Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með afa. Afi er önnum kafinn við að leggja 10.30 ► Jólasveina- 11.10 ► Ævintýri mold- 12.00 ► Sokkabönd í 12.45 ► Drottning útlaganna (Maverick síðustu hönd á jólaundirbúninginn. Tuttugu myndir saga (The Storyoí vörpunnar (Der Maulwurf stíl. Endurtekið frá því í Queen). Kit erfalleg kona og útlagi, sem verða dregnar úr myndahappdrættinu í dag og verða Santa Claus). kommtindieStadt). gær. hefur auðgast á því að vinna með glæpa- verðlaunin óvæntur jólapakki fyrir þau börn sem mynd- 10.50 ► Stjörnu- 11.40 ► Alf á Melmac Alf 12.25 ► Fréttaágrip flokki Butch Cassidy. Aðalhlutverk: Barbara in er af. Síðan ætlar afi að segja ykkur hvernig jólin voru músin (Starmaus). Animated). Teiknimynd. vik jnnar. Fréttir síðast- Stanwick, Scott Brady og Barry Sullivan. ígamladaga. Teiknimyndirverða sýndar. Teiknimynd. liðinnarviku. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► íþróttaþátturinn. Meðal efnis verðurleikur Arsenalog Glasgow Rangers í meistarakeppni í knattspyrnu. 17.50 ► Tólf gjafirtil jólasveins- 18.50 ► Táknmáls- ins(Tolvklapparátjulgubben). 11. fréttir. þáttur. Lesari Örn Guðmundsson. 18.55 ► Háskaslóð- 17.55 ► sögurfrá Narnfu (Narn- ir(Danger Bay). ia). 1. þátturaf sex. 18.25 ► Bangsi bestaskinn. 14.20 ► Slæm meðferð á dömu (No Way toTreat A Lady). Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattar- nef kórónar venjulega verknaðinn og hringir í lögreglufor- ingjann sem itrekað hefur reynt að hafa hendur í hári morðingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, GeorgeSegal o.fl. 16.05 ► FalconCrest. Banda- rískur framhaldsflokkur. 17.00 ► íþróttir á laugardegi. Umjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: BirgirÞórBragason. 18.00 ► Leontyne Price. Sópransöngkonan Leontyne Prioe syngur nokkur falleg jólalög. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ÁT 19.30 ► - Fréttir og veður. 20.00 ► Rarg. Nýstár- leg og umtöluð breskteikni- mynd. 20.30 ► Lottó. 20.40 ► Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskurgaman- myndaflokkur. 21.05 ► Snati, komdu heim (Snoopy Come Home). Bandarískteiknimynd frá árinu 1972, um hina þekktu teiknimyndahetju, hundinn Snata og félaga hans úr „Peanuts" eða Smáfólkinu eins og það heitirá íslensku. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.30 ► Hrakfallabálkurinn (The Best of Times). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1986. Fótboltakempa hóar í gamla liðið úr menntaskóla til siðbúins úrslitaleiks. Aðalhlutverk: Robin Williams, Kurt Russel og Pamela Reed. 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Höfrungavík(Dolphin Cove). Gullfalleg fjölskyldumynd í átta hlutum. Þessir þættir eru í ólæstri dagskrá! 20.55 ► Kvikmynd vikunnar. Max Dugan reynir aftur (Max dugan Returns). Lauflétt gamanmynd sem segir frá miðaldra manni sem skyndilega uppgötvarað hann hefur vanrækt dóttur sína og barnabarn í mörg ár. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Sutherland og Matthew Broderick. 22.30 ► Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. 23.20 ► Carmen Jones, Spennandi og hádramatísk mynd. 1.05 ► Hljómsveitariddarar (Knights And Emeralds). Mikil samkeppni er á milli tveggja hljómsveita. 2.40 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 ' Þorláksmessa 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá, auglýsingar og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna, morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönning- en í. þýðingu Guðna Kolþeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Bókahornið. Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar spurningum hlustenda um JÓl að eru margir einir á jólunum meira að segja sjálfur Jón Páll eins og kom fram hér í blaðinu í gær í blaðaukanum Daglegt líf: „Eg er ekkert að hafa fyrir því að setja upp jólatré hjá mér núna þar sem ég er einn og lítið heima um jólin,“ sagði Jón Páll enda fullfrísk- ur maðurinn. En sumt fólk á bara ekki heimangengt á jólunum vegna sjúkdóma og annarra erfiðleika en vissulega eru sjúkdómar böl hvað sem líður ummælum kynfræðings- ins á rás 2 um að menn geti nýtt alnæmi á jákvæðan hátt en kyn- fræðingurinn ræddi í gærmorgun við Árna Magnússon um ,jákvæðar afleiðingar alnæmis“. Hvað á svona bull að þýða og útvarpsmaðurinn gleypti vitleysuna að mestu athuga- semdalaust. Hestar í kjallara Nú en margir liggja' á spítala yf ir jólin. Þar er reynt eftir föngum dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar'Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guömundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Jólakveðjur. Almennar kveðjur og óstaðbundnar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur. Fyrst almennar kveðjur og óstaðbundnar, síðan kveðjur til fólks i sýslum og kaupstöðum landsins. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfrégnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Jólakveðjur. Framhald. