Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.12.1989, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1989 Eðalhádegisverðir á Hótel Holti í desember verður á Hótel Holti sérstakur matseðill í hádeginu. Forréttir, aðalréttir og eftirréttir sem hver velur að vild. Príréttaður hádegisverður á viðráðanlegu verði án þess að slakað sé á gæðakröfunum. ^£8*0 Forréttir Hreindýrapáte Innbökuð skinka Pastasalat með kjúklingi Grænmetissúpa Spínat ravioli með reyktum lax ■^8$^ Abalréttir Hreindýrasmásteik Waldorf Hamborgarhryggur í jólaskapi Steikt heilagfiski með rækjum og kapers í rauðaldinsósu Spaghetti Vongoli með skeldýrum Eftirréttir Heitt jólapúns og munngæti eða Tiramisú Forréttur, aðalréttur og eftirréttur kr. 995 Bergstabastrœti 37, Sími 91-25700 Landsins forni fjandi Mesti hafís við landið í I Áætlanir strandferðaskipa raskast I SIGLINGALF.IDIR fyrir Hom og A Húnallóa h*ra lokant vcfrna haflw og hafa skipafélÖR af þeim sökum endursk.pulaRt kætl- ' unarferðir. Nort-austanátt hefur vertð rikjandi á þessum sl6A- um undanfarna daga og veldur áttin þvl að hallsinn þjappaat enn nær landi. Spáð er svipadri átt eitthvad fram eltir næstu viku. í skvrslum Veðurstofunnar þarf að lelta aUt aftur Ul 1917, til upphafs frostavetursins mikla. eltir viðlika halta við landið I desember, að söjfn Þórs Jakobssonar veðurfneðings. Skagafjarðar. I iskönnunarflujp Cntast er að hafls berátmeð gæslunnar i Kipr. kom I |jós að meKÍnisjaðarinn er I um 35 sjómil- ur norðveslur af Kolbeinsey. Það- an leyifir Isröndin sig i aust- norðaustur ok I suð-suðvestur. Hafisinn er landfastur allt frá Munaðamesi á Slröndum ok vest- ur fyrir HombjarK að ísafjarðar- djúpi. SiRlinKaleiðir fyrir Hom ok I Húnaflóa hafa lokast ok sÍKlmR- ar eru varasamar úti fyrir vestan- verðu Norðuriandi. eru á hafsvæðinu austan við iwk- L inisjaðarinn en veRna óhaKstaðsl veðurs til IskönnunarfluKS r" austurmörk issins ó(jós. Pórir Sveinsson. framkvæmda-1 stjóri markaðs- ok flutninKasvHW Rikisskips. sagði að unnið vær að endurskipuiaKnii'K’1 *trand« flutninKanna en skip sem áttl a* sigla frá vestri til hafna á Norður-| landi I K®*r knmst ekki lenKra er" til Isafjarðar. Kirir átli r~ ‘ “ Til Velvak-'tnda. Það er ekki ncma eins öld síðan hafísinn þótti einhver mesti vágest- ur hér á landi enda viðbúið að margir þyrftu að þola hungurdauða vegna komu hans. Nú, þegar ísinn er orðinn landfastur þegar í desem- ber (venjulega hefur ísinn ekki ver- ið farinn að nálgast landið fyrr en í febrúar), bendir allt til þess að nú verði hann meira og minna land- fastur við Norðurland allt til vors. Sú spurning vaknar hvernig hið tæknivædda nútímaþjóðfélag stendur sig gegn ásókn hins „forna fjanda“. Þó sjálfsagt sé ekki ástæða til þess að örvænta má búast við köld- um vetri og ströngum. Mestar áhyggjur hef ég af fiskimiðunum fyrir vestan og norðan. Hafísinn veldur mikilli kælingu sjávar og gæti það reynst afdrifaríkt. En auðvitað vonum við að hann lóni frá aftur hið fyrsta. Best er þó að vera við öllu búinn. Þorri Hjálpsemi o g góðvild Til Velvakanda. Mig hefur lengi langað til að senda þér línu til birtingar í Morg- unblaðinu. Tilefnið er það að við hjónin vor- um á ferðalagi um landið í sumar eins og svo margir aðrir og datt okkur þá allt í einu að prófa að fara inn í Þórsmörk þar sem veðrið var alveg frábært. Við vorum á nýjum jeppa og vorum