Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990 Engin tvö fyrirtœki eru eins! Þess vegna þurfa þau mismunandi fjármálaþjónustu. Ekkert fyrirtæki er nákvœmlega eins og þaö sem þú starfrœkir eöa starfar hjá. Þetta er staöreynd sem starfsfólk íslandsbanka hefur aö leiöarljósi. Fyrirtœki eru eins ólík og þau eru mörg. Þörfin fyrir bankaþjónustu er því mjög mismunandi. s I íslandsbanka starfar fólk sem hefur viöamikla þekkingu á atvinnulífinu og þeim kröfum sem geröar eru til nýsköpunar í fjármálaþjónustu. Þaö býr aö þeirri reynslu sem er nauösynleg til aö geta sett sig vel inn í málin og afgreitt þau af vandvirkni og lipurö. Þess vegna njóta fyrirtœki góös af þjónustu íslandsbanka. - í takt við nýja tíma. Viöskiptanet íslandsbanka: Fyrir utan þá 37 afgreiöslustabi sem íslandsbanki starfrœkir eru Veröbréfamarkabur íslandsbanka hf. og fjármögnunarfyrirtœkib Clitnir hf. dótturfyrirtœki bankans. Einnig er íslandsbanki eignarabili ab Eurocard, Visa, Fjárfestingarfélaginu og Féfangi. YDDAF26.18/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.