Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 27
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hugarorka Það hefur verið sagt að hugs- un sé til alls fyrst. Fyrsta kveikjan að hverri athöfn er hugmynd, eða það að sjá at- höfnina fyrir í hugskoti sér. Það hvers eðlis hugmyndin er mótar þá athöfn sem á eftir fylgir, því hugmyndin takmarkar það sem við sjáum. Einn maður sér til dæmis jákvæða möguleika stöðunnar en annar sér fyrst og fremst neikvæða mögu- leika hennar. Það er augljóst til hvers slíkt leiðir. Hugmynd er aflvaki, en jafnframt mót- andi þáttur sem ákvarðar út- komu athafna okkar og þær aðstæðúr sem við komum til með að búa við. Það er því mikilvægt að við skoðum hugsun okkar og reynum að sjá þá farvegi sem hún rennur eftir. Atvinnuleysi Þegar atvinnuleysi heijar á þjóðir og byggðarlög mætti halda að hugsun einstaklings- ins, jákvæð eða neiðkvæð, hafi lítil áhrif á niðurstöðu málsins. Þegar betur er að gáð sjáum við hins vegar að svo þarf alls ekki að vera, svo framarlega sem einhver at- vinna er til staðar fyrir hluta mannaflans. Neikvœö viÖhorf Það er augljóst að maður sem ekkert aðhefst fær ekki vinnu. „Það er atvinnuleysi og því þýðir ekkert fyrir mig að gera. Það er best að sitja heima og bíða þess að ástand- ið lagist.“ í slíku tilviki við- halda neikvæðar hugsanir því erfiða ástandi sem ríkir í lífi mannsins. Hugsun mótar Maður sem segir við sjálfan sig: „Þetta hlýtur að lagast, ég fæ önagglega vinnu fljót- lega ef ég ber mig eftir því“, á augljóslega meiri mögu- leika. Hin jákvæða hugsun skapar ekki atvinnu, en hún stuðlar síður að þvi að við- hálda erfiðu ástandi. Þetta á við um öll mál. Hugsun okkar hefur mótandi áhrif og því er vissara að huga að eðli hennar. Hugsun letur Maður sem sífellt hugsar: Þetta gengur ekki. Ég hef ekki nógu góða menntun. Það eru erfiðleikar í þjóðfélaginu. Aðrir eru betri en ég o.s.frv., skapar sjálfur erfiðleika í lífi sínu. Einhveijir eru þessu sjálfsagt ósammála og tala um örlög, erfiðar og óyfirstíg- anlegar aðstæður eða að hæfileikar sumra manna séu ekki meiri en svo að ekki þýði að búast við miklu. Árangur I sumum tilvikum er það rétt, að erfiðar aðstæður eða per- sónugerð setja mönnum stól- inn fyrir dyrnar. I flestum tilvikum er það hins vegar svo að við stöndum sjálf með fót- inn á bremsunni. Og bremsan er okkar eigin neikvæðni. Heimsfrægir lista- og afreks- menn segja iðulega að 95% af árangri megi rekja til vinnu og aftur vinnu. Þó allir geti ekki orðið afreksmenn þýðir þetta að við getum ræktað hæfíleika okkar. Afreksmað- urinn nær árangri af því að hann trúir á sjálfan sig, legg- ur á sig vinnu og veit að hann mun ná árangri. Einn afreksmaðurinn sagði: „Ég ætla að verða sterkasti maður heims“, og annar ætlaði sér að syngja í Scala og syngur nú í Scala. Jákvæð hugsun skapar trú á eigin getu og verður aflvaki jákvæðra at- burða. Notum því jólin og alla daga þar á eftir til að iákvæða hugsun okkar. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 27 GARPUR JfihJDlZ, ÉGSk:/L ~~/jUDSSc/L/E> N' „ ÍSkreis/ueœ wófiN ftEFVK SNO/£> /FTUE. WL #£> STJÓfZhM AWD- E/MU S/A/N/ EMH. > iL GRETTIR BRENDA STARR ' /A'E/2S I/Æ57VM ER ENNEET /tAM/lú EN S)/yiAMVND kÆTMfi A FO/ZSÍB U/JA A AIORGUN.7 Bl AD/tMENN/£NUe O/ckTAR. SKROP/ T WA/A/U/WM T DAG . ~y( HoaþÞa 7Þe/rÁ EEU flB/CAl/R-' vl H/AE> AB ? rvÆ/Æ , UTAN f>A SrAÐ/eVND AÐ V/E> /CUNNUAA At> PE/7/.] fm UPP/ 7 £6 AAUN L>E.y>A A/U þesrAD HL3ÓTA Pul/'z e/s- VENO/-A ‘JN* ■ mm u 1—NW-am, wiww t LÆi=: m L_L_J 1 — TiTTTm T T—“1 ■. . —rrm-rr LJOSKA “1 1—m "—TTTT’! 