Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.02.1990, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGURs 4. FEBRÚAR 1990 RAÐAUGi YSINGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA á Ak- ureyri, Akranesi, Borgarnesi, Bolungarvík, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vestmannaeyjum, Sauðárkróki, Ólafsfirði og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi Vignissyni. Upplýsingar á símsvara 642124. Tilboðum sé skilað sama dag. Útboð Vesturlandsvegur í Hvalfirði, Bláskeggsá - Brekka, 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 2,1 km, fyllingar 34.000 rm, skeringar 13.000 rm, þar af berg- skeringar 3.000 rm, klæðning 14.000 fm. Verki skal lokið 25. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 5. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 26. febrú- ar 1990. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Daihatsu Charade árgerð 1988 Lada station árgerð 1988 Subaru 1800 station árgerð 1987 Fiat Uno45 árgerð 1987 Daihatsu Van árgerð 1985 UAZ 452 árgerð 1984 VW Golf árgerð 1984 Mazda 626 árgerð 1984 Daihatsu Charade árgerð 1983 Suzuki Alto árgerð 1983 Daihatsu Charmant árgerð 1982 Fiat Ritmo árgerð 1982 MMCColt árgerð 1981 Toyota Corolla árgerð 1980 Yamaha 1200 bifhjól árgerð 1984 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 5. febrúar 1990, kl. 12-17. Á Sauðárkróki: Ford Fiesta árgerð 1985 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf., - ökutækjadeild - Forkönnun Vegna væntanlegra útboða á ýmsum verkum við steypuviðgerðir og aðrar húsaviðgerðir á næstunni, fer fram könnun á því hvaða verk- takar muni starfa við þær. Gögn varðandi könnun þessa liggja frammi á skrifstofu vorri á Þórsgötu 24, 101 Reykjavík. Þeim óskast skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 föstudaginn 9. febrúar. VERKVAIMGUH hf HEIIDARUMSJÓN BYGGINGAFRAMKVÆMDA m Útboð Kópavogsbær óskar eftir tilboði í byggingu leikskóla við Álfaheiði í Kópavogi. Byggja á 600 fm timburhús á einni hæð og skila því fullbúnu með lóð 1. október 1990. Búið er að steypa undirstöður og botnplötu. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, frá og með þriðju- deginum 6. febrúar 1990 gegn 25.000,- kr. skilatryggingu. Trygging þessi verður endur- greidd þeim, sem skila inn tilboði á réttum tíma, en aðrir fá hana ekki endurgreidda. Tilboðum skal skila á sama stað þriðjudaginn 20. febrúar 1990 kl. 11.00 og verða þá opn- uð í viðurvist þeirra bjóðenda sem mæta. Tæknideild Kópavogs. Ráðhús Reykjavíkur Forval Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur býður verktökum, sem áhuga hafa á að taka að sér framkvæmdir við Ráðhúsið, sem undir- verktakar, að taka þátt í forvali. Verkefnin eru: a) Múrverk, áætlaður framkvæmdatími maí ’90 - mars ’91. b) Pípulagnir, áætlaður framkvæmdatími maí ’90 - sept. ’91. c) Raflagnir, áætlaður framkvæmdatími maí ’90 - febr. '92. d) Loftræstikerfi, áætlaðurframkvæmdatími maí ’90 - sept. ’91. Forvalsgögn verða afhent í skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, Rvík., milli kl. 8.30 og 16.00, frá 5.-16 febrúar 1990. Svörum skal skila á sama stað til skrifstofu borgarverkfræðings eigi síðar en kl. 16.00 þann 20. febrúar 1990. Verkefnisstjórnin ásamt aðalverktaka mun síðan velja 3-5 verktaka á hverju sviði til að taka þátt í lokuðu útboði. Ræstingar Securitas hf. hefur í 10 ár tekið að sér dag- legar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. í viðskiptum við okkur eru mörg af virtustu fyrirtækjum á íslandi. Þjónusta okkar nær yfir alla þætti ræstinga og má þar nefna: - Skrifstofuræstingar - Hótelræstingar - Skólaræstingar - Teppahreinsun - Hreingerningar - Verslunarræstingar - Gluggaþvott - Ræst. eftir iðnaðarmenn Securitas hf. hefur yfir að ráða mikilli reynslu á sviði ræstingarmála og allir starfsmenn fara á ræstinganámskeið. Gerum verðtilboð án skuldbindinga. SECURITAS HF Securirtas hf., Reykjavík, sími 91-687600, Akureyri, sími 96-26261. rm SECURITAS EIMSKIP Útboð Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð- um í hillukerfi í fyrirhugaða farmstöð í Hafnar- firði. Hillukerfið er ætlað fyrir vörupalla og er bæði um að ræða fast og færanlegt hillukerfi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 2.000,- kr. skilatryggingu. Þar verða tilboð opnuð þriðjudaginn 27. febr- úar 1990 kl. 11.00. VERKF1UZOISTOM stcfAns ólafssonam hr. rxv. •ONOAHTONI 20 105 RTVXJAV*C Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út frágang lóðar fyrir listaverkið „Þotuhreiður". Helstu verkþættir eru gerð undirstöðu fyrir listaverk, fráveitulagnir og malbikun tjarnar- botns (grunnflötur um 2000 fm). Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 1. febrúar 1990 gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febrúar 1990. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febrúar 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. 01ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í málun á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 20. febrúar 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sirni 25800 Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út smíði, uppsetningu og frágang á listaverkinu „Þotuhreiður". Verkið skal gert út ryðfríu stáli (316 L samkvæmt AlSl). Meginhluti verksins er smíði eggs 4200 x 5470 mm2 með 8 mm veggþykkt. Miklar kröfur eru gerðar til gæða og útlits smíðinnar. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 1. febrúar 1990 gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febrúar 1990. Tilboðinu skal skilað til byggingarnefndar Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 22. febrúar 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.