Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRUAR 1990 Texti og myndir/Björn Bjarnason VIÐ STIGUMÚtúr bílnum á dómkirkjutorg- inu í Magdeburg í Aust- ur-Þýskalandi. Ferðinni var heitið frá Hannover til Vestur-Berlínar og samkvæmt ströngustu austur-þýskum reglum máttum við ekki fara út af „transit“-brautinni frá austur-þýsku landamær- unum að Berlín. Þessar reglur höfðum við að engu enda var tilgangur ferðarinnar að kynnast sem flestu í Austur- Þýskalandi á sem skemmstum tíma. Fjórir íslendingar, auk mín þeir Ingimundur Sigfússon og synir hans, Valur og Sig- fús, í leiðangri til að fá nasasjón af því hvernig ástandið væri í Austur- Þýskalandi og Tékkósló- vakíu á þessum bylting- artímum. Á FERÐ í AUSTUR-ÞÝSKALAIMDI BIÐIÐ EFTIR RÍKA EYRIK VESTAN Skammaryrði um öryggislögregluna Stasi og kommúnistaflokkinn (SED) voru á veggjum við bifreiðaportið á fyrrum höfúðstöðvum Stasi. Úr húsi Iýðræðisins í A-Berlín. Blaðamenn hópast að einum tals- manni stjórnarandstöðunnar og spyrja, hvort hún ætli að setjast í stjórn með kommúnistum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.