Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 Brids ArnórRagnarsson kannski yinnurþú... Á Þorláksmessu er dregið í jólahappdrætti Sjálfsbjargar ’ Þá gætu draumar þínir ræst SSÍÍ5 S. u hofur sleaið í gegn hérlendis sem eilendis.Verð bflsmser kr. 2.3«»-W. Sannkölluð glæsikerra. Vinningaskráin er glæsilegri en nokkurn tíma áður 2. - 6. vinningur: Fimm Toyota Corolla 1300ST hlaðbakar, hver um sig að verðmæti kr. 716.000.- Tessir bílar hafa svo sannarlega sýnt að þeir henta við íslenskar aðstæður. Misstu ekki af glæsilegum vinningi, sem gæti látið drauma þína rætast, um leið og þú. tekur þátt í baráttu Sjálfsbjargar fyrir bættri framtíð fatlaðra í landinu. SAMEfNAÐA/SÍA HAPPDRÆTTI SJÁLFSBJARGAR 1989 SMRISJOÐUR VÉLSTJÓRA 7.-65. vinningur: Loks eru 59 val- vinningar að verðmæti kr. 100.000.- hver. Ef þú hlýtur einn af þeim get- ur þú valið ferð hvert sem er með Ferðaskrifstofunni Útsýn - Úrval eða skartgripi fyrir þá upphæð. Bridsfélag V estur-Húnvetninga Hvammstanga Nú er nýlokið aðaltvímenningi fé- lagsins. Úrslit urðu þau að Erlingur Sverrisson/Eggert Ó. Levy sigruðu eft- ir að kempurnar Karl Sigurðsson/Krist- ján Björnsson höfðu leitt allt mótið, sem stóð yfir í fimm kvöld. Lokastaðan: Erlingur Sverirsson — Eggert Ó. Levy 620 Karl Sigurðsson — Kristján Björnsson 597 Einar Jónsson — Örn Guðjónsson 549 Sigurður Hallur Sigurðsson — Marteinn Reimarsson 539 Guðmundur Haukur Sigurðsson — Bjarni Ragnar Biynjólfsson 538 Því næst var spiluð sveitakeppni sem heitir Norðurbær-Suðurbær og voru tekin mið af í hvoru liðinu hver var, 3 sveitir voru-fyrir hvort lið, og Suðurbær vann sína ieiki á öllum borðum. Norður- bær 24 stig, Suðurbær 66 stig. Bridsdeild Rangæingafélagsins Aðeins er einni umferð ólokið í hrað- sveitakeppninni. Staðan: Daníel Halldórsson 2300 Rafn Kristjánsson 2282 Ingólfur Jónsson 2273 ReynirHólm 2272 Spilað er á miðvikudagskvöldum í Ái'múia 40. TBK Höskuldur Gunnarsson og Lárus Pétursson sigruðu í barometerkeppn- inni sem lauk fyrir nokki-u. Hlutu þeir félagar 50 stig yfir meðalskor. Jón Steinar Ingólfsson og Helgi Pétursson urðu í öðru sæti með 19 stig, Björn Árnason og Eggert Einarsson urðu þriðju með 15 stig og Bernharður Guð- mundsson og Ingólfur Böðvarsson fjórðu með 10 stig. Hafin er hráðsveitakeppni og er staða efstu sveita þessi eftir tvær um- ferðir: Ingólfur Böðvarsson 1136 Höskuldur Gunnarsson 1128 Ti-yggvi Gislason 1121 Helgi Straumfjörð 1107 Spilað er á fimmtudagskvöldum í húsi iðnaðarmanna í Skipholti 70. HVERT STEFNIR? SPÁSTEFNA STJÓRNUNAR- FÉLAGSINS HÓTEL LOFTLEIÐUM 7. DES. SKRÁNING I SÍMA: Stjórnunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.