Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK/SlA
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990
Búðu til þinn eigin
„lífeyrissjóð" með áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Þótt þú greiðir í lífeyrissjóð getur þú með
áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs stofn-
að þinn eigin sjóð, „lífeyrissjóð“, fjárfesting-
arsjóð, lánasjóð eða bara fjársjóð. Sjóð, sem
þú getur ráðstafað algerlega eftir eigin
höfði.
Þú notar ákveðna upphæð í hverjum
mánuði, einn 5.000 kr. seðil eða fleiri, til
kaupa á spariskírteinum. Fyrr en varir hef-
ur þú safnað digrum og traustum sjóði, sem
þú getur hvenær sem er notað til að fjár-
festa fyrir eða átt til að treysta fjárhagslegt
öryggi þitt í framtíðinni.
Hringdu í Þjónustumiðstöð ríkisverð-
bréfa í síma 91-626040 eða í Seðlabanka
íslands í síma 91-699600 og pantaðu
áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Því
fyrr sem þú byrjar því meira safnar þú.
Já, ég vil hefja reglulegan sparnað og gerast
áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs
Nafn________________________________________
Heimili_____________________________________
Staður:______________________ Póstnr.
Sími____________ Kennitala I I 1 I I I
(Tilgteindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta
fyrir i hverjum mánuði og lánstíma skírteinanna.)
Fjárhæð Binditími og vextir
□ 5.000 □ 10.000 □ 5 ár með 6,2%
□ 15.000 □ 20.000 vöxtum
□ 25.000 □ 50.000 Q 10 ár með 6,2%
eða aðra fjárhæð að eigin vöxtum
vali kr.
(sem hleypur á kr. 5.000)
Eg óska eftir að greiða spariskírteinin með
□ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli
Greiðslukort mitt er:
□ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT
Númer greiðslukorts:
Gildistími greiðslukortsins er til loka
(mán. og ár):
dags. undirskrift
Vísitala og vextir bætast við grunníjárhæð hvcrju sinni, sem reiknast
frá og mcð útgáfudegi skírteinanna til 20. dags hvers mánaðar á undan
greiðslu.
Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar
sem þú ákveður að hefja áskrift, og sendu til:
Þjónustumiðstöðvar eða Seðlabanka íslands
ríkisverðbréfa Kalkofnsvegi 1
Hverfisgötu 6 150 Reykjavik
101 Reykjavík
Þú getur einnig hringt í síma 91-626040 eða 91-699600 og pantað
áskrift.