Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990 TVINNI ■ At JCJI YNI\J(GAR Starfsmaður á læknastofu Heilsugæslan í Mjódd sf. óskar eftir aðstoð- armanni til starfa við síma og sjúklingamót- töku. Vinnutími reglulega óreglulegur í 50% starfi. Starfið verður aukið í 70-80% í júní nk. Laun skv. kjarasamningi V.R. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Heilsugæslunni í Mjódd sf., Álfabakka 12, 109 R., fyrir 24. mars nk. Nánari upplýsingar í síma 670440 frá kl. 9.00-10.00 og 11.00-12.00. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstrur Okkur á Öldukoti vantar áhugasamar fóstrur til starfa í vor eða sumar. Öldukot er nýlegt barnaheimili og er staðsett í gömlu, hlýlegu húsi við Öldugötu. Á barnaheimilinu eru tvær deildir með börn á aldrinum 2ja-4ra og 4ra-7 ára. Þeir, sem hafa áhuga, hafið samband við forstöðumann í síma 604365 milli kl. 9 og 14. Vélavörður Vélavörð vantar á togbát frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-12108. Kerfisforritari á tæknisviði Laus er til umsóknar staða kerfisforritara á tæknisviði. Helstu verkefni: > Kerfisforritari annast í samvinnu við aðra innsetningu, aðlögun og stillingu á netstýri- kerfum fyrir stærsta og umfangsmesta tölvu- net landsins og tekur þátt í að greina vanda- mál og leita lausna á þeim. Ennfremur veitir hann tæknilega ráðgjöf. Hæfniskröfur: Kerfisforritari skal hafa háskólamenntun í raungreinum, svo sem tölvunarfræði, raf- magnsverkfræði, tæknifræði eða aðra sam- bærilega menntun eða starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir Douglas Brotchie, framkvæmdastjóri tæknisviðs. Umsóknum skal skila til SKÝRR fyrir 17. mars á umsóknareyðublöðum, sem afhent eru hjá starfsmannastjóra eða í afgreiðslu SKÝRR. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Stýrimann vantar á bát sem gerður er út frá Flateyri. Upplýsingar í símum 94-7700 og 94-7729 31 árs karlmaður óskar eftir atvinnu. Er vanur bókhalds-, versl- unar- og lagerstörfum, menntaður skrifstofu- tæknir og hefur meirapróf. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-38613. Starfskraftur óskast á fasteignasölu Fasteignasalan Kjöreign, Ármúla 21, Reykjavík, auglýsir eftir starfskrafti í fullt starf. Starfið er margþætt en felst aðallega í skjalagerð og útreikningi veðskulda. Lögð er áhersla á stundvfsi, nákvæmni, góða fslenskukunnáttu og tölvukunnáttu. Farjð verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „Kjöreign - 4128“. A TVINNUHÚSNÆÐI Hafnarstræti Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 672121. Til leigu á Suðurlandsbraut 4 Um er að ræða 4 rúmgóð skrifstofuherbergi í norðurhlið 5. hæðar og hluti 8. hæðar, efsta hæð hússins. Upplýsingar veittar á skrifstofum okkar, Suð- urlandsbraut 4, sími 603800. Skeljungur hf. Suðurlandsbraut 4. ÝMISIEGT Samstarf við byggingaraðila Óskum eftir samstarfi við byggingaraðila til byggingr húss á Skeifusvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „Skeifan - 7657", fyrir 19. mars. Sumarhótel á vinsælum ferðamannastað Eigendur hótelsins hafa í hyggju að taka inn fleiri hluthafa. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Eign og atvinna - 8943“. TILKYNNINGAR Tilkynning Frá og með 1. mars sl. er skrifstofa stofnun- arinnar opin alla virka daga kl. 10.00-17.00, sími 91-11000. ss fnmhjólp hvitasunnumanna, Hverfisgötu 42, Reykjavik. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Eyrarvegi 17, Grundarfriði, þinglýstri eign Óskars Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfum Þórunnar Guðmundsdóttur, hrl., Andra Árnason- ar, hdl., ínnheimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Búna.ðar- banka íslands, veðdeildar Landsbanka Islands, Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Árna Einarssonar, hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 19. mars 1990 kl. 15.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvík. \ Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram fimmtudaginn 15. mars 1990 á eign- unum sjálfum: Kl. 10.00: Aðalgötu 10,' Sauðárkróki, þingl. eigendur Steindór Árna- son og Gunnar Ingi Árnason. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Lands- banka íslands, bæjarsjóður Sauðárkróks, Tómas Gunnarsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lifeyrissjóður stéttarfélaga í Skaga- firði og Steingrímur Þormóðsson hdl. Þriðja og síðasta sala. Kl. 14.00: Hvassafelli, Hofsósi, þingl. eigendur Hólmgeir Einarsson og Þorleif Friðriksdóttir, talinn eigandi Marteinn Einarsson. Uppboðs- beiðendur eru Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, veðdeild Landsbanka islands og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Þriðja og siðasta sala. Kl. 14.15: Sætúni 7, Hofsósi, þingl. eigandi stjórn Verkamannabú- staða, en talinn eigandi Guðbjörg Björnsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Árni Pálsson hdl. Þriðja og síðasta sala. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. F F 1, A G S S T A R F Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 13. mars, kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Kópavogur - opið hús Opið hús verður i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, miðviku- daginn 14. mars milli kl. 17 og 19. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins! Leggið ykkar af mörkum í mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Baldur, Kópavogi Aðalfundur Baldurs í Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 13. mars nk. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins i Hamraborg 1, 3. hæð, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Á dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sandgerði Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur almennan félagsfund miðviku- daginn 14. mars kl. 20.30 í Slysavarnafélagshúsinu, Sandgerði. Fundarefni: 1. Sveitarstjórnakosningar 1990. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til þess að mæta. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kelfavík Fulltrúaráðsfundur verður sunnudaginn 18. mars nk. kl. 15.00 á Hringbraut 92. Fundarefni: Fjáhagsáætlun Keflavíkurbæjar 1990. Bæjarfulltrúar og frambjóðendur taka þátt í umræðum. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keflavík. Kópavogur Skemmtikvöld eldri borgara í Kópavogi verður haldið fimmtudaginn 15. mars nk. í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.00. Ýmislegt til skemmtunar að venju. Kaffiveitingar og dans. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.