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- að halda jólin hátíðleg og flestir eiga nú afturkvæmt í faðm fjöl- skyldunnar. En svo eru það ein- stæðingarnir er eiga kannski hvorki vini né fjölskyldu að halla sér að. Sumir kunna að vísu prýðilega við sig einir líkt og hinn síhressi öldung- ur Óli M. ísaksson sem var rætt við nýlega í útvarpinu í tilefni af því að hann gaf Blindrafélaginu og Sólheimum í Grímsnesi sitthvora milljónina. Og þessi bráðhressi öld- ungur nýtur þess að vera einn með hestana í kjallaranum á Dyngjuveg- inum. Kannski er hluti af lífsgleði Óla M. ísakssonar að hann gengur enn til vinnu hjá Heklu hvern virk- an dag. Það er svo mikið af full- orðnu fólki sem getur vel unnið til dæmis hluta úr degi en fær ekki að vinna. Þetta fólk býr oftast yfir fjölþættri lífsreynslu og verkkunn- áttu og hefir því miklu að miðla til uppvaxandi kynslóðar og á að sjálf- sögðu fullt erindi á vinnumarkað- inn. opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönning- en í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (23). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur. Framhald. Leikin jólalög milli lestra. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson EinstœÖingar En jólin eru erfið fyrir suma einstæðinga sem horfa inn um upp- lýsta glugga fjölskyldnanna líkt og litla stúlkan með eldspýturnar. Og það kom fram í viðtali í fyrradag á rás 2 við Sigríði Jónsdóttur félags- fræðing á Félagsmálastofnun sem hefur nýlega tekið saman skýrslu um aðstæður og afkomu skjólstæð- inga stofnunarinnar að þar standa einstaklingar sem búa einir höll- ustum fæti. Vonandi nær ljós heimsins inn um gluggana til þessa fólks. Og svo eru það ljósvakamiðl- amir sem smjúga um hvetja gátt og veita fólki félagsskap. I blaðauk- anum Á dagskrá sem er innan í fyrrgreindum blaðauka um Daglegt líf var jóladagskrá ljósvakamiðlana kynnt. í henni er að finna ótal dag- skrárliði sem geta stytt fólki stund- ir og lýst upp skammdegismyrkrið. Þó finnst nú undirrituðum skorta kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Jólin koma. Ragnhildur Arnljótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir undirbúa komu jól- anna og Þorsteinn J. Vilhjálmsson fylgist með jólaösinni. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. '17.00 iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 í Þorláksmessuönnum með Magnúsi R. Einarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Hangikjötið í pottinn. Pétur Grétars- son spilar jólalög í jólaösinni. 22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoþpurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekið frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson. svolltið á að menn sinni bók bók- anna nægilega vel á jólum. Jólaleikrit Er ekki komið að því að setja upp vegleg biblíuleikrit í sjónvarp- inu á jólum? Það er nóg af mynd- rænu efni í bók bókanna er hæfir leiksviði. En það verður að vanda til verksins bæði til leikstjórnar og alls sviðsbúnaðar og ekki má gleyma að velja efni við hæfi allrar fjölskyldunnar. Ofbeldi og klúrt orðbragð á ekki heima á jólum. Þessa fáu daga þegar fjölskyldurn- ar sameinast og einstæðingum gefst færi á að hugleiða friðarboð- skapinn verða ljósvíkingar að slíðra sverð. Við getum að vísu ekki lokað augum fyrir þjáningum meðbræðr- anna en opnum glugga og leyfum jólastjörnunni að skína og sameina sálirnar. Gleðileg jól. Ólafur M. Jóhannesson (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. Veðurfregnir kl. 6.45. 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson spjallar við hlustendur og hellir upp á könnuna. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 íþróttaviðburðir liðinnar viku í brenrrF depli. Ya|,V'r Björn Valtýsson og Ágúst Héðinsson taka á íþróttamálum dagsins. Tippari dagsins. 13.00 I jólaskapi. Páll Þorsteinsson og Valdís Gunnarsdóttir. Farið í búðir, jóla- maturinn, stemmningin, jólaföndur, skreyta jólatréð. Uppskrift dagsins valin. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Veður, færð og samgöngur. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvappi. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- rölti. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14 og 16 á laugardögum. / FM IOZ.2 9.00 Darri Ólason. Jólatónlist i morguns- árið. 10.00 Bein útsending úr Kringlunni í 13 klukkustundir. Stjarnan verður á efri hæð hússins. Jólaklukka '89 ereinfaldur leikur fyrir alla fjölskylduna. Verðlaun í boði. Gestir og gangandi teknir tali. Umsjón: Bjarni Haukur Hlöðversson, Snorri Sturlu- son, Björn Sigurðsson, Ólöf Marin Úlfars- dóttir, Kristófer Helgason og Darri Ólafs- son. 23.00 Arnar Kristinsson. 3.00 Arnar Albertsson. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 10.00—20.00 Jóladagskrá útvarps Hafnar- fjarðar. Leikin létt tónlist, lesnarjólakveðj- ur og fójk í jólainnkaupum tekið tali. Umsjón: Útvarpsklúbbar grunnskóla bæj- arins. 20.00—23.00 Hátíð í bæ. Halldór Árni leik- ur jólalög, spjallar við gesti m.a. um jóla- hald og les jólakveðjur frá hlustendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.