Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 9
41 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1990 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. febrúar til 8. febrúar, að bóðum dögum meðtöldum, er í Árbæjarapó- teki. Auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgi- daga. Árbæjarapótek: Virka daga 9-18. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónaemisskírteini. Tannlæknafélag islands Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91 — 28539 — símsvari á öðrum tímum. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarareru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um al- næmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameins- fél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmála- fulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðju- dögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 ög 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9- 12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laug- ardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10-14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vakt- þjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kL 10- 12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefna- neyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskipta- erfiðleika, einangrunar eða persónul. vanda- mála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samband ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga: SÍBS, Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfið- leikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifja- spellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamál- ið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohó- lista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268 og 7870 khz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855 khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Dag- lega: kl. 14.10-14.40 á 15780, 13855 og'13830 khz. Kl. 19.35-20.10 á 15780, 15767 og13855khz. 23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz. Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegisfréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. GMT.-tími og ísl.-tfmi er hinn sami. Landspítalinn: sjukrahus ?eta4nf 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspít- alinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítaband- ið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslu- stöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkra- húsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00- 16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahús- Ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarö- stofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. ■■■■^■■■■■■■■■■l Vaktþjónusta. BILANAVAKT veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. ■^^^■■1 Landsbókasafn íslands: Lestrar- QHPIVI salir opnir mánud. — föstud. kl. ■■ 9-19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla ís- lands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðal- safni, s. 694326. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjala- safn Akureyrar og Eyjafjarðar, Amtsbóka- safnshúsinu: Opið mánudaga — föstudaga kl. 13- 19. Nonnaþús alla daga 14-16.30 Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðal- safn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. — Sýningarsalir: 14-19 alia daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Sýningin íslensk mydlist 1945-’89 stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Kjarvalsstaðir opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Einars Jónssonar, opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. T4-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Ein- holti 4, opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116, opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðviku- dögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardag og sunnudag kl. 14-18. Aðra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18. Sími 52502. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Reykjavík ORÐ DAGSINS TLiri 96-21840. Siglufjörður 96-71777. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sundstaðir SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30- 16.10. Opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugar- dalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30- 20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30- 21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Fréttapistill úr Meðallandi: Er fífufjórðungxirinn fjögurra manna tak? Hnausum í Meðallandi. EFTIR miklar stillur fram að jól- um fór veðráttan að verða ris- meiri, og gerði þá mikið hvas- sviðri. Rigning var á gamlárskvöld og nutu flugeldar sin ekki. Mesta rokið varð þó þegar sjávarflóðin urðu, og mun óvervjulegt að fiskur tætist upp úr sjónum eins og þá gerðist. Skaðar urðu ekki veruleg- ir hér í þessu veðri, þó lá nærri að nokkuð stórt fjárhús fyki í Ko- tey. Braggi fauk í Efriey og fór um 20 metra í loftinu og var að mestu leyti í heilu lagi þar sem hann stöðvaðist. Á Leiðvelli fauk gamalt sauðahús sem ekki var lengur notað. Þama var annað hús samsíða, sem það fauk yfír, án þess að snerta það og liggur þama nú útflatt. Þá fuku þakplötur af húsum. En hvað sem allri