Morgunblaðið - 16.02.1990, Síða 15
15
m
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1990
Bragðgott
og brakandi
(DMS
K
Ó. Johnson & Kaaber hf
SÍMI: 91 -24000
0r0mitiplapll>
Metsölublað á hveríum degi:
Lofta-
plötur
og llm
Nýkomin sending
Þ.ÞORGRlMSSON&CO
Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640
Guðmundína S. Frið-
riksdóttir írá Látrum
í Aðalvík — Minning
Fædd 19. júní 1915
Dáin 10. febrúar 1990
í dag, föstudaginn 16. febrúar,
verður ástkær systir mín jarðsungin
frá Nýju kapellunni í Fossvogi.
Guðmundína Sigurfljóð fæddist á
Glúmsstöðum í Fljótum 19. júní
1915. Dóttir hjónanna Friðriks
Geirmundssonar og Mikkalínu Þor-
steinsdóttur. Friðrik var sonur Geir-
mundar Guðmundssonar og Sigur-
línu Friðriksdóttur Jónssonar frá
Neðri-Miðvík í Aðalvík. Mikkalína
var dóttir Þorsteins Gíslasonar frá
Borg í Skötufirði og konu hans,
Jóhönnu Maríu Jóhannesdóttur (sjá
Arnardalsætt).
Guðmundína var annað barn for-
eldra sinna af tíu börnum fæddum,
þijú börn dóu ung, en hin eru: Jó-
hanna María, fædd 1914, áður gift
Pálma Guðmundssyni frá Rekavík
bak Látur er fórst með mb. Mumma
1964, seinni maður hennar er Högni
Sturluson, þau búa í Hlíf á ísafirði;
Friðgerður, fædd 1917, gift Erlendi
Einarssyni, þau búa í Reykjavík;
Ari, fæddur 1924, fórst með togar-
anum Max Pemberton 1944; Geir-
þrúður, fædd 1926, gift Gunnlaugi
Kristjánssyni, þau búa á Flateyri;
Friðrik Sigurlíni, fæddur 1931, gift-
ur Önnu Jónsdóttur, þau búa í
Kópavogi; Elísabet Anna, fædd
1934, býr í Reykjavík.
Guðmundína ólst upp á Látrum
og á Hesteyri í Sléttuhreppi. Árið
1935 eignaðist hún dóttur, Stellu,
með Gunnlaugi Jóhannssyni frá
Bíldudal, Eiríkssonar. Gunnlaugur
fórst með mb. Þormóði 1943.
Hún fluttisttil Reykjavíkur 1944.
1947 giftist hún Símoni Símonar-
syni umsjónarmanni hjá Reykjavík-
urborg. Þau bjuggu síðast í Austur-
brún 6. Símon andaðist 1979.
Stella giftist 1953 Vilhjálmi Guð-
mundssyni frá Flatey á Skjálfanda,
Jónassonar. Vilhjálmur var lengi
starfsmaður hjá Flugfélagi íslands
og síðan Flugleiðum. Stella og Vil-
hjálmur hafa verið búsett langdvöl-
um erlendis. Þau hafa eignast sex
FAMILY
Pack
. GEFIÐ BLOM
A KONUDAGINN
Blómaframleibendur
Félag blómaverslana
fyrir þá elsku og umhyggju sem
við nutum þar. Á heimili þeirra
dvöldu einnig fósturbörn um lengri
eða skemmri tíma. Að lokum vil ég
þakka samfylgd góðrar og elsku-
legrar systur minnar.
Við Anna sendum Stellu og fjöl-
skyldu hennar innilegar samúðar-
kveðjur.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Blessuð sé minning hennar.
Friðrik S. Friðriksson
börn: Gunnlaugur sálfræðingur, í
sambúð með Anne-Marie Olsen, þau
eiga þijú böm og búa á Grænl-
andi; Guðmundur Elís auglýsinga-
hönnuður, kvæntur Marianne Da-
hlström, þau eiga tvö börn og búa
í Danmörku; Bernharður Páll lög-
fræðinemi, í sambúð með Dorthe
Rosdahl, þau eiga eitt barn og fóst-
urbarn og búa í Danmörku; Vil-
hjálmur Hörður flugmaður hjá
Flugleiðum, í sambúð með Margréti
Gunnarsdóttur, eiga þau eitt barn
og búa í Reykjavík; Hugrún Björk
vinnur hjá erlendu flugfélagi og býr
í Danmörku; Sólrún Lilja, hún and-
aðist 1985.
Stella og Vilhjálmur fluttu heim
til íslands 1986 og hafa búið hér
síðan. Stella hefur alla tíð látið sér
annt um móður sína og nú síðustu
ár sérstaklega og fram á síðustu
stundu.
Á heimili Guðmundínu og Símon-
ar var alltaf mjög gestkvæmt og
nutu gestir góðra húsbænda. Við
systkini hennar dvöldum oft um
lengri eða skemmri tíma á heimili
hennar og erum við mjög þakklát
kæliskápar * frystiskápar * frystikistur
5
- J
- )
pH-jjffl]
mM
r~ —
Seljum í dag og næstu daga nokkur
lítillega útlitsgölluð GRAM tæki 3jð
með góðum afslætti. áraabýT
ára ábyrgð
GOÐIR SKILMÁLAR
TRAUST ÞJÓNUSTA
/?omx
HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)-24420
'