ekki alveg nógu viss um eiginleika hans, þar sem þetta var fyrsti jeppinn okkar. Nú kom að því að fara yfir árn- ar. Okkur hafði auðvitað aldrei dot- tið í hug að reyna að fara yfir Krossá en til að komast inn í Bása Velvakandi góður. Mig langar til að þakka Morgun- blaðinu fyrir greinina Er sama hvaðan gott kemur? eftir séra Örn Bárð Jónsson. Birtist hún í blaðinu laugardaginn 9. desember og var sannarlega orð í tíma töluð. í greininni er varað við alls kon- ar heiðnum viðhorfum og kukli sem flæða yfir Vesturlönd um þessar mundir og hafa einnig borist til íslands. Mörg eru þessi fyrirbænir í fögrum búningi og girnileg til fróð- leiks. En eitt eiga þau sameigin- legt: Þau beina fólki burt frá hinum sanna Guði. En greinarhöfundur bendir jafn- voru nokkrar ár í vegi okkar samt sem áður. Þær eru venjulega tiltölulega hættulausar en samt vorum við hrædd þegar að var komið. Við sátum nú þarna og hugsuðum mál- ið vel og vandlega og veltum því fyrir okkur hvernig best væri að fara yfir en vorum aldrei nógu ánægð með útkomuna, þar sem hræðslan hafði alltaf yfirhöndina, vegna tíðra slysa og óhappa á þess- um slóðum. Vorum við komin á fremsta hlunn með að hætta við allt saman þegar aðvífandi kemur bifreið Y 18510 með tveimur mönn- um sem strax buðust til að aðstoða framt á Jesú Krist sem einn er frels- ari mannanna og bjargtil að byggja líf sitt á. Vil ég nú hvetja lesendur blaðsins til að láta þessa góðu grein ekki fram hjá sér fara. Einnig skora ég á ritstjóra og blaðamenn stærsta og útbreiddasta blaðs landsins að lesa greinina með athygli og hugleiða síðan hvort dagleg birting stjörnuspár og margs annars efnis í svipuðum dúr geti virkilega samiýmst stöðu og stefnu þess blaðs sem eitt sinn kallaði sig „kristilegt dagblað" í ritstjórnar- grein. Jórunn Halla. okkur á allan hátt ef til kæmi. Þeir fóru síðan yfir árnar á undan okkur og við alltaf í kjölfarið, sem var eins gott, því að eftir því sem fólk sagði, þá var óvenjulega mikið í ánum þennan dag, en allt gekk vel og við þökkuðum aðstoðina og héld- um glöð áfram, ánægð með að hafa komist í þessa Paradís sem Þórs- mörkin er. Nú en næsta dag ætluðum við hjónin síðan til baka og þegar við komum að fyrstu ánni um hádegis- þil var enn meira í ánum en daginn áður og nú voru góð ráð dýr. En sem við sitjum þarna og vandræð- umst vegna ótta við hinar vatns- miklu ár, hveijir koma þá ekki aðvífandi aðrir en sömu verndar- englarnir og frá deginum áður og skipti engum togum, allt fór eins og daginn áður. Þeir voru sem áð- ur, ekkert nema hjálpsemin og góð- vildin og vísuðu þeir okkur leiðina sem fyrr og fylgdust með okkur alveg þar til við komum að Suður- landsveginum, þá var kvatt með þakklæti fyrir allt. Mig langar til að fólk heyri eitt- hvað jákvætt af og til og þessvegna bið ég þið að prenta þetta og senda með því besta þakklæti okkar hjón- anna til þessara ókunnu manna fyrir góðvildina og hjálpsemina, sem var okkur svo mikils virði. Með þökk fyrir birtinguna. Bogmaður. Heiðin viðhorf og kukl FALKEN FYRIR ÞIG! Tegund: FALKEN Við eigum FALKEN sófasett og hornsófa í mörgum litum óklæöa sem eru mjög slitsterk og auðvelt að halda hreinum. Verð: Sett 3+1 + 1 - kr. 99.960,- Sett 3+2+1 - kr. 106.590,- Horn 6 sæta - kr. 84.410,- Horn 5 sæta - kr. 81.600,- HúsgagnaAöHin REYKJAVIK < ( < ( ( <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.