Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 5 f- Stúlkubam fœddist á Miklubrautinni m yndarlegur bjöllusauður gerði mönnum lífið leitt í Hrunamannahreppi. Reynt var að ræna Stefaníu prinsessu af Mónakó. Lamba- kjöt í heilum skrokkum fékkst á 135 krónur kílóið. Piltur flúði á nærbuxunum úr toll- herberginu á Keflavíkurflugvelli. 0P. Mezzoforte gerði það gott í Japan og Danmörku. Allir horfðu á Þyrnifuglana í sjónvarpinu. Milljón kom á miða nr. 45957 í HHÍ. Sífellt var verið að óska eftir endursýningu á tónleikum Duran Duran. 13. desember sprungu út sóleyjar á Eski- firði. Landsliðsmaður tábrotnaði og jóla- mynd fjölskyldunnar var The Never Ending Story. Hálfdósin af perum kostaði kr. 35,70... já, það gerðist ýmislegt fyrir 5 árum. Stúlkubam fœddist á Miklubrautinni - Ijósmóðir: Stefán Steingrímsson bruna- vörður - og Boy George bœtti á sig 12 kílóum. m wm afsláttur fram til áramóta í tilefni af 5 ára afmœli h já okkur eru liðin fimm ár frá því að við opnuðum fyrstu verslunina Vatnsrúm hf. í Skipholtinu. Starfsemin byrjaði með innflutn- ingi á nokkrum gerð- um af vatnsrúmum, fjg sem margir héldu þá að væribara tískubóla. En alltaf fjölgaði þeim sem fannst alveg dásamlegt að sofa í vatnsrúmi og í febrúar '89 fluttum við í Skeifuna 11. Núna sérðu hjá okkur fjölmargar tegundir af vatnsdýnum og tilheyrandi búnaði, fyrir utan mikið úrval rúmstæða og náttborða. Vatnsrum hf -góða nó11 SKÉIFUNNI 11 S: 91-688 466 GLERÁRGÖTU 34 AKUREYRI S: 96-26088 I-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.