Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 31 Helgileikur, sem börn úr Hamarsskóla sáu um, var í barnaguðsþjónustunni síðasta sunnudag. Börn og foreldrar taka mikinn þátt í guðsþjónustunni. KIRKJUSÓKN Fjölmennar barnaguðs- þjónustur Barnaguðsþjónustur eru haldnar á hveq'- um sunnudagsmorgni kl. 11 í Landa- kirkju. Guðsþjónustur þessar eru vel sóttar af börnum og foreldrum. Börnin fá sérstaka vinnubók og í hana er merkt með stimpli fyrir hvert skipti sem þau mæta til guðsþjónustu. í barnaguðs- þjónustunum er sungið og spilað og allir taka mikinn þátt í því sem fram fer. Síðasta sunnudag var helgileikur í guðsþjónustunni, sem börn úr 5. bekk í Hamarsskóla sáu um. Grímur Landakirkja þéttsetin við barnaguðsþjónustu. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson UPPÁTÆKI Óhljóð upp á 120 desibel Uppátæki manna geta verið með ýmsu móti. í Japan taka menn t.a.m. upp á því þegar dregur að ára- mótum að öskra hver í kapp við ann- an og til þess að skera úr um hver nær bestum árangri er hávaðamælir hafður til taks. Myndin var tekin af tvítuggi nýsjálenskri námskonu sem tók þátt í öskurkeppni og mældust skerandi óhljóð hennar 110,3 desibel. Sigurvegari varð japönsk skrifstofu- stúlka að nafni Hiroyuki Saito sem öskraði upp á 120 desibel. Dags. 23.12.1989 NR. 102 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0002 9009 4507 4400 0001 7234 4507 4500 0006 7063 4507 4500 0009 3267 4548 9000 0019 5166 4548 9000 0024 6738 4548 9000 0027 8186 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND DEMANTSSKART Á VERÐI FYRIR ALLA 3ón Sípmunusson Skortpripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13383 JOOP! SLÖKUNARKÚLUR Nudda þægilega, koma í veg fyrir rök og klístruð föt, einangra gegn hita og kulda, krumpa ekki fötin. Nothæfar í alla bíla. Auðveld og fljótleg ísetning. Engin þörf á breytingu sætis. Ver áklæði sætis. Vörunúmer 094-K72020. Kr. 1.790.- stk. Opið í dag til kl. 18.00. naust BORGARTUNI 26, SÍMI 62 22 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.