Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990
11
Akranes:
Kiwanisklúbbur-
inn Þyrill 20 ára
Akranesi.
Kiwanisklúbburinn Þyrill á Akranesi fagnaði 20 ára afmæli sínu
fyrir nokkru og notaði tækifærið til að afhenda fímm aðilum styrk
að upphæð um 1,6 milljónir króna.
Haldinn var fjölmennur hátí-
ðarfundur þar sem minnst var
tímamótanna. Ólafur I. Jónsson
fyrsti forseti klúbbsins rakti í upp-
hafí fundarins aðdragandann að
stofnun hans og fór nokkrum orð-
um um starfsemina. Viðar Magn-
ússon núverandi forseti afhenti
síðan eftirtöldum aðilum styrki:
Magnúsi Oddssyni formanni
íþróttabandalags Akraness kr.
15.000 til bókaverðlauna í sam-
bandi við kjör íþróttamanns Akra-
ness 1989, Elmari Þórðarsyni kr.
40.000 vegna útgáfu bókar hans
um stam bama, Ólafi Jenssyni
formanni íþróttasambands fatl-
aðra kr. 50.000 vegna ýmissa
verkefna sambandsins, Heiðari
Sveinssyni formanni Björgunar-
sveitarinnar Hjálparinnar kr.
500.000 til starfsemi sveitarinnar
og að síðustu tók Egill Pálsson
formaður Þroskahjálpar á Vesturl-
Samtök um
sorg og sorg-
arviðbrögð
í KVÖLD mun Sigríður Lóa
Jónsdóttir, sálfræðingur, flytja
fyrirlestur um „Sorg fjöl-
skyldna fatlaðra barna“. Sigríð-
ur Lóa er forstöðumaður með-
ferðarheimilis einhverfra og
sambýlis einhverfra.
Fyrirlesturinn verður í safnað-
arheimili Laugarneskirkju og hefst
kl. 20.30.
(Fréttatilkynning)
f ® 62-20-30
{ FASTEIQNA
| MIÐSTOÐIN
Skipholti 50B
BARRHOLT — MOS. 7118
Vorum að fá í sölu mjög gott 150 fm
einb. á einni hæð auk 40 fm bílsk. Eign-
in er öll í mjög góðu standi. Góð stað-
setn.
ÁRTÚNSHOLT 7059
Mjög glæsil. nýl. ca 125 fm einb. á einní
hæð ásamt bílsk. á þessum frábæra úti
sýnisstað. Eignin skiptist í tvær glæsil.
stofur og 4 svefnherb. Vandaðar innr%
Arinn í stofu. Sauna. Eign í sérflokki.
Einstök staðsetning. Áhv. 2,1 millj.
hagst. lán.
BREKKUBYGGÐ 6054
Mjög gott raðh. á tveimur hæðum ca
100 fm auk ca 30 fm bílsk. á þessum
vinsæla útsýnisstað. Verð 7,3 millj.
REKAGRANDI 3099
Mjög falleg ca 130 fm íb. á tveimur
hæðum auk bílskýlis. Góðar stofur og
herb. Parket. Fullfrág. eign. Útsýni. Lítið
áhv.
LUNDABREKKA 3026
Stórgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Eignin
skiptist í 3 swefnherb. og góða stofu.
Geymsla í íb. Stórar og góðar suðursv.
Parket á gólfum. Sauna í sameign. Verð
6,5-6,7 millj.
SIGTÚN 2125
Nýkomin í sölu glæsil. 75 fm íb. Lítið
niðurgr. í mjög góðu tvíbhúsi á þessum
rólega staö. Sérinng. Vandaðar innr.
Parket á gólfum. Áhv. ca 950 þús. Verð
5,3 millj.
andi við kr. 1.000.000 til sumardv-
alarheimilis samtakanna að Holti
í Borgarfírði.
