Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 - i i MAGN mm . £12,- ★ ★ ★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mlb. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Lcikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Murcn A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur11 kl. 3. "" 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN JÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII Sýnd kl. 5og 11. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. EINGEGGJUD NIAGNÚS FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINGIN „Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR f borgarleikhGsi á litla svill: Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. á stðra sviöi: Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. MUNEÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jólafrumsýning í Borgarleik- Irúsinu á stóra sviiinu: Barna- sg fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN eftir Benoný /Egisson. Leikstj.: Þórunn Siguróordóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskóld: Hlíf Svovarsdóttir. Lýsing: Lórus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhonn G. Jóhonsson. Leikarar: Andri Örn Clousen, Ása Hlín Svavorsdóttir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún ÓskarsdóHir, Eggerf ÞorleHsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhollsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartorsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Kristjónsson, Kol- brún PétursdóHir, Kristjón Franklin Mngnús, Liljo ívorsdóHir, Margrét ÁkodóHir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagf jöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.fl. Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pótur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mió. 27. des. kl. 14. Fóein sæti lous. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVEINNINN MÆTIR! KORTAGESTIR ATH.! Barnaleikritið er ekki kortasýning. Miðasala: Mióasala er opin alla daga nema mónudaga kl. 14-20. Auk þess er tekió vió mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mónudaga fró kl. 13-17. Miðusölusími 680-680. Greiisl«kortaþjÓH«sta (X) Þrjár bækur frá kilju klúbbnum Uglunni UGLAN — íslenski kilju- klúbburinn hefnr sent frá sér þrjár nýjar bækur. Úrvalssögur Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar er fjöl- breytilegt sýnishorn af smá- sögum hans. Sögurnar eru frá 1939 og allt fram á 6. áratuginn og Iýsa bæði feg- urðarþrá og ljótleika, mann- úð og samkennd og rangs- leitni og sundurlyndi, atvik- um sem henda einstaklinga v °g þjóðfélagshræringum. Sumt er kímilegt í þessum sögum, en allar eru þær skrifaðar af því hófstillta stílöryggi sem einkennir skáldskap Ólafs Jóhanns. Guðmundur Andri Thorsson og Halldór Guðmundsson völdu sögurnar og skrifar sá • fyrrnefndi inngangsorð. Ingibjörg Eyþórsdóttir gerði kápu. Bókin er 176 blaðsíður og prentuð í Norhaven bog- trykkeri a/s, Viborg. Tvenns konar andlát Kimma vatnsfælna eftir brasilíska rithöfundinn Jorge Amado fjallar um virðulegan starfsmann skattstofunnar, fyrirmyndar eiginmann, sem yfirgefur broddborgaratil- veruna þegar hann kemst á eftirlaun og tekur að ráfa um stræti hafnarhverfanna, þjóra á subbulegum krám,' bregða sér á hóruhús og umgangast undirmálsfólk. Þegar hann deyr bregðast menn ólíkt við og fer ýmsum sögum af andláti hans. Sig- urður Hjartarson þýddi sög- una og ritar eftirmála um höfundinn. Sigurborg Stef- ánsdóttir gerði kápu. Bókin er 89 blaðsíður og prentuð í Norhaven bogtrykkeri. Uns sekt er sönnuð (Presumed Innocent) er ný- leg, vinsæl spennusaga eftir bandariska höfundinn Scott Turow. Sagan segir af sak- sóknara nokkrum, Rusty Sabich, sem vinnur að rann- sókn morðmáls. Fómarlamb- ið er fyrrverandi hjákona hans og samstarfsmaður við embætti saksóknara. Fyrr en nokkum gmnar er saksókn- arinn Sabich sjálfur ákærður fyrir morðið. Gísli Ragnars- son þýddi bókina sem er 336 blaðsíður og prentuð í Nor- haven bogtrykkeri. (FVéttatilkynning) ■ H I 4 M SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 JÓLAMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. ■ TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA ■ GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ■ ENDA LEIKSTÝRÐ AE HINUM FRÁBÆRA LEIK- ■ STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- ■ HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIRARINN í DAG ■ ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI ■ BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. ■ TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. J ÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER 0G FÉLAGAR B OLIVER OG FÉLAGAR B ERU MÆTTTR TIL ÍS- B lands. hér er á B FERÐINNILANGBESTA B TEIKNIMYND í LANG- ■ AN TÍMA, UM OLIVER B TWIST FÆRÐ í TEIKNI- ■ MYNDAFORM. ■ Stór kostleg mynd fyrir ■ alla f jölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7. — Miðaverð kr. 300. HYLDÝPIÐ Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. NEWYORKSÖGUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl.9og11.10. POP-X SPILAR i KVÖLÐ Frítt inn Opið fró kl. 18.00-01.00 „Happy hour“ frá kl. 21.00-23.00. ^ SMIDJUVEGI14DSÍMI /2177 ^ í Glæsibæ. S. 686220. ★ Pöbbréttirávæguverði. ★ Lifandi tónlist öll kvöld. ★ Opiðalladagafrá kl.11.30-15.00 ogfrá kl. 18.00-01.00. ★ Föstudaga og laugar- daga tilkl. 03.00. Fróóleikur og skemmtun fyrirháasemlága! I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.