Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 -GR0N f]Sf- ^IÍXTt! FIi) - Aldrei aftur í megrunl 24.-25. fcbrúar vcrður haldió hdgarnámskeið fyrir ofætur — fólk, Rem borðar of mikió, of lítið cóa bara óreglulcga. Kynntar vcrða nýjar áhrifamiklar lciðir, scm tugþúsundir manna um allan heim hafa nýtt scr ti] heilbrigöis og hamingju. Námskciðið verður haldið í RISINU, Hvcrfis- götu 105, Reykjavík, og kostar kr. 5.000,- Upplýsingar og skráning í síma 625717 (Axd). Takmarkaður fjöldi þátttakcnda. Hringdu nuna — vilji er allt sem þarfl Hotel Portalen, sem er eitt af Reso-hótelunum íSvíþjóð, ereitt fremsta hótelið í Jönköping. Þar eru 210 herbergi og 4 veitingastaðir,- dans- og skemmtistaóurinn PALAS, sælkeraveitingastaðurinn LE CRISTAL, veitingastaóur villta vestursins WELLS FARGO og kaffihúsið CAFET, sem býð- ur upp á grænmetisfæói í hádeginu. Við óskum aó ráða sem allra fyrst: MATREIÐSLUMENN í ELDHÚSIÐ OKKAR Starfsfólkið er ungt fólk með mikinn faglegan metnað. Því er æskilegt að viðkomandi sé með mafreiðslumenntun. Nónari upplýsingar veitir Espen Rognstad yfirmatreiðslumaður ísíma 9046-36-11-82-00. Skriflegar umsóknir merktar: „Matsveinar” sendist til Peter Jeis- ing, hótelstjóra, Hotel Portalen, Jönköping, Svíþjóð. 'Æjio> ílf J Hotel Portalen \A/ Jönköpinc Vastra Storgatan 9, Box 413, S-551 16 Jönköping, Sverige. Sími: 9046-36-11 -82-00, Telex 70037, Telefax 9046-36-19-05-55 LANCER HLA.ÐBAKUR 1 990 BILL FRA HEKLU BORGAR SIG VERÐ FRÁ KR. 888.960 (eindrif) 1.150.000 (sítengt aldrifj ST0FNUN 0G REKSTUR FYRIRTÆKJA Námskeið ætlað þeim sem hyggjast stofna fyrirtæki, hafa stofnað fyrirtæki eða hafa áhuga á rekstri fyrirtækja. Markmiðið er að bæta rekstrarþekkingu og auka yfirsýn þátttakenda. Meðal annars er fjallað um: - Frumkvöðla - Stofnáætlun - Fjármál - Form fyrirtækja - Markaðsmál - Reynslu stofnanda Kennt er á Iðntæknistofnun íslands, dagana 20. febrúar til 3. mars 1990. Leiðbeinendur: Daníel Helgason, Emil Thóroddsen, Guðbjörg Pétursdóttir og Ingvar Kristinsson. Upplýsingar og skráning í síma 91-68 7000. Iðntæknistof nun 11 IÐNT ÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavík RAIMIMSÓKIMARÁÐ RÍKISINS auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1990 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími,21320. • Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. • Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum, sem talin er þörf fyrir næsta áratug. • Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal m.a. byggt á; , - líklegri gagnsemi verkefnis, sérstaklega markaðsgildi niðurstaðna, sem sóst er eftir, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, - hæfni umsækjenda/rannsóknamanna. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni, sem svo háttar um að; - samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofnanir er mikilvægt, - fyrirtæki leggja umtalsvert framlag til verkefnisins, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri. Heimilt er einnig að styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekkingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun hér á landi í framtíðinni. HEF OPNAÐ LÖGMANNSSTOFU BJÖRN JÓNSSON héraðsdómslögmaður innheimtur - ráðgjöf - málflutningur - bótamál - búskipti og öll almenn lögfrœöistörf Borgartúni 33, Símar 29888, 625034 Pósthólf 1236, Telefax 617266 121 Reykjavík jelex 2369 æ K % I 'll $ % i i íí b M/> Bergstadastrceti 37, Sími 91-25700 Forréttir Hreindýrapate Rækjur og reyktur lax í ostasósu Gæs og avocado í pastasalati Rjómasúpa með fersku grænmeti Fitusnautt pastasalat með jógúrtsósu Eftirréttir Heitt epli með vanillusósu Sítrónubollur með hunangi Forréttur, aðalréttur og eftirréttur kr. 995 Hafðu það fyrsta flokks - það kostar ekki meira. Næstu vikurnar býður Hótel Holt gestum sínurn upp á sérstakan matseðil í hádeginu, þar sem léttleikinn og hollustan eru í fyrirrúmi. Forréttur, aðalréttur og eftirréttur sem hver velur að vild, með gæði og góða þjónustu að leiðarljósi sem fyrr. Aðalréttir Marineraðar grísasneiðar Grillað heilagfiski Heitt sjávarsalat í pastahreiðri Hreindýrasmásteik í púrtvínssósu Steikt karfaflök með spínatsósu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.