Klúbbfélagar í Þyrli hafa mjög
lagt sig fram við að styrkja ýmsa
félagastarfsemi með íjárframlög-
um eða annarri aðstoð og hafa
mörg félagasamtök eða aðrir aðil-
ar fengið að njóta þess á undanf-
ömum árum.
- J.G.
Einbýlis- og raðhús
Arnarnes: 275 fm einbhús ásamt
tvöf. bílsk. Saml. stofur. Arinn. Garð-
stofa. 4 svefnherb. 2ja herb. séríb. á
neðri hæð. Heitur pottur.
Bjargartangi — Mos. Glæsil.
ca. 310 fm tvíl. einbhús. Séríb. í kj. og
sólbaðsst. í fullum rekstri. Stórglæsil.
útsýni. Afar vönduð eign.
Skeiðarvogur: Mjög fallegt 130
fm raðhús (efri hæð og ris) sem hefur
mikið verið endurn. 26 fm bílsk. Hiti í
stéttum og bílskplani. Laust fljótl.
Hjallaland: Vandað 200 fm raðh.
á pöllum. 4-5 svefnherb. 20 fm bílsk.
Bein sala eða skipti á stærri eign.
Tjaldanes: 380 fm glæsil. nýl.
tvílyft einbhús. 5 svefnherb. Tvöf. bílsk.
Næstum fullb. eign.
Reynimelur: Gott 210 fm parhús
ásamt 35 fm bílsk. Saml. stofur, 4
svefnherb. 2ja herb. séríb. í kj.
Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á
pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. Bílsk.
4ra og 5 herb.
Breiðvangur Hf.: 122 fm góð
íb. á 2. hæð. Bílskúr. Ákv. sala.
Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7.
hæð í lytftuh. 3 svefnherb. Parket.
Glæsil. útsýni.
Hátún: Góð 90 fm íb. á 5. hæð í
lytftuh. 2-3 svefnherb. Verð 7,3 millj.
Kambasel: 95 fm íb. á 1. hæð.
2-3 svefnherb. 2 millj. langtímal. áhv.
Kaplaskjólsvegur: Glæsil.
innr. 150 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb.
Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni.
Sauna. Laus fljótl.
Eyjabakki: 90 fm íb. á 2. hæð. 3
svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir.
Kársnesbraut: Góð 90 fm efri
hæð í tvíbhúsi. 3 svefnh. 26 fm bílsk.
Kaplaskjólsvegur: Vönduðog
falleg 95 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni.
Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á
3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Stór-
ar svalir. Laus strax. Áhv. 3,0 millj.
Skipti á 2ja herb. íb. æskil.
Dragavegur: Glæsil. 120 fm efri
sérh. ásamt 53 fm bílsk. 4 svefnh. Tvenn-
ar sv. Áhv. 2,1 millj. byggsj.
3ja herb.
Við Lækinn — Hf.: Góð 3ja
herb. miðhæð i fallegu þríbýlish.
Kaplaskjólsvegur: Skemmtil.
og björt 90 fm íb. á 3. hæð. Laus strax.
Stóragerði: Góð 85 fm ib. á 4.
hæð. 2 svefnherb. Suðursvalir. Áhv. 2,0
millj. byggingasj.
Krummahólar: Mjög góð 75 fm
íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Út-
sýni. Stæði i bilskýli. Mikið áhv.
Óðinsgata: Góð 90 fm íb. á jarð-
hæð sem hefur öll verið endurn. m.a.
nýtt bað, eldhús, rafm. o.fl.
2ja herb.
Bárugata: Góð 40 fm íb. á 1. hæð
allt sér. Verð 2,2 millj.
Snorrabraut 2ja herb. íb á 3.
hæð (efstu) Laus strax.
Jörfabakki: Góð 65 fm íb. á 3.
hæð. Áhv. 2,9 millj. byggsj.
Melhagi: 65 fm góð kjib. m. sér-
inng. Verð 4,3 millj.
Rauðarárstígur: Skemmtil. 55
fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Afh. tilb. u
tréverk og máln. strax. Stæði í bílskýli.
Gaukshólar: 60 fm íb. á 2. hæð.
Suðursvalir. Verð 4,1 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsaon sölustj.,
, Leó E. Löve lögfr.,
Olafur Stefánsson viðskiptafr.
Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson
Frá afliendingu styrkja á hátíðarfundi í Þyrli. Á myndinni eru þeir
sem veittu styrkjunum viðtöku ásamt forseta klúbbsins. Talið frá
vinstri: Magnús Oddsson frá ÍA, Elmar Þórðarson, Ólafur Jensson,
formaður íþróttasambands fatlaðra, Heiðar Sveinsson frá Björgnnar-
sveitinni Hjálpinni, Egill Pálsson, formaður Þroskahjálpar á Vestur-
landi og Viðar Magnússon forseti Kiwanisklúbbsins Þyrils.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
EINAR ÞÓRISS0N LONG, sölumaður
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. LÖGGILTURFASTEIGNASALI
Til sölu eru að koma meðal annars þessar eignir:
Góð íbúð við Gautland
4ra herb. á 2. hæð af meðalst. vel skipul. Stórar sólsvalir. Tenging f.
þwél á þaði. Ræktuð lóð. Vinsæll staður. Gott verð.
Með öllu sér - gott lán
Séríb. 4ra herb. á 1. hæð 102 fm nettó í Gbæ. Öll nýendurbyggð.
Bílskréttur. Nýtt húsnlán kr. 3,0 millj.
Góð íbúð með góðu láni
4ra herb. við Vesturberg á 2. hæð. Meðalstærð. Vel skipul. Ágæt
sameign. Útsýni. Húsnlán um 2,1 millj.
í Árntúnsholti - næstum fullgert
Nýtt og glæsil. raðh. á tveimur hæðum um 160 fm. Góður bílsk.
Langtlán um kr. 3,0 millj. þar af húsnlán um 2,2 millj.
“ í Austurbænum með sérinngangi
í reisul. steinh. 4ra herb. ib. á 2. hæð um 100 fm. Nýtt Danfosskerfi.
Nánari uppl. á skrifst. Tilboð óskast í eignina.
2ja herb. góðar íbúðir við:
Austurbrún (með útsýni yfir borgina), Laugaveg (i reisul. steinh. mikið
endum.), Hringbraut (öll nýendurb.), Kelduland (stór og glæsil. íb. öll
eins og ný). Verð frá kr. 3,7 millj.
í lyftuhúsi við Þangbakka
óskast til kaups góð 3ja herb. íb. og rúmg. 2ja herb. íb. Rétt eign
verður borguð út.
• • •
Fjárst. kaupandi óskar
eftir stóru einbhúsi í
Vesturborginni eða á Nesinu.
ALMENNA
FASTEIGNiSAUH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
niUSVANGlJR
yv BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ.
! M 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Sörlaskjóli
245 fm nettó vandað einbhús á rólegum
stað. Húsið skiptist í kj., hæð og ris,
ásamt bílsk. Séríb. í kj.
Einb. - Stigahl. - laust
Ca 329 fm vandað einb. m. innb.bílsk.,
vel staðs. í Stigahlíð. Fallegur garður.
Verð 17,8 millj.
Einb. - Urriðakvísl
240 fm nettó svo til fullb. hús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Áhv. ca 5 millj.
veðdeild o.fl. Skipti á minni eign mögul.
Sérbýli vantar
Höfum fjárst. kaupanda að góðu
einbhúsi á Arnarnesi eða Seltj-
nesi. Einnig höfum við kaupendur
að góðum einb.-, rað.-, parhúsum
og sérhæðum víðsvegar á Stór-
Rvíkursvæðinu.
Raðh. - Logalandi
190 fm nettó fallegt raðhús með bílsk.
