Morgunblaðið - 23.12.1989, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.12.1989, Qupperneq 11
P&Ó/SlA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 11 óðinni Bókaþióðii stendur ekki á asama Mergjaðar endurminningar Uppljóstrun og uppgjör SKÝRT OG SKORINORT Bókin um Sverri Hermannsson Indriði G. Þorsteinsson Sverrir Hermannsson leynir ekki skoðunum sínum. Þoð hefur oldrei verið lognmollo kringum Sverri, — for- yslumonn launþega,. þingmanninn, kommisarinn, róðherrann, bankastjórann, manninn. Sagnameistarinn og stílistinn Indriði G. Þorsteinsson dregur upp skýra mynd af skorinorðum manni. Á GÖTUM REYKJAVÍKUR Póli Líndal ræðir við Lúðvrg Hjólmtýsson í þessari merkilegu bók er lífinu í Reykjovík ó fyrri helmingi þessarar aldar lýst. Fóir þekkjo betur til sögu höfuðstaðarins en þeir tveir menn sem að bókinni standa. Fróðleg bók sem glitrar af kímni. í KOMPANÍI VIÐ ÞÓRBERG Matthías Johannessen Meistari samtalanna í eftirminnilegu kompanfi vlð meistara Þórberg. Ógleymanleg samtöl tveggja skólda, ritgerð um meistara Þórberg og frósögn Matthíasar af kynnum hans og Þórbergs. Tveir góðir saman. Meðkveðju til bókaþjóðarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.