veðráttu líður, þá ætla menn að blóta þorra svo sem verið hefur. I vetrarbyijun sást örn hér við Eldvatnið og er hér enn. Þetta er spakur fugl og mjög stór. Hross sem voru hér á túninu fældust þegar hann sveif hjá þeim, ekki vön svona stór- grip í fuglslíki. Nú'eru milli 10 og 20 ár frá því örn hafði vetursetu við Eldvatnið. Eftir lýsingu manna sem komist hafa nærri eminum, er þetta ungur fugl og gæti því orðið hér fleiri vetur. Það mun hafa verið árið 1937 að ég keypti líftryggingu og var hún 1.000 krónur. Þetta var í kreppunni þegar menn fengu 7 krónur fyrir dagsverkið. Afborgun af trygging- unni var kr. 18,10. Árið 1963 fékk ég bréf frá líftryggingafélaginu. Var mér þar boðið uppá að hækka trygg- inguna. Hafði ég ekki svo mikið við að svara, verðbólgan hlaut að éta slíkt upp. 1.000 krónurnar, sem árið 1937 voru jafngildi 140 dagsverka, eru nú 10 krónur og í reynd ekki nema 1 króna. Svo mikið hefur krónan fallið á níu ámm. Þetta er saga þeirra sem reyndu að geyma sparifé í bönkum fram að verðtryggingu. Það er ekki að furða þótt þeir kveini nú, sem áður notuðu sparifé þjóðarinnar verðtryggingarlaust í bullandi verðbólgu. Og ekki að ástæðulausu að íslendingar hafa ver- ið kallaðir mannréttindalausa þjóðin. Svo sem kunnugt er, teljast bænd- ur eiga sláturhúsin sem byggð eru á vegum samvinnufélaga þeirra. Er því eðlilegt að þeir noti sér þá aðstöðu. Lét einn bóndinn slátra fullorðnum hrút, sem hann átti, hér í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands. 4.000 krónur tæpar kostaði þetta og þó meira, ef meðtalið er að gæra, innmatur og haus fór einnig í slátur- kostnað. Flestir bændur kunna að slátra kind og þótt þessi hrútur væri stór, með 20 kg fall, er enginn lengur að slátra slíkri skepnu en klukkutíma og vanir menn ekki nema hálftíma. Svo segir í Krukksspá að það mikl- ir arlakar eigi íslendingar eftir að verða, að fífufjórðungurinn verði fjögurra manna tak. En fjórðungur- inn var 10 pund. Sýnist okkur hér, að nú sé að koma að þessu, ef tvo daga tekur að slátra einum hrút, en svo má ætla, eftir verðinu. Og þetta er það verð sem gildir. - Vilhjálmur Einstaklings- framtak í heil- brigðisþjónustu HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, efnir til fúndar um einstaklingsframtak í heilbrigðisþjónustunni í Valhöll sunnudaginn 4. febrúar. Meðal ræðumanna á fundinum verða Ólafur F. Magnússon, formaður Félags sjálfstætt starfandi heimilislækna, Páll Gíslason, læknir og borgarfulltrúi og Hlynur Níels Grímsson, læknanemi. Fundurinn er öllum opinn og hefst hann kl. 14.00. I DAG kl. 12:00 Heimild: 'ÆÐURSTQFA iSLANDS VEÐURHORFUR I DAG, 4. FEBRUAR Allhvass á norðaustan YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Yfir NV- Grænlandi er 1000 mb lægð um 400 km austur af Glettingi hreyfist NA. Minnkandi 972 mb lægð á sunnanverðu Grænlandshafi en vaxandi 960 mb lægð um 900 km SA af Hvarfi hreyfist NNA. HORFUR á SUNNUDAG: Allhvöss NA eða A- átt. Rigning eða slydda sunnan og austanlands, en snjókoma eða slydda norðan og norðvestanlands, en að mestu úrkomulaust suðvestanlands. HORFUR á MÁNUDAG: NA- átt um N og NV- landið en S og SA- átt suðaustanlands. Snjókoma á N og NV- landi en slydduél annars staðar. V ægt f rost á N og NV - landi en 1 til 3 stiga hiti annars staðar. HORFUR á ÞRIÐJUDAG: Fremur hæg NA- læg átt á landinu. Víða él, síst þó SV- lands. Heldur kólnandi í bili. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 0 snjóél Glasgow 5 skýjað Reykjavík 1 skýjað Hamborg 7 skýjað Bergen 6 skýjað London 7 rigning Helsinki 1 rigning LosAngeles 12 heiðskírt Kaupmannah. 5 skýjað Lúxemborg 2 hálfskýjað Narssarssuaq -12 skýjað Madrid 6 þokumóða Nuuk vantar Malaga 6 léttskýjað Osló 4 skýjað Mallorca 4 þokuruðningur Stokkhólmur 2 léttskýjað Montreal -14 heiðskirt Þórshöfn 5 skúr NewYork 3 súld Algarve 11 skýjað Orlando 21 hálfskýjað Amsterdam 7 skýjað París 7 skýjað Barcelona 7 heiðskírt Róm 9 þokumóða Chicago -1 snjókoma Vín 3 léttskýjað Feneyjar 7 þoka Washington 9 léttskýjað Frankfurt 4 léttskýjað Winnipeg -18 skafrenningur Q Heiðskírt / / / / / / / Rigning / / / V Skúrir ý Norðan, 4 vindstig: | Vindörin sýnir vind- | stefnu og fjaðrimar 4 a Létttkýjað * / * * | vindstyrk, heil flöður er tvö vindstig. ' * r * Stydda V Slydduól Hálfskýjað / * / ■JO HHaatig: Skýjað * * * * * * * Snjókoma * * ■* V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka m Alskýjað ’V’ Súld oo Mistur = Þokumóða Málmiðnaðarfyrirtæki - málmiðnaðarmenn í fyrri hluta febrúar er ákveðið að halda eftirfar- andi endurmenntunarnámskeið á höfuðborgar- svæðinu. ENSKAI............... ENSKAII.............. Kælitækni I.......... Gerð útflatninga I... Tölvunámskeið: Byrjendanámskeið um Tölvunotkun (PC).... Ritvinnsla WP........ Ritvinnsla WP........ hefst 5. febr. hefst 5. febr. .12.-24. febr. ...9.-24. febr. .....fullbókað ....full bókað hefst 24.febr. Næstu námskeið utan höfuðborgarsvæðisins: Málmsuðunámskeið 2 dagar: Egilsstöðum.......................9.-10. febr. Sauðárkróki.....................23.-24. febr. Vökvakerfi I Tvö námskeið á Austurlandi í lok febr- úar og byrjun mars. Upplýsingar um námskeiðin er að finna í útsendum fréttabréfum SMS og MSÍ. Nánari upplýsingar og skráning: Fræðsluráð málmiðnaðarins, sími 91-624716 og skrifstofa MSÍ í síma 91-83011.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.