Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.11.1989, Blaðsíða 43
 MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NOVEMBER 1989 43 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR GRÍNMYNDINA: BLEIKIKADILAKKINN clint eastwood bernadette peters FRUMSÝNUM HINA SPLUNKUNÝJtl OG PRÆL- FJÖRUGU GRÍNMYND „PINK CADILLAC" SEM NÝBÚIÐ ER AÐ FRUMSÝNA VESTANHAFS OG ER HÉR EVRÓPUFRUMSÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI BUDDY VAN HORN (ANY WHICH WAY YOU CAN) SEM GERIR ÞESSA SKEMMTILEGU GRÍNMYND, ÞAR SEM CLINT EASTWOOD OG BERNADETTE PETERS FARA Á KOSTUM. „PINK CADILLAC" - MYND SEM KEMUR ÞÉR í GOTT STUÐ. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. LATTU ÞAÐ FLAKKA .§£§ **** VARIETY — * * * * BOXOFFICE. **** L.A.TIMES. A Llqyd meets giri stoiy. |PG-13l-as- nÖBsr Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 ÞAÐÞARFTVOTIL... TWQ Sýnd kl.9og 11.10. UTKASTARINN Sýnd kl. 7.05, 9,11.10 Bönnuð innan 16 ára. BATMAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 10 ára. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12ára AFLEYGIFERÐ - Sýnd kl. 5 og 7. mí K-í, irJ$jSS»í& | Metsölublad á hverjum degi! /______/ / LAUGARASBIO Sími 32075 FRUMSÝNING BARNABASL STEVE MAIiTIN T0M HIILCE • RICK M0RANIS • MARTHA I'UMI’TON • KEANU REEVES JAS0N R0BARDS ■ MAKV STEENBURGEN • DIANNE WIEST Leikst jóri „SPLASH", „WILLOW"og„COCO- 0N" er hér með gaman- mynd um lífið og listina aðalauppböm. TV ARONHOWMÍÐFilm . -| T rarentnood Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. • Skopleg innsýn í daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikur- um og leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði „Splash", „Willow" og „Cocoon". . Aðalhlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja barna faðir, Mary Steenburger (eiginkonan), Dianne West (Helen), syst- ir Gils, fráskilin, á 2 táninga, Harley Kozak (Susan) systir Gils, á 3ja ára dóttur, Rick Moranis (Natan) eigin- f maður Susan, Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils, Ja- son Robards (Frank) afinn. Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10. HNEYKSLI ► Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn. ★ ★★★ DV t Sennilega ein af betri mynd- um ársins. ★ ★★ Morgunblaðið Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og11.10. Bönnuð innan 16 ára. NBOGINN HIN KONAIM Cgö C2D 19000 ANOTHER Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen. Listilega vel gerð og leikin mynd með úrvalsleikurunum GENE HACKMANp MIA FARROW, IAN HOLM, BETTY BUCKLEY o.m.fl. % Sýnd kl. 5,9 og 11.15 INDIANAJONES méÉmi OG SÍÐASTA wílSfS&' p™ a KROSSFERÐIN f Missið ekki af þessari frá- / vyj .i bæru ævintýramynd! ý-% Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Alf'SlillWfij/iÆ't Bönnuð innan 12 ára. trtsrr chuídoí STÖÐsex2 Aðalhlutverk: Al Yankovic. Leikstjóri: Jay Levey. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. BJORNINN REFSIRETTUR Lögmaður íær sekan mann sýknaðan. Hvar er réttlætið? Sýnd f C-sal kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. I LEKFÉLAG hafnarfjarðar í Baejarbíói. Sýn. í kvöld kl. 20.30. Sýn. sunnud. 19/11 kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Ath. takmarkaður sýn.fjöldi. Miðapantanir allan sólahringinn í síma 50184. mm NÓÐLEIKHÚSIÐ í! Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. PELLE SIGURVEGARl * * * * SV. Mbl. * * * * Þ.Ó. Þjóðv. Sýnd kl. 5 og 9. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. LITIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. 4. sýn. i kvóld kl: 20. Uppselt. Aukasýning iau. 18. nóv. kl. 20. 5. sýn. sun. 19. nóv. kl. 20. é. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20. Aukasýning fös. 24. nóv. kl. 20. 7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20. Aukasýning sun. 26. nóv. kl. 20. 8. sýn. fös. 1. des. kl. 20. Bleikur Clint Stjörnubíó frumsýnir myndina EIN GEGGJUÐ með TONYDANZA, AMI DOLENZ, CATHERINE HICKS, WALLACE SHAWN. OVITAR cftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag 18. nóv. kl. 14. Sun. 19. nóv. kl. 14. 40. sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sima- pantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Simi: 11200 LEIKHÚSVEISLAN FTRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þríréttuð máltíð í Lcikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt ieikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Grciðslukort. Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíöum Moggans! ÍÍA Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Bleiki kadillakinn („Pink Cadillae"). Sýnd í Bíóhöll- inni. Leikstjóri: Buddy van Horn. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Bernadette Peters. Jafnvel dyggustu stuðn- ingsmenn Clints Eastwoods mundu aldrei segja að hann væri óbrigðull. Hann á góða daga og svo á hann slæma daga aðallega þegar hann reynir við gamanmyndir. Bleiki kadillakinn er ein af þeim, ein af Ijúflingsmynd- unum hans, þar sem hann mýkist og dregur fram bro- sið, jórtrar gúmtuggu í hvetju atriði, kynnist nýrri stelpu í nauðum, keyrir bleika bílinn hennar og verð- ur ástfanginn upp fyrir haus. Það er auðvitað hasar með en hvorki mikill né merkileg- ur. Leikstjórinn Buddy van Horn, sem stóð sig svo ágæt- lega í síðustu Sóða-Harry myndinni, fær lítið að gert hér. Meira að segja vondu órökuðu kallarnir eru eins og hrjáðar ijúpnaskyttur á þriðja degi heiðavillu, amlóð- ar sem gætu ekki skotið sig í löppina þótt þeir reyndu. Handritið er dáðlaust, sögu- þráðurinn þunnildislegur, brandarasetningarnar hitta sjaldnast í mark og loks end- ar myndin í lausu lofti. Bleiki kádiljákur Clints Eastwoods er sannarlega með hans verri myndum. Það er helst hægt að hafa gaman af því þegar hann bregður - sér í ýmis gervi og auka- leikararnir eru ágætt sam- safn harðhausa úr gömlum Eastwood-myndum. En ró- mantíkin er orðin þannig að Clint kallinn geislar litlu öðru en föðurlegri hlýju til ungra stúlkna. Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélogsins Jól ísland 1989 Jólamerki Thorvaldsens- félagsins. ■ JÓLAMERKI Barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins 1989 er komið út. Bjarni Jónsson listmál- ari teiknaði merkið. Allur ágóði af sölu merkisins renn- ur til líknarmála. Merkið er til sölu á Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4, hjá félagskonum og í pósthús- I um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.