Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.01.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ 'LÁUGÁRDAGUk W ðANÚAR 19á0 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fr*£ Þér finnst hægt miða upp á við. Þrátt fyrir það gengur þér vel að koma hugmyndum þinum til skila í dag. Naut (20. aprfl - 20. maí) ffj^í Tafir sem verða eiga rætur að rekja langt aftur í tímann. Þú átt ánægjulegt samtal sem lofar góðu. Talaðu við yfirmenn þína. ?» Tvíburar (21. maí - 20. júní) Aukið álag kann að draga þig eilítið niður í dag. Frestaðu ákvörðun ! fjármálum ef unnt er. Hagur þinn fer batnandi úr þessu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H^ Þú kysir að maki þinn veitti frama þínum meiri áhuga. Þú hefur nægan tíma til að ráðfæra þig við fólk sem getur hjálpað þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ¦ ÍC Áhyggjur sem þú berð í brjósti vegna starfs þíns valda því að þér finnst þú vera þreyttur, en athygli og uppörvun náins vinar lyftir þér upp. Ræddu innstu hjartans málin. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&£ Vinnan veitir þér meiri fyllingu í dag en samkvæmislíf mundi gera. Viðkyæm spurning sem leitar á hugann kann að valda þér ðróleika. Þú átt þó auðvelt með að hugsa skýrt. (23. sept. - 22. október) )g% Þú kysir að ættingi sýndí þér meiri samúð en hann gerir nú, en þú átt gott samfélag við sam- starfsmenn. Nú er lag til að hugsa um þarfir barns. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) tffá Gerðu ekki lítið úr þér. Andrúms- loftið á vinnustað kann að vera svo spennt að heppilegra sé fyrir þig að ljúka ákveðnum verkefn- um heima. Hafðu trú á hugmynd- um þinum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ftO Fjárhagsáhyggjur geta dregið úr ásókn þinni í skemmtanir, en þrátt fyrir það gerðirðu rétt! að skvetta svolítið úr klaufunum. Láttu reyna á sköppunarhæfi- leika þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^^ Fjármálavit þitt kemur sér nú vel við kaup, sölu eða samninga hvers konar. Vertu með fjölskyld- unni í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $7J> Það er ekki ráðlegt að vera einn með áhyggjum sínum. Þér mundi líða stðrum betur ef þú léttir á hjarta þínu. Nú er rétta tækifæ- rið til að tjá tilfinningar sínar og sinna mikilvægum símtölum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !2k Peningar eru undirrótin að von- brigðum þínum með vin. Þú ert með góðar hugmyndir á taktein- um, ekki síst að því er varðar fjármál. Gefðu þér tima til að tala við ástvini þína. AFMÆLISBARNIÐ hefur rfka þörf fyrir að vinna og leikur veg- ist á í llf inu og á stundum í erf ið- leikum með að sætta þetta tvennt. Það er bæði skapandi og hagsýnt, en þarf að hitta á rétta starfið til að nokkuð verði úr. Það verður að gæta þess að fra- magirndin gtíri það ekki tækifær- issinnað. Það má ekki láta sér nægja þau tækifæri sem eru í augsýn, heldur verður að taka áhættu í krafti hæfileika sinna með langtímasjónarmið ! huga. Heppilegur starfsvettvangur eru t.d. skriftir, innanhússarkitektúr og leiklist. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. in iuiiinninmui.nl hiiiiiiiiiiiíuiiiui.iii......ijni.i..n..nniniinilHHilllnniiininn.innnnnniininininnnniniii. GARPUR I JA-7A M HWIR LBGGUK/UAÐUA ÍJ0OM SNJÓHA/CA/SLI ? ----------------------------------,_ S7ÓK/NN/ HANM ** HLyttf \ &N iorr/E> þessa stvnþ/ma ! I tHOÆTTl, AO HEGJA 'A HOA/UM.'