Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 37 Aldrei verður nógsamlega áréttað að gæta vel að öllu því, er að raf- magni lýtur. Víða leynast hættur og rafmagnsslys eru hin alvarlegustu. Því ættu þeir, sem ekki hafa vit á, að forðast að fikta við raf- magnstæki, en leita þess í stað til fagmanna. Viðgerð sem framkvæmd er í góðri trú get- ur hæglega misfarjst á þann veg að ekki verði um bætt. Gæta verður þess að raf- tenglar séu ekki ofhlaðnir.rjjj' rafmagnssnúrur allar yfirfarnar og gengið þannig frá jólaljósum að ekki stafi eldhætta af. Njótum undirbúnings jólanna með slysa- lausum dögum. Biflíunöfti Til Velvakanda. Einn þáttur málsins er manna- nöfn. Erlendum mönnum er gert að taka upp íslensk nöfn þegar þeir gerast íslenskir borgarar. Biflíunöfnum fá þeir þó að halda. Með krisninni hófust hér stórkost- leg málspjöll hvað þetta varðar. Biflíunöfnin hafa spillt málinu að þessu leyti, svo ekki verður að fullu bætt. Vafalaust á hin kirkju- lega skírn mikinn þátt i þessari óheilla þróun og ætti að fela fóget- um alfarið að skrásetja nöfn ung- -barna. Löngu er orðið tímabært að hreinsa þennan þátt málsins. Einar Vilhjálmsson FLUGMANNATAL Fæsl í eftirtöldiim bókabúöm: MÁL OG MENNING, Laugavegi 18 og Síðumúla 7-9 Penninn, Kringlunni, Hallarmúla og Austurstræti I bókinni er auk flugmannatals, saga FÍA og myndir úr flugsögu Islendinga. SALA TIL FÉLAGSMANNA FER FRAM Á SKRIFSTOFU FÍA Utgefandi: FÉLAG ÍSL. A TVINNUFL UGMANNA Háaleitisbraut 68 • Sími 35485 •• KARLAMANNAFOT Nýir litir, ný snið. Verð kr. 9.900,- Terylenebuxur, stærðir uppí 128 cm. Verð kr. 1995,- til 2.480,- Sokkar og bindi. Skyrtur stærðir 39-46. Kuldaúplur, blússur, peysur, hattar og húfur. Mikið úrval, gott verð. Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 18250. Topptilboð Kuldaskór Verð kr. 2.990-3.490.- Stærðir: 28-46 Litur: brúnt + svart. , m Krínglunni, s. 689212. SKttanra VELTUSUND11 TOPP 21212 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs »iv::'' Frottesloppar Vel ursi oppar Loðsloppar lym pjíi Laugavegi 26, sími 13300. - Glæsibæ, sími 31300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.