Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989 13 Nýársdagur / vestri sígur dagur að dimmum ósi, dreyrroðin skíma fellur af sólarljósi líkt og hrynji á lífsins síðasta kveldi lýsandi sindur: minning hert í eldi. En svo rís aftur sól við nyrztu voga, af svefni vaknar morgunn, augun loga af nýjum degi er brennur þér í blóði: hann ber þér kveðju guðs og sína íhljóði. Og þá mun ísland fagna framtíð sinni og fólkið geyma þetta ár í minni. Það var sem bjartur dagur kœmi og dveldi dálitla stund - og hnigi svo að kveldi. MATTHÍAS JOHANNESSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.