/ SKO til. ¦' \ bf t/l. v/ll eetaA eVTTFV/Z/K. I fr/fp /CÓLNA/Z QBASKALLA/yyie/K OQ /ne//Sf. fSPfZOTTN /fjGUNA-' iiii'iiirMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiimniinjiaiiiniiiitnrniminiiiiiniiiitinniiHiiimiiniíi;;!! IIIIIIILIIIIIJJIJHIJI GRETTIR PUSH JT/Vt PWVfS 12-30 É«ÉtM*H««ÉÉI«9^ElÉÉÉMltÉÉÉÍÍiJ IIIIIIIIIIIIIMIIinMMINIIIIIIIIIIIIIINIIMINnilllllMIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIinilllltTWTWfWWTfWWtWftTftmiWtlHlllllltlllHll ' UOSKA ! 5 1 ^Í^gf ^ í AvA r vw^k Ul 5 i Y Ulstmx 1 | J S H3AUPI MéR.! £k( MfLpeJTA Vtfér EBFIPUR OAGOi 'v.ASKRlFSTOF- IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIITtlllllllltTHItlMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIItllMIIIIPIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItltlHTIIIITHflllllll FERDINAND ^x 1 -h- U1 ÍRý' 1 f------------ 1 1 1 I i L...... 1 ~T 1* 1— ~ ¦n< rr ??!t!f!íi!H!!!H!H!!H!HH!Hi J?!? J*H!HM!HI t J!!MHHH!!Hr!T!Tr!TnT!*TTT!!lT1TT1'!r!?ir!T!?!1Í!!?l!l!!!!! !i!!!ifl!?Ti!! !!!!!í!?í!t!!l!lf!Í ¦lilllliiiji SMAFOLK I TH0U6UT OUR TEACMER CAME TO WATCH 0UR. 6AME, BUTALLSI4ELUA5POING 0UA5 MEETIN6 UEfc 0OYFRIENP Y0URE NAIVE, CMARLIE ! BROLUN. Er ég baraalegur, Lárus? Ég hélt að kennarinn okkar hefði Er ég baraalegur, Lárus? komið til að horfa á leikinn okkar en hún var þá bara að hitta kæras- Þú ert barnalegur, Kalli Bjarna. tann sinn... • BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Makker hefur opnað, þú átt veik spil, en stuðning við litinn hans. Andstæðingarnir kaupa samn- inginn og þú átt út. Það er ná- kvæmlega undir þessum kring- umstæðum sem skynsamlegt er að leggja niður óstutt háspil í ykkar lit. Austur gefur; AV á hættu. Norður ? 8 *KD84 ? K82 + ÁG973 Vestur ? K9762 V52 ? G93 ? 862 Austur ? ÁD1053 VlO ? ÁD104 *D54 Suður ? G4 VÁG9763 ? 765 ? K10 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði Pass 2 spaðar Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Augljóslega fær vestur ekki mörg tækifæri til að spila í gegn- um blindan, en frekar en veðja blint á annan hvorn láglitinn leggur hann niður spaðakónginn í þeirri von að halda slagnum. Það ræðst síðan af blindum og fyrirskipunum makkers hvað gerist í næsta slag. í þessu tilfelli er það nokkuð sjálfsagt. Austur pantar tígul með því að láta drottninguna undir kónginn. Tígulgosinn bindur svo endahnútinn á vörn- ina. Vel að verki staðið, en austur hefði getað létt róðurinn með því að melda þrjá tígla við opn- unardobli norðurs. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sovézki stórmeistarinn Viktor Kupreichik sigraði á Reykjavíkur- skákmótinu 1980 og vakti auk þess athygli fyrir djarfa og frum- lega taflmennsku. Hann tefldi þessa glæsilegu og óvenjulegu skák á opna móti stórmeistara- sambandsins í Palma de Mallorca um daginn. Hvítt: Kupreichik (2.520), svart: Sunye Neto (3.480), Brasilíu, Sikileyjarvörn. 1. e4 - c5, 2. Rc3 - a6, 3. Rf3 - b5!?, 4. n4 - cxd4, 5. RXd4 - Bb7, 6. Bd3 - e6, 7. 0-0 - Dc7, 8. De2 - Rc6, 9. Rxc6 - Dxc6, 10. a4 - b4, 11. Rd5! - Rf6, 12. Bc4 — Bd6 (Betra var að leika strax 12. - Bc5), 13. Hdl - Bc5, 14. Bh6! - 0-0-0 Tveir hvítir menn standa nú í uppnámi en hvítur lætur ekki þar við sitja: 15. Bb5» - axb5, 16. axb5 - Dd6, 17. Rxffi - Df8, 18. Bxg7! - Dxg7, 19. Dc4 - d6 (Eftir 19. - Df8, 20. e5 á svartur ekki við- unandi vörn við hótuninni 21. Hd6) 20. Hxd6! - Dg5, 21. Rd5 - exd5, 22. Dxc5+ - Kb8, 23. Hc6! og svartur gafst upp því hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.