Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATViNNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990
27
Sölumaður
- iðnaðarvélar
Óskum eftir að ráða sem fyrst góðan sölu-
mann til að selja iðnaðarvélar og tækjabúnað
til járnsmíðaverkstæða, trésmíðaverkstæða
og skyldra aðila.
Gerð er krafa um að viðkomandi hafi reynslu
sem sölumaður á þessu sviði.
smfspjúmm «/f
Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raöningahjónusta
• Fyrirtækjasala
• Fjérmalarádgjöf fyrir fyrirtæki
Félagsráðgjafar
Félagsmálastofnun Keflavíkurbæjar óskar
eftir félagsráðgjafa til afleysinga frá 1. apríl
nk. og til ársloka. Um heilsdagsstarf er að
ræða.
Umsóknarfrestur er til 20. mars nk.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri og/eða
félagsráðgjafi Keflavíkurbæjar í síma
92-11555.
Félagsmálastjóri.
Laus staða
Staða markaðsstjóra hjá Ferðamálaráði ís-
lands er laus til umsóknar. Starfið felst m.a.
í að sinna landkynningar- og markaðsmálum
innanlands og erlendis, erlendum ferðasýn-
ingum og almennri ráðgjöf á sviði ferðamála.
Markaðsstjóri er staðgengill ferðamála-
stjóra.
Víðtæk þekking á sviði landkynningar og
markaðsmála áskilin svo og reynsla af stjórn-
unarstörfum. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 23. febrúar nk.
Samgönguráðuneytið.
Útá land
Forstöðumaður
- verslunarsvið
Óskum að ráða forstöðumann verslunar-
sviðs hjá stóru kaupfélagi úti á landi.
Starfssvið: Yfirumsjón og eftirlit með versl-
unum. Skipulagning og uppbygging verslana.
Ábyrgð/stjórnun og aðstoð varðandi inn-
kaup, birgðahald, vöruval, arðsemi, kostnað,
starfsmannahald o.fl.
Við leitum að manni með þekkingu og
reynslu af framangreindu starfssviði. Sjálf-
stætt stjórnunarstarf. Laust strax. Aðstoð
við útvegun húsnæðis.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk-
ar, merktar: „Forstöðumaður 73“, fyrir 17.
febrúar nk.
Hagva ngurhf
Grensásvegi 13 Reykjavík [ Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Framkvæmdastjóri
- landsbyggðin
Rótgróið innflutningsfyrirtæki á lands-
byggðinni vill ráða framkvæmdastjóra til
starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara
samkomulagi.
Viðskipta- og/eða rekstrarmenntun er æski-
leg, en alls ekki skilyrði. Jafnt kemur til greina
aðili með góða stjórnunarreynslu eða yngri
aðili, sem er tilbúinn að takast á við fram-
kvæmdastjórastarf. Góð launakjör eru í
boði. Aðstoð veitt við útvegun húsnæðis.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir í fyllsta trúnaði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. febr.
Gudnt Tónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARhJÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
iiiinauiu
LANDSPÍTALINN
Hjúkrunardeildar-
stjóri
óskast á barnadeild 3, handlækningadeild.
Staðan er laus frá 1. apríl, en möguleiki er
á að hefja störf fyrr.
Hjúkrunarfræðingar
óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á
barnadeildir 1 og 2.
Starfið er mjög fjölbreytt. Boðið er upp á
góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkr-
unarfræðingum. Unnið er 3ju hverja helgi
og sveigjanlegur vinnutími. Gott bókasafn
og möguleiki á símenntun.
Hjúkrunarfræðingar
óskast í sumarafleysingar á vökudeild.
Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur
Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, sími 60133 og 60100.
Reykjavík, 11. febrúar 1990.
F ræðsl uskrif stof a
Vestfjarða
auglýsir eftirtalin störf með aðsetur
á ísafirði eða nágrenni:
Forstöðumaður ráðgjafa- og sálfræðiþjón-
ustu. Starfssvæði: Vestfirðir að undanskild-
um Barðastrandarsýslum, þar verður sál-
fræðingur í hálfu starfi. Sálfræðimenntun
áskilin. Starfsreynsla æskileg.
Talkennari. Hlutastarf kæmi til greina.
Kennsiuráðgjafi í fullt starf. Starfssvið: Al-
hliða kennsluráðgjöf til kennara á Vestfjörð-
um, umsjón og skipulagning á gagnasafni,
umsjón með fræðslufundum og námskeið-
um. Kennaramenntun áskilin, framhalds-
menntun æskileg.
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í nýju
húsnæði, góðan starfsanda á vinnustað og
óþrjótandi verkefni.
Upplýsingar gefur fræðslustjóri, Pétur
Bjarnason, símar 94-3855 og 94-4684.
Sölufólk
útvarpsauglýsinga
hjá Aðalstöðinni FM 90,9/103,2
Óskum eftir að ráða
ungt, þroskað sölufólk
á öllum aldri til útvarpsauglýsingasölu. Sjálf—
stætt, líflegt og
krefjandi starf með mikla tekjumöguleika fyr-
ir duglega aðila.
Skriflegar
umsóknir berist með upplýsingum
um menntun og fyrri störf fyrir miðvikudaginn
14. febrúar nk.
FM90WM103-2
AÐALSTÖÐIN
auglýsingadeild,
Aðalstræti 16,
101 Reykjavík.
Laus störf
Bókari (63)
Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í
Reykjavík. Starfsmannafjöldi 10-15 manns.
Vinnutími 8-16. Starfið er laust strax.
Starfssvið: Merking og færsla bókhalds, af-
stemmingar og uppgjör bókhalds. Einnig
reikninga- og innflutningsskjalagerð.
Við leitum að manni með reynslu af ofan-
greindum stöfum, góða tungumálakunnáttu
(enska) og getu til að starfa sjálfstætt og
skilað bókhaldi í hendur endurskoðanda.
Ritari (70)
Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í
Reykjavík. Starfsmannafjöldi 15-20 manns.
Vinnutími 8-16. Starfið er í markaðsdeild og
því fylgja mikil erlend samskipti.
Starfssvið: Almenn ritarastörf við ritvinnslu,
telex og telefax, skjalavarsla, móttaka við-
skiptavina, skipulagning og undirbúningur fyrir
fundi, ráðstefnurog aðra kynningarstarfsemi.
Við leitum að ritara, sem óskar að starfa
að spennandi verkefnum, getur starfað sjálf-
stætt og er gefinn fyrir hópvinnu. Góð
íslensku- og tungumálakunnátta
(enska/danska) er nauðsynleg. Starfsreynsla
skilyrði.
Sölumaður (62)
Fyrirtækið er þekkt framleiðslufyrirtæki í
Reykjavík. Vinnutími frá 8.30-14.00. Laust
strax.
Starfssvið: Sala á matvöru til hótela og
mötuneyta, umsjón með nýjum og eldri við-
skiptamönnum, gerð söluáætlana o.fl.
Við leitum að manni, sem vill selja fjöl-
breytta framleiðsluvöru og er tilbúinn að
starfa sjálfstætt. Góð framkoma, söluhæfileik-
ar og áræðni er nauðsynlegt. Starfsreynsla.
Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða.
Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Hagvangur hf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir