Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1390 I.ÆKNASTOFUR 4- 37 Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs: Félagasamtök gáfu blóðrannsóknartæki Keflavík. TÍU fclagasamtök á Suðurnesjum gáfti Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknis- héraðs nýlega nýtt og fúllkomið blóðrannsóknartæki. Með tilkomu tækisins, sem kostaði um 3 milljónir, verður hægt að vinna úr ýms- um sýnum sem hingað til hafa verið flutt til Reykjavíkur og auk þess er nýja tækið mun ftillkomnara og afkastameira en gamla tæk- ið sem komið var til ára sinna. Félagasamtökin sem stóðu að gjöfinni voru: Styrkatrfélag Sjúkra- húss Keflavíkur, Lionsklúbbur Keflavíkur, Lionessuklúbbur Keflavíkur, Lionsklúbbur Njarðvík- ur, Lionessuklúbbur Njarðvíkur, Lionsklúbburinn Óðinn Keflavík, Lionsklúbburinn Keilir Vogum, Li- onsklúbbur Sandgerðis, Lionsklúb- bur Grindavíkur og Lionsklúbb- urinn Garður Garði. í stuttu hófi sem fram fór af þessu tilefni var nýja tækið kynnt og þakkaði Ólafur Björnsson for- maður sjúkrahússtjómar gjöfína. Hafsteinn Guðmundsson í Lions- klúbb Keflavíkur talaði fyrir hönd gefendanna og vildi koma á fram- væri þakklæti til állra Suðurnesja- manna fyrir góðar móttökur á þeim dögum sem samtökin hefðu staðið að fjáröflun því án þeirra hefði þetta framtak ekki verið framkvæman- legt. BB Morgunblaðið/Björn Blöndal Fulltrúar félagasamtakanna tíu sem stóðu fyrir kaupunum á nýja tækinu ásamt starfsfólki rannsóknarstofú Sjúkrahússins, sljórn og yfír- lækni en á innfelldu myndinni sést Kristján Sigurðsson yfirlæknir Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs ásmat Sigurlaugu Þráinsdóttur yfír- meinatækni við nýja blóðrannsóknartækið. ÞJÓNUSTA Húsgagna-og húsasmídameistari getur bætt við sig húsbyggingum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. TILBOÐ - ÚTBOÐ iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í aðfærsluæðar og dreifikerfi fyrir Hafnarfjörð 13. áfanga, Hvaleyraholt - Reykjanesbraut. Hvaleyraholt: Heildarlengd lagna er um 2.160 m pípustærðir eru 0 20 - 0 300. Reykjanesbraut: Heildarlengd lagna er um 650 m pípustærðir eru 0 250. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið Borgarholt - Aðveituæð, 1. áfangi. Um er að ræða byggingu á um 1.000 m. af steyptum hitaveitustokki með 500 og 600 mm stálpípum. Stokkurinn liggur frá Vesturlandsvegi með- fram Víkurvegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 3. apríl 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í steypta kantsteina víðsvegar í Reykjavík. Heildarmagn um 23 km. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 22. mars 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í röntgenbúnað fyrir Landspít- ala og Vífilsstaðaspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 24. apríl 1990 merkt: „Útboð 3571 A+B“, þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS ________BORGARTUMI 7. 105 REYKJAVIK i0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eft- ir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í Vatnagarða frá Sægörðum að Holtavegi. Helstu magntölur eru: Gröftur 9.000 m3 Fyllingar 6.500 m3 Lagning holræsa 41 Om Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 20. mars 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 KENNSIA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 1393138 - Bi □ SINDFtl 59901337 - 1 □ EDDA 59901337 = 6 □ HELGAFELL 59903137 VI 2 Frl Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S-11798 19533 Vetrarfagnaður F.í. Vetrarfagnaður F.í. verður hald- inn í góðum salarkynnum í Ris- inu, Klúbbnum, Borgartúni 32, laugardaginn 17. mars. Dag- skráin hefst með fordrykk kl. 19.30 og borðhald hefst kl. 20.00. Það verða sannarlega „söguleg" skemmtiatriði í um- sjón skemmtinefndar F.l. Enginn ætti að missa af vetrarfagnaðin- um. Hljómsveit leikur fyrir dansi fram á nótt. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðar á skrifstofunni. Ennfremur verða miðar seldir á aðalfundinum á miðvikudagskvöldið. Pantið tímanlega. Feröafélag islands. ....SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma í Grensás- kirkju kl. 20.30. Jesús og sam- verkakonan. Upphafsorð: Kristín Möller. Ræðumaður: Valdís Magnúsdóttir. Efni: Kjart- an Jónsson um Kenýu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélags fslands verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 14. mars og hefst hann stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Ath.: Félagsmenn sýni ársskírteini frá árinu 1989 við innganginn. Stjórn Ferðafélags (slands. KRkonur Munið fundinn í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona. Stjórnin AD-KFUK Fundurinn fellur inn í kristni- boðsvikuna. Samkoma í kvöld í Grensáskirkju kl. 20.30. ffl FREEPORTKLÚBBURINN Freeportklúbburinn Fundur verður haldinn í félags- heimili Bústaðakirkju fimmtu- daginn 15. mars kl. 20.00. Kvöldverður (hlaðborð). Skemmtiatriði. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Baldurs Ágústssonar, simi 686915 fyrir miðvikudag. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.