Morgunblaðið - 11.02.1990, Blaðsíða 38
< 38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11
. FEBRUAR 1990
MANUDAGUR 12. FEBRUAR
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
Q
ú
STOÐ2
15.30 ► Skilnaður: Ástarsaga (Divorce Wars: Love
Story). Myndin fjallar um hjónaband í upplausn þar sem
eiginmaðurinn fer að gefa nemanda sínum hýrt auga og
konan krefst þá skilnaðar. Hver á sökina? Aðalhlutverk:
Tom Selleck, Jane Curtin og Candy Azzara. Lokasýning.
17.05 ► Santa Barb-
ara.
SJÓNVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Töfraglugginn (16). End-
ursýningfrá miðvikudegi. Umsjón:
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær
(64).
19.20 ► Leður-
blökumaðurinn.
17.50 ► Hetjurhimin-
geimsins (She-Ra). Teikni-
mynd með íslensku tali.
18.15 ► Kjallarinn.Tónlist.
18.40 ► Frádegitildags
(Day by Day). Bandarískur
gamanmyndaflokkur fyrír alla
aldurshópa.
19.19 ► 19:19.
23:00
23:30
24:00
ö
19.20 ► Leð- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Landsleik- 21.15 ► Roseanne. Banda- 22.05 ► Að strfði loknu (After 23.00 ► Ell-
urblökumað- og veður. ur Rúmena og ís- rískur gamanmyndaflokkur. the War). Feðgarnir. 2. þáttur efufréttir.
urinn. lendinga íhand- 21.46 ► Sjálfsmyndir af 10. Fylgst er með hvernig 23.10 ► -
19.50 ► knattleik. Bein út- tslenskra myndiistar- þremur kynslóðum reiðir af ára- Þingsjá.
Bleiki pardus- sending frá síðari hálf- manna. Umsjón; dr. Gunnar tugina þrjá eftir seinni heims-
inn. leik. B. Kvaran. styrjðldina.
23.30 ► Dagskrárlok.
6
ð
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog
dægurmál.
20.30 ► Dallas. Miss Ellie er í
öngum sínum þegar hún sér
Clayton og Laurel saman í ann-
að sinnið. Ráðabrugg JR og
Kimberly gegn Sue Ellen snýst
íhöndunumáþeim.
21.25 ► Tvisturinn.
Þátturfyriráskrifend-
urStöðvar2.
22.05 ► Morðgáta (Murder, She Wrote).
Jessica hjálpar vini sínum sem hefur verið
handtekinn fyrir morð á illræmdum hnefa-
leikaframkvæmdastjóra.
23.15 ► Glæpahverfið (Fort Apaohe, the
Bronx). Paul Newman er í hlutverki harðsnú-
ins lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir.
Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner, Ken
Wahl og Danny Aiello. Bönnuð börnum.
1.20 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Handbolti
- beinar útsendingar
■■■■I Síðari leik íslendinga og Rúmena í handknattleik í Laugar-
QA 35 dalshöll verður sjónvarpað í í beinni útsendingu í kvöld.
Fimmtudaginn 15. febrúar verður íþróttadeild Sjónvarps
enn mætt í Laugardalshöll, að þessu sinni til að sjónvarpa beint frá
landsleik íslendinga og Svisslendinga í handknattleik. Síðari leiknum,
sem fram fer á föstudagskvöld, verður einnig sjónvarpað beint. Leik-
lýsingar munu Jón Óskar Sólnes og Ingólfur Hannesson annast.
Þá má minna á beina útsendingu frá Flugleiðamótinu í borð-
tennis, er haldið verður laugardaginn 17. febrúar.
Félagskonur
Hádegisverðarfundur verður í Hallargarðinum,
Húsi verslunarinnar, miðvikudaginn 14. febrúar
kl. 12.00.
Félagsmálanefnd.
! Rauði Kross íslands
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson
flytur.
7.00Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Baldur Már Arngrímsson.
Frétayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn - Bændur og nýgerðir
kjarasamningar. Matthías Eggertsson ræðir við
Hauk Halldórsson formann Stéttarsambands
bænda.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Frú Zilensky og konungurinn i Finnlandi",
smásaga eftir Carson McCullers. Guðný Ragn-
arsdóttir les þýðingu sina.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í
Útvarpínu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Ráðskona i sveit. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaðurinn" eftir
Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðíngu sina
(19).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frivaktinni. Póra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Kikt út um kýraugað - Lækning að handan.
Um lækningatilraunir Indriða Indriðasonar miðils.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn frá 2.
þ.m.)
15.35 Lesiö ur forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur
Óskarsdóttir 6. lestur úr „Lestarferðinni" eftir T.
Degens í þýðingu Friðu Á. Sigurðardóttur. Um-
sjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og Fauré.
— Tvö sönglög eftir Maurice Ravel. Teresa Berg-
anza syngur, Dalton Baldwin leikur með é píanó.
- Pianókvartett nr. 1 í c-moll eftir Gabriel Fauré.
Domus-kvartettinn leikur.
- „Schéhérazade", ettir Maurice Ravel. Teresa
Berganza syngur með Sinfóníuhljómsveitinni í
Toulouse; Michel Plasson stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Elisabet Kristin Jökuls-
dóttir talar.
20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddí. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (8). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Barrokktónlist.
- „Harmljóð Ólympíu" eftir Claudio Monteverdi
og „Harmljóð Ólympíu" eftir Sigismondo d'lndia.
Emma Kirkby syngur og Anthony Rooley leikur
á bassagitar.
- Svita í d-moll eftir Louis Couperin. Gustav
Leohardt leikur á sembal.
— Sönglög eftir Cavalli og Monteverdi. Paul Elli-
ott og Andrew King syngja með „Early Music"-
sveitinni i Lundúnum.
21.00 Og þannig gerðist það. Arndis Þorvalds-
dóttir ræðir við Magnús Stefánsson framkvæda-
stjóra Ungmenna- og íþróttasambands Austur-
lands um upphaf sambandsins. (Frá Egilsstöö-
um.)
21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Höfundur les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma hefst. Ingólfur Möller
skipstjóri les.
22.30 Samantekt um ekkjur og ekkla. Umsjón:
Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (End-
urtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttír og
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl.
9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn
kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóltur. -
Morgunsyrpa heldur áfram.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
PAiBMO
1990
BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG
HEKLAHF
Laugavegi 170 -174 Simi 695500
VERÐ FRÁ KR.
1.736.640
Rás 2:
Þjóðarsálin
HOHI Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
1Q 03 686090, er á dagskrá Rásar 2 alla daga vikunnar. Þáttur-
■J-O — inn hefur átt vinsældum að fagna en hann hefur verið á
dagskrá í rúmt ár. Stjómendur Þjóðarsálarinnar eru þeir Stefán Jón
Hafstein og Sigurður G. Tómasson. Stefán hefur verið á tali með
Þjóðarsálinni frá byijun. Hann segir þáttinn umdeildan en segist þó
hafa „fyllstu ástæðu til að ætla að Þjóðarsálin eigi framtíð fyrir
sér. Undirtektirnar séu til vitnis um það.
HEIMSMEISTARA-HAPPDRÆTTI HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS Stöndum saman um landsliöiö okkar
1 n w Mestu möguleikar í I 1 jP|k einu happdrætti aö 20 dILAK n b
LOKASPRETTURiniN FYRIR HEIMSMEISTARAKEPPIUINA ÁFRAM ISLAND!