Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 19T89 ___________Brids______________ Arnór Ragnarsson Vesturlandsmót í tvímenningi Vesturlandsmót í tvímenningi var haldið á Hótel Stykkishólmi laugar- daginn 22. desember. Sigurvegarar urðu Guðni Hallgrínmsson og Þór Geirsson, Grundarfirði. Röð efstu para Stig Guðni Hallgrímsson — Þór Geirsson, Grundarfirði 138 Rúnar Ragnarsson — Unnsteinn Arason, Borgarnesi 126 Ragnar Haraldsson — Gísli Ólafsson, Grundarfirði 93 Ellert Kristinsson — Kristinn Friðriksson, Stykkishómi 59 Jón Jónsson — Davíð Stefánsson, Saurbæ 52 Guðmundur Ólafsson — Jón Agúst Þórsteinsson, Akranesi 50 Viggó Þorvarðarson — Guðni Friðriksson, Stykkishólmi 30 Jóhann Gestsson — Björn Þorvaldsson, Akranesi 27 Dregið hefur verið í fyrstu um- ferð Bikarkeppni Vesturlands í sveitakeppni og eftirtaldar sveitir sitja yfir í fyrstu umferð. Sjóvá Almennar, Akfanesi. Eyjólfur Sigurðsson, Grundarfirði. Jón Alfreðsson, Akranesi. Eggert Sigurðsson, Stykkishólmi. Hreinn Björnsson, Akranesi. Guðmundur Siguijósson, Akranesi. Þessar sveitir spila í fyrstu um- ferð: Eilert Kristinsson, Stykkishólmi, gegn Vatnsveitu Borgamess. Ragnar Hraldsson, Grundarfirði, gegn Alfreð Kristjánssyni, Akranesi. Fyrstu umferð þarf að vera lokið fyrir 20. janúar. Snæfellsnesmót í tvímenningi Snæfellsnesmót í tvímenningi verður haldið á Hótel Stykkishólmi laugardaginn 30. desember og hefst kl. 10.00. Þátttaka tilkynnist til Eggerts Sigurðssonar í síma 81361 eða Guðna Hallgrímssonar í síma 86722 eða 86788 fyrri 20. desember. Bridsfélag Stykkishólms Nú stendur yfir aðaltvímenning- ur félagsins og verður spilað fimm kvöld. Staðan eftir fyrstu umferð. Ellert Kristinsson - Jón St. Kristinsson 110 Eggert Sigurðsson — Erlar Kristjánsson 108 Sigfús Sigurðsson — Jón Guðmundsson 89 Emil Þór Guðbjörnsson — Eiríkur Helgason 82 Símon Sturluson — Páll Aðalsteinsson 81 Onnur umferð verður spiluð mið- vikudaginn 27. desember. & Ármúla 29 símar 38640 - 686100 £ Þ0RGRÍMSS0N 8t C0 Armstrong LDFTAPLÖTUR KDRK □ PLA5T GÓLFFLÍSAR ^ABHAFLAST EINANGRUN BÉ VINKLARÁTRÉ Þ.Þ0RGRÍMSS0N &CQ mm RUTLAND gg ÞÉTTIEFNI Á ÞÖK - VEGGI - GÓLF ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 ATVIN N U A UGL YSINGAR Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91-83033. fltargmiÞIiiMfe Atvinna óskast Vanur sjómaður, sem lokið hefur Baader námskeiði fyrir frystitogara, óskar eftir starfi á frystitogara. Upplýsingar í síma 91-675801. Kennari Kennara vantar í % stöðu við Grunnskólann á Hellissandi. Kennsla yngri barna eða íþróttir. Upplýsingar í sícna 93-66618 eða 93-66766. Tæknimenn Vegna framkvæmda okkar á næsta ári, m.a. við Blönduvirkjun, óskum við að ráða til starfa verkfræðinga og tæknifræðinga vana stjórnun verkframkvæmda og rekstri jarð- vinnuvéla. Upplýsingar á skrifstofu okkar í Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 622700. ÍSTAK ougiýsingor 1ÍMISLEGT Hljóðritanir-bækur Nýjar hjóðritanir: Russ Taff, Debby Boone, Deniece Williams, öll Praise -serían (frá nr. 1-11 á kassettum og geisladiskum) o.fl. Úrval uppbyggilegra bóka fyrir börn sem fullorðna. Mjög hag- stætt verð. Heitt á könnunni. Opið frá kl. 10.00-23.00. Gleðileg jól! ikflj Útivist Þriðjud. 26. des. Hressandi ganga í nágr. Hafnar- fjarðar: Ásfjall-Hvaleyrarvatn. brottför kl. 13.00 frá Umferðar- miðstöð-bensínsölu. Rútan stoppar á Kópavogshálsi og við Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Sjáumst! Útivist. l/erslunin IKT^ Hofun2 106 Reykiavik _ I ^1 sim. 20735/26155 ■ Wélagsúf Aðventkirkjan Ingólfstræti 19 Aðfangadagur, aftansöngur kl. 18.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Auðbrekku 2.200 KúfBvogu’ Samkomurnar um jóla- hátíðina verða sem hér segir: Fyrsti jóladagur: Hátíðarsam- koma kl. 16.30. Annar jóladagur: Jólatónleikar kl. 20.30. Gleðileg Jesújól. TILKYNNINGAR Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. desember. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar 1990. Fjármálaráðuneytið. IÖGTÖK Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirt- öldum gjöldum: Söluskatti fyrir ágúst, september og október 1989, svo og söluskattshækkunum álögðum 29. sept. 1989 til 21. des. 1989. Vörugjaldi af innlendri framleiðslu; bifreiðagjöldum og þungaskatti; skemmtanaskatti; skipulags- gjaldi; aðflutningsgjöldum; vitagjaldi; skipa- skoðunargjaldi; lestagjaldi; iðgjöldum til at- vinnuleysistryggingasjóðs af lögskráðum sjó- mönnum, ásamt lögskráningargjöldum. Reykjavík 23. des. 1989. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SJÁLF5TIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F ísafjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á isafirði í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð, miðvikudaginn 27. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa í kjörstjórn. 2. Framkvæmd prófkjörs. 3. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði. Vestrænar þjóðir viðurkenna menningarskuld sína við í tilefni af útkomu bókarinnar hefur IMPERIUM ATLANTIS Egypta, Babiloníumenn, Grikki, Rómverja og fleiri opnað sendiróð ó Klapparstíg 30. fornþjóðir. En spurningin er: Hverjir kenndu þeim? Þar verður Houkur Halldórsson með myndlistarsýningu og Var sú þekking fengin fró Atlantis? kynntir verða minjagripir um Atlantis og fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.