri við Dýrafjörð.
Friðsæll og þrifalegur staður. Gott tækifæri
fyrir fólk sem vill breyta til.
Upplýsingar í síma 94-8290.
Uppeldisfulltrúi
Uppeldisfulltrúa vantar í hálft starf fyrir há-
degi til að annast 6 ára nemanda í einum
af grunnskólum Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 621550.
Fræðsiustjórinn íReykjavík.
Aukaaðstoð
í desember
Verslunarmaður óskar eftir tímabundnu
starfi í 1-2 mánuði, t.d. við banka- og tollaút-
réttingar, ervanurflestum skrifstofustörfum,
hefur eigin bifreið.
Upplýsingar í síma 32609 Guðmundur.
ÝMISLEGT
Lánsloforð Húsnæðis-
stofunar eða lífeyrissjóðs
Ég óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús-
næðisstofnun ríkisins eða lífeyrissjóði og er
tilbúinn til að greiða 200.000,00 til
400.000,00 kr. fyrir lánsloforðið ef stutt er í
útborgun.
Tilboð, er greini nafn, heimilisfang og síma-
númer, sendist auglýsingadeild Mbl. sem
allra fyrst merkt: „S - 123“.
Hótelrekstur til leigu
Rekstur gisti- og veitingahússins Dagsbrúnar á
Skagaströnd er til leigu frá nk. áramótum. Um
er að ræða 250 m2 miðhæð í nýju húsi, sem
að öðru leyti er notað sem skrifstofuhúsnæði.
í Dagsbrún eru 8 herbergi með 11 rúmum,
ásamt matsal fyrir 35 manns. Á neðstu hæð
hússins er 2ja herbergja íbúð, sem leigist með.
Upplýsingar gefa Sveinn, í síma 95-22690,
og Lárus, í síma 95-22747.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf
o.fl., sendist Skagstrendingi hf., Túnbraut
1-3, Skagaströnd, fyrir 1. desember 1989.
Veitingasalur óskast
Óskað er eftir tilboðum í að halda 230 manna
veislu 6. apríl 1990 í góðum sal með dans-
aðstöðu.
Upplýsingar veittar hjá Hrafnhildi í síma
687972 eða hjá Hólmfríði í síma 76844 til
27. nóvember nk., eftir kl. 16.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta, fer fram á fasteigninni Hafnarbraut 13, Hólmavik,
miðvikudaginn 29. nóvember 1989 á eigninni sjálfri og hefst kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Strandasýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta á fasteigninni Vatnsholti II, Villingaholtshr., þingl.
eigandi Sigríður Brynjólfsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag-
inn 20. nóvember 1989 kl. 14.00.
Uppboösbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Jakob J. Havsteen
hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Umboðsmaður
óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif-
ingu til áskrifenda.
Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033.
IMtogunlftiMfr
Útkeyrsla
- lagerstarf
Stórt fyrirtæki í Austurborginni vill ráða
traustan og heiðarlegan starfskraft til
útkeyrslu og lagerstarfa. Æskilegur aldur
19-25 ára.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Lagerstarf - 7787“, fyrir mánu-
dagskvöld.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Bæ í Einkofa, Eyrarbakka, þingl. eig-
andi db. Þorleifs Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag-
inn 20. nóvember 1989 kl. 11.00.
Uppboðsbeíðandi er skiptaráðandinn í Kópavogi.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl.
eigandi Hafnargarður hf., fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21.
nóvember 1989 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbankinn, lögfræðisvið, Sigurberg
Guðjónsson hdl., Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jóhann Þórðarson hdl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl., Elvar Örn Unnsteinsson hdl. og Pétur Þór
Sigurðsson hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 21. nóv. 1989 kl. 10.00
Mýrarkoti (V« hl.), Grímsneshreppi, þingl. eigandi Hilmar H. Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Miðvikudaginn 22. nóv. 1989 kl. 10.00
Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gisli og Hilmar Guðmunds-
synir.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala.
Eyjahrauni 38, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., Ólafur Gústafsson hrl.
og Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Heiðmörk 26h, Hveragerði, talinn eigandi Klara Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala.
Hulduhólum 2, Eyrarbakka, þingl. eigandi Guðbjörg Jóhannesdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Byggingasjóð-
ur ríkisins, Ingimundur Einarsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Önnur sala.
Leigulóð úr landi Bakka II, Ölfurhr., þingl. eigandi Bakkalax hf.
Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jón Magnússon hrl. og
Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Önnur sala.
Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Byggingasjóð-
ur rikisins og Jón Ingólfsson hdl. Önnur sala.
Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Suðurvör hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl., innheimtumaður rikis-
sjóðs, Landsbanki íslands, lögfræöingad., Ólafur Gústafsson hrl.,
Ólafur Axelsson hrl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Sigmundur Hannes-
son hdl. og Elvar Örn Unnsteinsson hdl. Önnur sala.
Votmúla II, Sandvikurhreppi, þingl. eigandi Albert Jónsson.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Ingimundur
Einarsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og
Ólafur Axelsson hrl. Önnur sala.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson.
Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jakob J. Havsteen
hdl. Önnur sala.
Sýslumaöurinn I Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
AUGLYSINGAR