Arinn í stofu. Parket. Suðursv. Fallegt
útsýni. Séríb. í kj. V. 12,5 m.
Raðh, - Torfufell
Vandað raðh. sem skiptist í hæð og kj.
ásamt bílsk. Suðurverönd.
Raðh. - Engjaseli
Ca 200 fm gott raðh. v/Engjasel
m/bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul.
4ra-5 herb.
Engjasel m. bflgeymslu
98 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suðvest-
ursv. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj.
Fellsmúli - nýtt lán
107 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Vest-
ursv. Gott útsýni. Áhv. 3 m. veðdeild.
Verð 6,5 m. Útb. 3,5 m.
Sigtún - m. sérinng.
Björt og falleg jaröh./kjíb. Sérhiti. Góður
garður í rækt. Áhv. veðd. o.fl. 3,1 millj.
Verð 5,5 millj.
Kleppsvegur - 3ja-4ra
Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð.
Stórar suðursvalir. Stór tvískipt stofa.
Mikil sameign.
3ja herb.
Orrahólar - lyftubl.
88 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu-
húsi. Vestursv. Verð 5,8 millj.
Hátún - ákv. sala
64 fm nettó falleg kjíb. í tvíb. Sérhiti.
Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,5 millj. veðdeild
o.fl. Verð 4,5 millj. Útb. 2 millj.
Grettisgata
62 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Sérhiti.
Snyrtil. og vel umgengin íb. Áhv. lífeyr-
issj. ríkisstarfsmanna ca 700 þús.
Verð 3,3 millj.
Óðinsgata
65 fm nettó falleg íb. á efri hæð í tvíb.
Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. Verð
4,2 millj.
2ja herb.
Auðbrekka - Kóp.
50 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Ný,
vönduð eldhinnr. Parket. Suðursvalir.
Áhv. 1,7 millj. veðdeild. Verð 4,4 millj.
Lokastígur - 2ja-3ja
60 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í þríb.
Áhv. ca 700 þús. veðdeild o.fl.
Miðtún - m. sérinng.
81 fm nt. falleg kjíb. í þríb. Áhv. 1,8
millj. veðd. o.fl. Verð 4,6 m. Útb. 2,8 m.
Æsufell - lyftubl.
56 fm nettó falleg ib. á 5. hæö. Suð-
austursv. Verð 4 millj.
Krummahólar - 2ja-3ja
72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv.
Verð 4,7 millj.
Furugrund - Kóp.
Falleg íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Suðursv.
Laus fljótl. Áhv. veðdeild 950 þús.
Verð 3,9 millj.
Austurbrún - 2ja-3ja
83 fm falleg íb. á jarðh. f þrib. Sérinng.
Sérhiti. Verð 4950 þús.
Fiunbogi Kristjinsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursd.,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - (asteignasali.
|rai|
ir
-2*29455
HEIÐARÁS
Ca 120 fm sérh. í tvíb. íb. er fullb. að
utan en rúml. fokh. að innan. Hiti og
rafmagn komið. Verð 5,2 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF.
Góð ca 82 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð.
Sérsvefnálma. Parket. Þvottah. á hæð-
inni. Bflskr. Ákv. sala.
RÁNARGATA
’ Gott eldra steinh. ca 164 fm. Húsið er
þrjár hæðir. Endum. að hluta. Sérlóð.
Laust fljótl. Verð 8,5 millj.
SUÐURGATA- HF.
Ca 110 fm íb. á 2. hæð. Skilast tilb.
u. trév. fullb. að utan. Verð 7,6 millj.
Áhv. veðd. ca 4 millj.
VESTURBÆR
Sérh. og ris í fallegu tvíbhúsi við Rán-
argötu. Mikið endurn. m.a. nýtt eldh.
Góður bílsk. Mögul. á eignaskiptum
á verðbilinu 10-12 millj. gjaman í
Hafnarf. Verð 8,8 millj.
