Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 15 Iíöfundur er gnrdyrkju- ráðunaiiturá Akranesi. •• ÞRJAR STORGOÐAR HLJOMPLOTUR eoim hýi miMsej Mónsöireim Sverrir fer á kostum eins og vanalega og er íslenskt mál í hávegum haft eins og hans er von og vísa. Ný barnaplata með sönghópnum Ekkert mál. Sérlega vönduð plata. Rúnar Þór í stöðugri framför og greini- legur stíll farinn að festa rætur. Dr. Oddur Guðjónsson heiðraður af forseta Vestur-Þýskalands Áskriftarsíminn er 83033 DR. ODDUR Guðjónsson, fyrr- verandi sendiherra, hefur verið heiðraður af forseta Vestur- Þýskalands, Richard von WeizAcker og var honum afhent orðan „Grosse Verdienstkreuz des Verdienstordens der Bun- desrepublik Deutschland". Sendiherra Vestur-Þýskalands, Hans Hermann Haferkamp, af- henti Dr. Oddi orðuna ásamt hciðursskjali undirrituðu af for- setanum, þar sem segir meðal annars að dr. Oddur hafi á löng- um lífsferli áunnið sér virðingu innan Sambandslýðveldisins, einkum þó í sambandi við ferðir hans þangað á vegum íslensku ríkisstjórnarinnar á árunum 1948 og 1949. Dr. Oddur Guðjónsson, sem er 83 ára, var viðskiptaráðunautur ríkisstjórnarinnar í desember 1962. Frá 1968 var hann sendi- herra í Sovétríkjunum og jafn- framt skipaður sendiherra í Búlg- aríu, Rúmeníu og Ungveijalandi. Hann _var skipaður fyrsti sendi- herra íslands hjá þýska alþýðulýð- veldinu árið 1973. Oddi var veitt lausn frá þessum störfum árið 1974, en var þá jafnframt skipað- ur sendiherra i utanríkisþjón- ustunni í Reykjavík. Árin 1948 og 1949 fór Dr. Oddur á vegum ríkisstjórnarinnar ■ KVEÐJUTÓNLEIKAR. Á þorláksmessu kl. 21 halda Bubbi Morthens og Megas árlega tón- leika sína á Hótel Borg. Þetta mun verða í síðasta skipti sem þeir félaga halda sameiginlega tónleika á Borginni, og munu þeir báðir flytja gamlar perlur á tónleikunum og einnig nokkur ný lög. af öllum lánum sem veitt hafa verið til svepparæktar hér á landi, eða yfir 50 milljónir. Því miður verður þetta fyrir- tæki ekki rekið til lengdar þar sem slík skuldastaða er algjörlega von- laus, nema til komi aðstoð liins opinbera. Á að loka þremur vel reknum fyrirtækjum, sem hafa stuðlað að verulegri verðlækkun á sveppum og eru með um 75% af markaðn- um, til þess að stórskuldug fyrir- tæki geti stórhækkað verðið til neytenda? Ég er stofnandi að Gró sf., Akranesi, , ásamt kunningjum mínum, og höfum við lagt í mik- inn kostnað eða um 1.800.000 á þessu ári. Við tókum á leigu ónot- að fjós fyrir utan bæinn og höfum innréttað það í fimm ræktunar- klefa, stóran kæliklefa ásamt kaffistofu. ■ Hér er mikið atvinnuleysi og bráðnauðsynlegt að mörg ný at- vinnutækifæri sjái dagsins ljós. Innflutti rotmassinn er mun ódýr- ari og öruggari heldur en heimatil- búinn massi, en allir svepparækt- endur verða að flytja inn gróin til sáningar. Það er hryggilegt, að hinir fáu svepparæktendur hér á landi skulu ekki geta haft með sér sam- starf og samvinnu við hina erfiðu en skemmtilegu ræktun. Lágt verð, meiri reynsla, fleiri störf í þessari atvinnugrein, það er okkar framtíðarsýn. Dr. Oddur Guðjónsson til að kynna sér möguleika á framtiðarviðskiptum við Vestur- og Austur-Þýskaland og var síðar m.a. formaður fyrstu nefndarinnar sem fór til undirbúnings að nýjum viðskiptum við Þýskaland. Hann var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1959, stór- riddarakrossi árið 1968 og stór- riddarakrossi með stjörnu 1977. Jólasveinar og kórsöngur í miðbænum JÓLASTEMMNING verður ríkjandi í miðbæ Reykjavíkur í dag, á Þorláksmessu, síðasta verslunardaginn fyrir jól. Versl- anir verða opnar til kl. 23. Jólasveinar verða á ferð og flugi um allan miðbæinn með glens og gaman. Nokkir jólasveinar mæta á Hlemm kl. 13 og halda þaðan niður Laugarveginn. Þeir verða svo aftur þar á ferðinni kl. 16. Jóla- sveinninn og Paddington bangsi, klyfjaðir stóram pokum fullum af pökkum, fara niður Laugaveginn kl. 14. Þeir dreifa pökkum til barna. Háskólakórinn byijar göngu sina niður Laugarveginn kl. 16. Kórinn mun syngja jólalög allt til kl. 18 er hann gengur i lið með hinni árlegu Friðargöngu. Dóm- kórinn syngur jólalög á útitaflinu við Lækjargötu kl. 20. Tveir strætisvagnar ganga um miðbæinn í dag. Leið þeirra liggur frá Hlemmi, niður Laugaveg, norð- ur Lækjargötu, upp Skúlagötu og aftur á Hlemm. Vagnarnir stöðva við stóru bílastæðin við Skúlagötu. Fi-ítt verður í vagnana. Engin gjaldskylda verður í stöðumæla í dag. FRUMSYND 2. JOLUM DAUDAFLJOTID Frumsýnum á 2. í jólum kvikmyndina DAUÐAFLJÓTIÐ (River of Death) eftir hinn geysivinsæla höfund ALISTAIR MacLEAN SIMI22140. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA W PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.