Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐi ÞRIÐJUDÍA.GUR 13. MARZ 1990 49 Morgunblaðið/Sigurður Jónasson Hluti sérhæfðra fiskvinnslu- manna í Vestmannaeyjum að bíða eftir að fá afhend prófskír- teini sín. A innfelldu myndinni sést er dregið var um hver hlyti 500. prófskírteinið og kom það í hlut Hrafhhildar Krisljánsdóttur. Með henni á myndinni er Arnar Sigurmundsson, formaður sam- taka fiskvinnslustöðva. VESTMANNAEYJAR 500. sérhæfði fískvinnslu- maðurinn útskrifaður Vestmannaeyjum. Sextíu og þrír sérhæfðir fisk- vinnslumenn voru útskrifaðir í Eyjum fyrir skömmu. Alls hafa þá verið útskrifaðir rúmlega 500 sér- hæfðir fiskvinnslumenn frá því haustið 1986, er námskeiðahald fyrir fiskvinnslufólk hófst. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, flutti ávarp í upphafi útskriftarinnar. í máli hans kom fram að námskeiðið hefði staðið yfir í fjórar vikur og hefði kennsla staðið frá kl. 8-17. alla virka daga. Hann sagði að nú væri búið að útskrifa um 4.000 sérhæfða fiskvinnslumenn á landinu og væru um 8% þeirra í Vestmannaeyjum. Arnar sagði að ekki væri vafi á að námskeið þessi skiluðu sér vel og hvatti hann til þess að einhverskonar uppriíjunar- eða framhaldsnámskeiðum yrði komið á fót fyrir það fólk sem búið væri að taka það námskeið sem nú væri í gangi. Að loknu máli Arnars voru fisk- vinnslumennirnir útskrifaðir og sáu fulltrúar fiskvinnslufyi'irtækjanna í Eyjum um að afhenda fiskvinnslu- fólkinu skírteini sín. Þar sem 500. sérhæfði fisk- vinnslumaðurinn var útskrifaður á námskeiðinu ákváðu fiskvinnslu- stöðvarnar að afhenda honum að gjöf helgarferð til Reykjavíkur. Dregið var um hver hlyti 500. skírteinið og kom það í hlut Hrafn- hildar Kristjánsdóttur. Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra, var viðstaddur út- skriftina. Flutti hann ávarp og lýsti yfii' ánægju sinni með að vera þar viðstaddur. Sagði hann að það fyllti sig bjartsýni að sjá svo mikið af ungu og hressu fóki sem væri að útskrifast af námskeiðinu. Hann sagði að í Vestmannaeyjum hefði tekist gott samstarf með atvinnu- rekendum og verkafólki og minnti á að mikilvægt væri að hagsæld væri í atvinnugreininni því hagsæld atvinnugreinarinnar væri jafnframt hagsæld fólksins. Að loknu ávarpi Halidórs var fiskvinnslufólkinu og öðrum gestum boðið upp á veitingar í boði fisk- vinnslustöðvanna og sjávarútvegs- ráðuneytisiris. Grímur Honda *QO Civic Shuttle 4WD 116 hestöfí Verðfrá 1180 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIRALLA. ÍHONDA VATNAGÖROUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 K Dags. 13.03.1990 NR. 121 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4548 4507 4507 4507 4548 4548 9000 4300 4500 4500 9000 9000 0030 0007 0008 0010 0023 0028 3638 4376 4274 3074 4376 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND K 10. leikvika -10. mars 1990 Vinningsröðin: XX2-11X-22X-XX1 5.943.451- kr. 2 voru meó 12 rétta - og fær hver :2.479.599- kr. á röð 61 voru með 11 rétta - og fær hver: 16.135- kr. á röð Allar upplýsingar um getraunir vikunnar: Lukkulínan 991002 9 19 Í9 V Ódýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati kr. 490 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati kr. 395 3. Kjötréttur kr. 580 4. Fiskréttur kr. 580 Súpa fylgir. Elskum alla þjónum öllum s. 689888 Förðunar nómskeið Öll undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunareiu kennd á eins kvölds námskeiðum. Aðeins 10 eru saman í hóp og fær hver þátttakandi persónulega tilsögn. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 10:00. Kennari; Kristín Stefánsdóttir Snyrti- og förðunarfræöingur 'IW Laugavegi 27 • Sími 19660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.