Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1989 9 Aldrei meira úrval af herraskyrtum, herrapeysum, velorsloppum og innisettum LeoGemelli GEísiP Er húsið þitt of stórt? Margir eiga mikla fjárnnini bundna í íbúð eða húsi. Þegar börnin eru í'arin að heiman verður íbúðin eða húsið stundum allt of' stórt. Siunir kjósa þá að minnka við sig og njóta líf'sins fyrir mismuninn. Með þ\ í að kaupa Sjóðsbréf 2 fást vextirnir greiddir út fjórum sinnum á ári en höfuðstóllinn heldur yerðgildi sínu. Þannig f’ást skattfrjálsar, verðtn’ggðar tekjur sem geta verið góð viðbót við líf’eyrinn. Verið velkomin íVIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30 Minnkandi velta - fjölgun gjaldþrota Vilhjálmur Egilsson, fi-amkvæmdastjóri Verzl- unarráðs Islands, segir m.a. í grein í nýútkomnu hefti af Frjálsri verzlun: „Verð á erlendum gjaldmiðlum hefiir hækk- að um 28% frá áramótum til nóvemberbyrjunar og á sjálisagt eftir að hæka um 4% í viðbót til ára- móta. Framfærsluvísital- an hækkaði um 20,5% á þessum fyrstu tiu mánuð- um ársins og árshækkun verður sjálfsagt um 25%. Miða má við að verðlag erlendis hækki um 4% á árinu og þá kemur það út að raungengi krón- unnar, sem ber saman annars vegar verð á er- lendum gjaldmiðlum ásamt verðbólgu erlendis og hins vegar verðbólgu innanlands, lækkar vænt- anlega um 9%-10% á ár- inu. Ymsum þykir sjálfeagt nóg um þær hækkanir, sem hafa orðið á verði erlendra gjaldmiðla á þessum tima, og jafii- framt að samkeppnis- hæihi atvinnulífeins hljóti að vera orðin bærileg. Kaupmáttur launa lækk- ar jú verulega þar sem laun hækka væntanlega mun minna en fram- færslukostnaðurinn og álirifa samdráttar gætir víðast hvar með miiuik- andi veltu og gjaldþrot- um.“ Sá veruleiki, sem þessi orð spegla, minnir óneit- anlega á faguryrta stefiiuyfirlýsingu ríkis- stjómar Steingríms Her- mannssonar frá síðsumri 1988. Þar segir tæpi- tungulaust: „Stefnt verð- ur að stöðugleika í geng- ismájum Undir félags- hyggjustjórn Ávextimir á félags- hyggjutré ríkisstjómar Steingríms Hermanns- sonar líta trúlega misvel Tizo lampinn er hannaður af Richard Sapper. Lampinn hefurunnið til ótal verðlauna þ.á.m. Museum of Modern Art in New York. Lampinn erfáanlegur ísvörtuoghvítu. Verð aðeips kr. 1 8.900,- Mtí$lÉ VIÐ ENGJATEIG, SÍMI689155 tll HUL Steypt verði yfir atvinnu- leysiö Til að bæta atvinnuástandið í Hafnarflrði á næstu misserum eiga stjórnvðid að gera átak í byggingu félagslegs húsnæðis þar sem gert er ráð fyrir a.m.k. 200 leigu- og eignaríbúðum, öðrum atvinnuskapandi aðgerðum sem koma strax eða innan skamms til framkvæmda og sfðast en ekki síst móta raunhæfa atvinnustefnu til langs tima. I skini fagurra fyrirheita Staksteinarglugga í grein Vilhjálms Egils- sonar í Frjálsri verzlun um gengismál og verðlagsþróun. Ennfremur í leiðara Þjóð- viljans um ofbeldi og stöðu þjóðmála undir félagshyggjustjórn. I.oks í frétt sama blaðs um atvinnuástandið í Hafnar- firði þar sem félagshyggjuflokkar ráða ferð. Allt er þetta að sjálfsögðu lesið í skini fagurra fyrirheita í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar. eða misilla út eftir því með hverra augiim þeir eru skoðaðir. Stjómar- málgagnið Þjóðviljiim vitnar í gær í Norrænu tölfræðihandbókina til að lýsa þjóðfélagsástandinu á líðandi stundu - og seg- ir orðrétt: „Nýlega hefiir komið fram með óyggjandi hætti í Norrænu tölfræði- handbókinni, að Island er vanþróaðasta land á Norðurlöndum þegar kemur að launamisrétti og kynjamisrétti, í þeim skilningi að þessi ójöfn- uður er mestur á íslandi og lagast ekkert [leturbr. St.St.]. Eimfremur er langt í land með að aldr- aðir njóti þess öryggis og hjálpar sem sjálfeagt Þessi orð spegla haf- djúpt vantraust á lands- feðmm. Ritstjóri blaðsins ætti að glugga dulitið í stefimyfirlýsingu lands- stjómarinnar frá síðsumri í fyrra, sér til hugarléttis, en þar er heitstrengingin ótvíræð: „að bæta lífelqör hinna tekjuhegstu." Steypt yfir at- vinnuleysið í Hafinarfirði? Verkamannafélagið Hlíf í Hafiiarfirði hefiir lagt til að „steypt verði yfir atvinnuleysið í Hafii- arfirði" með stjóm- valdsátaki, þ.e. „bygg- ingu félagslegs húsnæðis þar sem gert er ráð fyrir a.m.k. 200 leigu- og eign- aríbúðum, öðmm at- vinnuskapandi aðgerðum sem komi strax eða innan skamms til framkvæmda og síðast en ekki sízt að móta raunhæfa atvinnu- stefiiu til langs tíma.“ Þannig greinir Þjóð- viljinn frá atvinnuástand- inu í Haftiarfirði þar sem A-flokkar stýra bæjar- málum. Orðrétt segir blaðið: „Þetta kemur fram í ályktun Verkamannafé- lagsins Hlífar, sem for- maður þess, Sigurður T. Sigurðsson, lagði fram á fimdi atvinnumálanefiid- ar bæjarins fyrir skömmu, og mælti nefnd- in eindregið með þeim. Þann 1. desember voru 160 mamis án atvhmu á félagssvæði þess og telur stjóm félagsins fulla ástæðu til að óttast að það fari versnandi á næstu mánuðum verði ekkert að gert. Nú þegar er atvinnuástandið það slæmt að yfir 80 maims hafa enga vinnu allt árið og ahnennar iaunatekjur hafa dregizt verulega saman vegna verkefhas- korts." I fyrirheitum ríkis- stjórnarinnar frá síðsumri í fyrra segir að höfiiðverkefiii hennar verði að „treysta gmnd- völl atvinnulífeins, stöðu landsbyggðarimiar og undirstöðu velferðarríkis á Islandi", hvorki meira né minna, og þar ofan í kaupið hét hún því að „treysta atvinnuöryggi i landinu, færa niður verð- bólgu og vexti, veija lífskjör hinna tekju- lægstu, bæta afkomu at- vinnuveganna og draga úr viðskiptahalla“. Það er ekki amalegt fyrir A-flokkaforystuna í Hafnarfirði að stýra bæj- armálafleyi sínu á gjöful atvinnumið við skin frá slíkri stjómarstjörau fag- urra fyrirheita. Enda fékk ríkisstjómin 1007» traustsyfirlýsingu þing- manna ’ Á-flokka úr Reykjaneskjördæmi í sjónvarpsútsendhigu sl. fimmtudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.