Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 13

Morgunblaðið - 31.12.1989, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 13 Nýársdagur / vestri sígur dagur að dimmum ósi, dreyrroðin skíma fellur af sólarljósi líkt og hrynji á lífsins síðasta kveldi lýsandi sindur: minning hert í eldi. En svo rís aftur sól við nyrztu voga, af svefni vaknar morgunn, augun loga af nýjum degi er brennur þér í blóði: hann ber þér kveðju guðs og sína íhljóði. Og þá mun ísland fagna framtíð sinni og fólkið geyma þetta ár í minni. Það var sem bjartur dagur kœmi og dveldi dálitla stund - og hnigi svo að kveldi. MATTHÍAS JOHANNESSEN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.