BLÖNDUBAKKI
Góð ca 113 fm íb. á 2. hæð. Stór
stofa. 3 herb. í sérsvefnálmu. Auka-
herb. í kj. Verð 6,5 millj.
FLYÐRUGRANDI
Ca 66 fm 3ja herb. íb. á jarðh. íb. í
góðu standi. Parket. Sérgarður. Verð
5,8 millj.
SPORÐAGRUNN
Ca 80 fm 3ja herb. íb. í þríb. Lítið
niðurgr. Sérinng. Ný standsett. Verð
5,5 millj.
VESTURBÆR
Góð risíb. við Seljaveg. 2 svefnherb.
Nýtt eldh. og bað. Parket. V. 4,5 m.
KÓNGSBAKKI
Ca 85 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og
búr innaf eldh. Ákv. sala.
MIÐTUN
Mjög góð 90 fm kjíb. Parket. Sérinng.
2 stór herb. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,5
millj. langtl.
FISKAKVÍSL
Falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt risi sem nýta má til ýmissa
hluta. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 5,5
millj. Áhv. veðd. 1,9 millj.
ÁSTÚN
Falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Parket. Verð 5 millj. Áhv. veðd. 1,5 m.
HVASSALEITI
Ca 71 fm íb. í kj. Þvottah. í íb. Laus
nú þegar. Verð 4,7 millj.
HÁTÚN
Fallegt ca 195 fm einb. Húsið er upp-
gert og skemmtil. innr. t.d. tvöf. loft-
hæð og þakgluggar í stofum á mið-
hæð. Falleg stofa og 3 herb. í kj. 2-3
herb. í risi. Ný málað og í góðu standi.
Bílsk. Verð 12,5 millj.
LAUGARÁS
Mjög góð efri sérhæð ca 183 fm í
fallegu tvíbhúsi á besta stað í Laugar-
ásnum. Um er að ræða 2h hluta hús-
eignar sem er góðar stofur, hús-
bóndaherb., 3-4 svefnherb., stórar
suðursv. Sauna. Bílsk. Falleg lóð.
KEILUGRANDI
Glæsil. ca 107 fm íb. sem er hæð og
ris ásamt bflskýli. Niðri stofa, 1 herb.
og eldhús. Mögul. á 3 herb. uppi.
Áhv. langtlán 2,2 millj. Ákv. sala.
ÁLFTAHÓLAR
- LAUS
Mjög góð ca 60 fm íb. á 6. hæð
í lyftublokk. Laus fljótl. Verð
4,4-4,6 mlllj.
FAGRAKINN - HF.
Góð neðri hæð í tvíb. ásamt bflsk. Mik-
ið endum. íb. Nýjar eldhinnr. Ákv. sala.
BOLLAGARÐAR
Ca 215 fm raðh. á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. Neðri hæð eldh. og 2
herb. Uppi stofur, 2 svefnherb. Sjónv-
loft yfir. Verð 12,5 millj.
FAXATÚN - LAUST
Ca 140 fm einbh. m/bílsk. 3 rúmg.
svefnherb. Mögul. á 4 svefnherb.
Gróinn garður. Gróðurskáli. Verð
8,4-8,5 millj. Áhv. 1200 þús.
KÁRSNESBRAUT
Ca 111 fm góð efri sérhæð í þríb.
Tvennar svalir. Góður bílsk. m/rafm.,
hita og fjarstýringu. Verð 7,2 millj.
LOGAFOLD
Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. 2 góð
herb. Stórt og mjög gott eldh. Vandað-
ar innr. Bflskýli fylgir. Verð 7,7-7,8 millj.
ORRAHÓLAR
Mjög falleg ca 91 fm íb. á 3. hæð
ásamt 27 fm bílsk. íb. er nýuppg.
"Nýjar eldh.- og baðinnr. Þvottah. í ib.
Verð 6,9 millj. Áhv. veðd. 2,9 millj.