Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 2
I U0A< MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 Borgarráð krefst tafarlausra úrbóta í löggæslumálum BORGARRÁÐ Reylqavíkur samþykkti einróma í gær að til- lögu Sigairjóns Péturssonar að taka þegar upp viðræður við lögreglu- og dómsmálayfirvöld um tafarlausar úrbætur í lög- gæslumálum höfuðborgarinnar vegna síendurtekinna ofbeldis- verka í miðborginni. Freðfisk- viðræður heflast aftur í Moskvu FULLTRÚAR SH og sjávar- afurðardeildar SÍS héldu í gær til Moskvu til samninga við Sovétmenn um kaup á freðfiski á árinu 1990. Samningafundir eiga að hefjast í dag. Enginn árangur varð af samningaviðræðum í nóvemb- er og héldu samningamennirn- ir heim til íslands. I vikubyijun bárust þau boð frá Sovét- mönnum að heimild hefði fengist til að ganga til samn- inga. í skeytinu var ekkert um það getið hve mikið Sovét- menn telja _sig geta keypt af freðfiski af Islendingum næsta ár né hvaða verð þeir eru til- búnir að greiða. í greinargerð lögreglustjóra til borgarráðs, í tilefni af fyrirspum Elínar Ólafsdóttur borgarfulltnia, kemur fram að lögreglumönnum á vakt að kvöldlagi um helgar hafi fækkað um tíu frá síðasta ári og að nú sinni 4 til 6 lögreglu- menn miðborginni að næturlagi um helgar en ekki 14-16 eins og lögreglustjóri telur að vera þyrfti. Fjölga þurfi stöðugildum um 20 á næsta ári. í greinargerð lögreglu- stjóra segir einníg að frá 1987 hafí yfirvinna lögreglunnar í Reykjavík verið skorin niður sem svari til vinnuframlags 60 stöðu- gilda. Á sama tíma hafí lögreglan í Reykjavík tekið yfir löggæslu á Seltjamamesi, í Mosfellsbæ og í Kjósar- og Kjalarneshreppi. Morgunblaðið/Þorkell Fundað með fíilltrúum atvinnulífsins Evrópunefnd Alþingis hélt í gær fund með fulltrúum frá Samtökum atvinnurekenda í sjávarútvegi, Al- þýðusambandi íslands, sjávarútvegsráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu, þar sem fjallað var um EFTA— EB viðræðumar. Að sögn Eyjólfs Konráðs Jónssonar formanns Evrópunefndarinnar hafa verið haldnir 13 nefndarfundir frá því í september, en ekki hefur verið gengið til atkvæða um nein málefni í nefndinni enn sem komið er. Gunnar Þór Jónsson yfírlæknir slysadeildar Borgarspítalans segir að 62% þeirra 2.000 sjúklinga sem í fyrra leituðu til Borgarspítalans vegna áverka af völdum ofbeldis hafí verið á aldrinum 15-29 ára. Hann segir það aukast að fólk komi með áverka eftir eggvopn og að flest atvikin hafi gerst milli klukkan tvö og fímm að morgni. Frumvarp um aðstoð við fískeldisstöðvar: Takmörkuð ríkisábyrgð verði veitt á eldislán Sjá einnig miðopnu og grein landlæknis á bls. 16. FRUMVARP Olafs Ragnars Grímssonar Qármálaráðherra aðstoð til handa fiskeldis- um Skagaströnd: Útflutningiir að hefj- ast á saltfiskrúllum stöðvum verður kynnt þing- flokkum ríkisstjórnarílokkanna í dag, en Qármálaráðherra kynnti drög þess á ríkisstjórnar- fundi í gær og í framhaidi þess vann ráðherranefiid að endan- legum frágangi frumvarpsins. Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins gerir frumvarpið ráð fyrir takmarkaðri ríkisábyrgð á eldislánum. kvæmlega í gær, hversu mikinn kostnað þetta frumvarp hefði í för með sér fyrir ríkissjóð, verði það að lögum, en fjármálaráðuneytið mun telja að kostnaðurinn.verði mun minni, en orðiS hefði ei farið hefði verið að tillögum þeim sem Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðarráðherra gerðu eigi alls fyrir löngu. Skagaströnd. SÍF, Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda, gerði nýlega samning við dreifingarfyrirtæki í Frakklandi um sölu á saltfisk- rúllum frá Marska hf. Hér er um mikilvægan samning að ræða fyrir Marska hf. því þróun fram- leiðslunnar hefur tekið um tvö ar. Marska hf. hefur þróað saltfísk- rúllur til útflutnings í náinni sam- vinnu við SÍF en fram til þessa hafa einungis farið prufusendingar frá fyrirtækinu. Nú hefur SÍF selt sex tonn af rúllum til fransks dreif- ingarfyrirtækis sem er með frekari viðskipti í huga. Marska hf. á að afhenda rúllumar strax eftir ára- mótin, að hluta í þriggja kílóa pakkningum og hluta í neytenda- pakkningum þar sem fjórar rúllur eru í pakka. Hver rjílla er gerð úr pönnuköku sem fyllt er með salt- fiskfyllingu og er 60 grömm að þyngd. Adolf H. Bemdsen, fram- kvæmdastjóri Marska hf., er hóf- lega bjartsýnn á framhaldið. Sagði hann að SÍF væri að vinna að mark- aðssetningu á rúllum í Hollandi og á Sp'áni en einnig væri unnið að markaðssetningu á öðrum gerðum fískrúlla í Bretlandi og Svíþjóð. „Ef vel tekst