1 l r—-r—■ —- . FERDINAND SMÁFÓLK I CANT BELIEVE I M GOIN6 OVERTOTHE MALLTO MEET A 6IRL I PON'T REMEMBER. Ég trúi því varla að ég sé að fara yfir á göngugötuna til að liitta stelpu sem ég man ekki eítir... BUT MAVBE SHE'5 REAL /mavbe she'll PAT me on^\ € CUTE, ANP MAVBE UOE'LL FALL ( THE HEAP, ANP |*LL TURN j s; IN LOVE ANP 50MEPAV 60 V INTO A PIT BULL.. J c ■ 5 OFF TO C0LLE6E T06ETHER.. a w c £ u * j C Q ; r OJ . f. ~ ' SSf*? ' : - - En kannski er hún afar sæt og kannski elskumst við og förum seinna saman í skóla. Kannski klappar hún méf'iá hausinn og ég verð alveg óður ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríska bridssambandið ’ hefur nú ákveðið að leggja niður árvissa meistarakeppni ! karla- fiokki. Ástæðan er málhöfðun hjónanna Bob og Jill Blanchard, sem vildu meina að slík keppni stangaðist á við lög um jafnrétti kynjanna. Dómarinn var sama sinnis og hvatti bridssambandið til að leggja slíka keppni af. Það hefur nú verið gert, en kvenna- flokkurinn heldur enn velli. Bandaríkjamenn eru þá komnir með svipað fyrirkomulag og tíðkast í Evrópu, að keppa í svo- kölluðum opnum flokki <íg" kvennaflokki. Blanchardhjónin komust ný- lega í bridspressuna af öðra til- efni: þau urðu í 2. sæti í Reising- ersveitakeppninni, rétt á eftir alþjóðlegri sveit undir forystu Zia Mahmood, sem nú býr í New York. Sigurvegarar Reisinger- keppninnar öðlast, ásamt þrem- ur öðram sveitum, rétt til spila sig inn í landslið Bandaríkjanna, sem mun keppa í Japan á næsta heimsmeistaramóti árið 1991. Zia og félagar teljast þó ekki gjaldgengir, og því færist réttur- inn yfír á annað sætið. Með Blanchardhjónunum spiluðu Margie Gwozdzinsky, Glenn Ei=,- enstein, Kerri Shuman og Jon Grenspan. Lítum á spil frá keppninni. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 108 ▼ Á97543 ♦ G105 + D4 Vestur Austur ♦ K976432 4 5 VDG82 V6 ♦ K4 éDse *- + KG108752&, Suður *ÁDG ¥K10 ♦ Á9732 + Á96 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull 1 spaöi Dobl 2 lauf 2 grond 3 spaðar Pass Pass 3 grond Pass Pass Pass Útspil: hjartatvistur. Zia var með spil suðurs og kaus að spila sjálfur þijú grönd frekar en dobla þijá spaða. Hjartatvisturinn var óvænt út- spil, sem gerði Zia kleift að átta , sig á skiptingunni strax í fyrsta slag. Hann drap á tíuna og spil- aði smáum tígli. Vestur fór upp með kóng og reyndi spaða. Zij^ átti slaginn, tók hjartakónj^ spaðaás og sendi svo austur inn á tíguldrottningu. Hann varð að spila frá laufkóng, svo 10 slagir voru í húsi. /f SKAK Umsjón Margeir Pétursson > Á sovézka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák al- þjóðlega meistarans Dvoiris (2.520), sem Tiafði hvítt og átti leik, og stórmeislarans Malanjuk (2.560). Svartur var rétt í þessu að Ijúka við að hirða baneitrað peð með því uð leika -25. — Db6xb2?? - Hxn, 27. Dg6+ - K18, 28 Hd8+ og svartur gafst upp, þv 28. — He8 er svarað með 29 Dxh6+ - Hg7, 30. Dh8+ - Hg8 31. Df6 mát. Sovézki stórmeistar inn Rafaei Vaganjan varð Sovét- meistan í ár eftir mjög harð; keppni við Aiexander Beljavsky Beljavsky sigraði öragglega í jnn byrðis viðureign þeirra, en þa< dugði ekki til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.