Morgunblaðið - 13.03.1990, Page 5

Morgunblaðið - 13.03.1990, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1990 Engin tvö fyrirtœki eru eins! Þess vegna þurfa þau mismunandi fjármálaþjónustu. Ekkert fyrirtæki er nákvœmlega eins og þaö sem þú starfrœkir eöa starfar hjá. Þetta er staöreynd sem starfsfólk íslandsbanka hefur aö leiöarljósi. Fyrirtœki eru eins ólík og þau eru mörg. Þörfin fyrir bankaþjónustu er því mjög mismunandi. s I íslandsbanka starfar fólk sem hefur viöamikla þekkingu á atvinnulífinu og þeim kröfum sem geröar eru til nýsköpunar í fjármálaþjónustu. Þaö býr aö þeirri reynslu sem er nauösynleg til aö geta sett sig vel inn í málin og afgreitt þau af vandvirkni og lipurö. Þess vegna njóta fyrirtœki góös af þjónustu íslandsbanka. - í takt við nýja tíma. Viöskiptanet íslandsbanka: Fyrir utan þá 37 afgreiöslustabi sem íslandsbanki starfrœkir eru Veröbréfamarkabur íslandsbanka hf. og fjármögnunarfyrirtœkib Clitnir hf. dótturfyrirtœki bankans. Einnig er íslandsbanki eignarabili ab Eurocard, Visa, Fjárfestingarfélaginu og Féfangi. YDDAF26.18/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.