til með söluna í Frakklandi og framhald verður á þeim viðskiptum, munu 10-12 manns fá vinnu við framleiðslu á saltfiskrúllum. í dag vinna 6-7 manns við að framleiða þessi sex tonn fyrir franska fyrirtækið og er það um mánaðarvinna fyrir þá,“ sagði Adolf að lokum. - OB. Flug raskast vegna þoku Arnarflugsvél lenti í Prestwick Rannsóknarskip á leið í loðnuleit RANNSÓKNARSKIPIÐ Bjami Sæmundsson lét úr höfh í Reykjavík í gær og er nú á leið til loðnuleitar norður af Kolbeins- ey. Sveinn Sveinbjömsson leiðangursstjóri sagði í gærkvöldi að skipið yrði væntanlega komið á þessar slóðir aðfaranótt föstudags. í fyrrakvöld fannst loðnublettur á Kolbeinseyjarhrygg sem nokkrir bátar köstuðu í, að sögn Sveins. Einn fékk 100 tonn en hinir mun minna. Fjöldi skipa fór á þessar slóðir en meira fannst ekki í fyrra- dag og Sveinn hafði ekki heyrt um breytingar þar á í gærkvöldi. Hann sagði þó að þessar fréttir hefðu vakið ákveðnar vonir þar sem loðnan hefði verið feitari en áður hefði fundist í haust og því væri hugsanlegt en óvíst að meira af loðnu væri á leiðinni. Samkvæmt upplýsingum loðnunefndar höfðu tvö skip til- kynnt sig til lands með afla síðdegis í gær: Öm með 300 tonn og Fífill með 100 tonn. Óvíst var hvar landað yrði. ............ ARNARFLUGSVELIN frá Amst- erdam lenti í Prestwick á Eng- landi í gær vegna þoku í Keflavík. Millilandaflug Flugleiða gekk að óskum og lentu vélamar sam- kvæmt áætlun eftir að búið var að opna Keflavíkurflugvöll, sem var lokaður um tíma. Vegna þoku Gert er ráð fyrir að á stofn verði komið afurða- eða eldislána- kerfi, sem geri ráð fyrir takmark- aðri ríkisábyrgð, og nái hún ein- ungis til þriggja ára. Miðar frum- varpið við það að aðstoð sú sem komi frá ríkinu með áðurgreindri fyrirgreiðslu, geti greitt úr rekstrarörðugleikum þeirra físk- eldisfyrirtækja sem búa við það sem stjómmálamennirnir nefna „eðlileg rekstrarskilyrði“. Tekið mun tillit til þess að varð- andi lánafyrirgreiðslu til fiskeld- isstöðva hefur ekki verið reiknað með þörfinni fyrir afurðalán, held- ur einungis stofnlán, og banka- kerfið hafi ekki treyst sér til slíkrar lánafyrirgreiðslu. Ríkisábyrgðarkerfíð er tak- markað við þijú ár. Einnig mun það tilgreint í frumvarpinu að hvert fyrirtæki fyrir sig verði ítar- lega metið, áður en ákveðið verður að því verði veitt fyrirgreiðsla sem feli í sér ríkisábyrgð. Ekki hafði verið reiknað út ná- i Reykjavík varð að fella niður nokkrar ferðir innanlands. Sjálfstæðismenn: Forkönnun á Seltjamamesi SJALFSTÆÐISMENN á Sel- Ijarnarnesi samþykktu í gær- kvöldi að viðhafa forkönnun meðal félagsmanna í Sjálf- stæðisfélagi Seltirninga og FUS Baldri fyrir sveitar- sljómarkosningarnar sem fram fara næsta vor. Að sögn Jóns Hákonar Magnússonar, formanns full- trúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, fer könnunin fram 14.—17. desember næst- komandi, og er stefnt að því að framboðslisti fyrir sveitar- stjórnarkosningar verði tilbú- inn í janúar. Félagsmenn sjálf- stæðisfélaganna á Seltjarnar- nesi eru um 600 talsins. Meðal farþega í vél Arnarflugs frá Amsterdam voru Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanrík- isráðherra og gistu þeir í Prestwick í nótt en eru væntanlegir til lands- ins í dag. Að sögn Einars SigÖrðssonar blaðafulltrúa Flugleiða varð að fella niður flug frá Höfn í Hornafirði og frá Akureyri vegna þoku í Reykjavík um tíma. Þá féllu niður tvær ferðir til ísaQarðar vegna hlið- arvinds á brautina og ein ferð til Patreksfjarðar vegna slæms skyggnis þar og til Vestmannaeyja vegna þoku þar. Flug til Færeyja er komið í samt lág éftir áð viniiúdéilum þar' láuk. 164 loðdýrabændur vilja halda áfram búskap NIÐURSTÖÐUR könnunar meðal Ioðdýrabænda hafa leitt í Ijós að 164 bændur hafa áhuga á að halda loðdýrabúskap áfram. Um siðustu áramót voru 206 loðdýrabú á landinu, og hafa því um 21% loðdýrabænda tekið ákvörðun um að leggja niður bú sín. Fækkun búanna dreifist nokkuð jaíht um landið, og er hún talsvert meiri í minkarækt en í refarækt. Samband íslenskra loðdýra- bænda stóð fypir könnuninni á vilja loðdýrabænda. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður fyrst um sinn varið 25 milljónum króna til greiðslu jöfnunargjalðs á fóðurgen ef-ioðdýrabændumirT64- I halda áfram búskap þyrfti framlag ríkisins að vera um 90 milljónir króna. Loðdýrabændur þurfa að sækja um jöfnunargjaldið til Byggðastofnunar, sem ákveður í samvinnu við landbúnaðarráðu- neytið hveijir -fá -slíkar- greiðslur. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.