Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
■O.
6
0
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
STOÐ2
15.35 ► Þarfasti þjónninn (My Man Godfrey). Ein
gömul og góð um ríkan mann sem gerist þjónn. Aðal-
hlutverk: Carole Lombard, William Powell, Alice Brady
og Mischa Auer. 1936. Lokasýning.
17.05 ►
Santa Barbara. Fram-
haldsmyndaflokkur.
18:00 18:30 19:00
17.50 ► 18.20 ► - 18.50 ► Táknmáls-
Tumi. Belgísk- Hvutti. Ensk fréttir.
urteikni- barnamynd um 18.55 ► Kvik-
myndaflokkur. dreng sem get- myndagerð George
ur breyst í Harrisons. Fylgst er
hund. með gerð kvikmyndar.
17.50 ► Dvergurinn
Davíð. Teiknimynd fyrir
börn.
18.15 ► Eðaltónar.
18.40 ► Lassý. Spennandi
mynd um Lassý og vini hans.
Aðalhlutverk: Lassie, Dee
WallaceStone og fl.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVÖLD
Tf
b
0.
19:30
20:00
20:30
21:00
STOD2
18.55 ► Kvik-
myndagerð
George Harri-
sons.
19.50 ► Bleiki
pardusinn.
20.00 ► Fréttir
og veður.
19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta-
skýringaþátturásamt umfjöllun Um
þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.35 ► Spurninga-
keppni framhalds-
skóíanna. Úrslit. Bein
útsending. Spyrill
Steinunn Sigurðar-
döttir.
20.30 ► Popp og
kók. Þátturum allt
það nýjasta í tón-
list.
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
21.15 ► Ataktil sigurs. Þátturtil-
einkaðurþjóðarátaki Krabbameins-
félags islands. Sigrún Stefánsdóttir
og Olafur Ragnarsson taka á móti
gestum. 10 boðorð heilbrigðra
lífshátta.
22.15 ► Úlfurinn (Wolf).
Bandarískur sakamálaþátt-
ur. Aðalhlutverk Jack Scalia.
23.05 ► Skógarlíf (El Bosque Animado). Spænsk
bíómynd frá árinu 1986. Myndin gerist í heimi ríkra
og fátækra við skógarspildu eina á Spáni en
mannlífið þar er ákaflega fjölskrúðugt.
00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
21.05 ► Óskarsverðlaunin 1990 (1990 Academy Awards). Fyrstu Óskarsverðlaunin voru
veittárið 1927. Beinarsjónvarpsútsendingarfráathöfninni hófust 1953og hafa allargötur
síðan verið með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum enda dagurinn sem afhendingin
fer fram talinn með árlegum frídögum þar í landi. Stöð 2 mun í kvöld fleyta rjómann af
þessari sex klukkustunda útsendingu.
00.05 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur.
00.30 ► Best af öllu. Mynd um fjór-
ar konur kringum sjötta áratuginn.
Maltinsgefur***.
2.00 ► I Ijósaskiptunum.
2.30 ► Dagskrárlok.
©
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Pálsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrír kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (20). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerls-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum frétlum á miðnætti
aðfaranótt mánudags.)
11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudagsíns í
Útvarpinu.
12.00 Frétfayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — í heimsókn á leitarstöðina.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson byrjar lestur eigin
þýðingar.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 íslensk þjóðmenning — Fornminjar. Þriðji
þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Endurlekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Um-
sjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel.
- „Appolo og Dafne". Judith Nelson og David
Thomas syngja með Barrokk Fílharmóniusveit-
inni; Nicholas McGegan stjörnar.
- Inngangur að óratóríunni „Samson". Enska
konserthljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórn-
ar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (20). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Let the peoples
sing". Keppni barnakóra. Umsjón: Guðmundur
Gilsson.
21.00 Kvöldvaka. Heim á Hallormsstað. Frásagnir
Ijóð og fleira sem tengist Hallormsstað og hús-
mæðraskólanum þar. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 40.
sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
UTVARP
00.10 Ómur að utan - Shakespeare með röddum
Judi Dems og Timothy West. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Haröardóttur.
Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragn-
heiður Jóbannesdóttir. Molar og mannlífsskot i
bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og
aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir — Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöþpun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G,
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir, - Kaffíspjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. Meöal annars verða nýjustu lög-
in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaöur
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað
aöfaranótt þriðjudags kl. 5.01.)
20.30 Gullskífan: „Ekki vill það batna" með Rió.
21.00 Á djasstónleikum - Úr Rauðagerði í Mont-
eray. Upptökur með Jukka Linkola og tiumanna-
hljómsveit FÍH. Harry Edinson, Benny Golson
og Eddy Davies. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.)
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með
allt það nýjasta og besta.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
'17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Endurtekiö úrval frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir
nýjustu islensku dægurlögin. (Endurtekinn frá
laugardegi á Rás 2.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram l’sland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
7.00 Úr smiðjunni - Brasilisk tónlist. Þriðji þáttur
Ingva Þórs Kormákssonar endurtekinn frá laugar-
dagskvöldi á Rás 2.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurfand
kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland
kl. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða
7.00 Morgunstund gefur gull í mund. Rósa Guð-
bjartsdóttir og Haraldur Gíslason kíkja á það
helsfa sem er að gerast.
9.00 Páll Þorsleinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins kl. 11.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út-
sendingu.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson og
vettvangur hlustenda.
Til Evrópu
Rétt í þessu segir fréttaþulur
ríkisútvarsins frá því að mað-
urinn sem missti fimmþúsundkall-
inn í hendurnar á BMW-konunni á
Laugaveginum hafi ráðið lögfræð-
ing til að ná aftur seðlinum góða.
Dýr mundi Hafliði allur. Nú en áður
en lengra er haldið er rétt að birta
hér stutta athugasemd. Þriðjudag-
inn 27. marz sagði m.a. í fjölmiðla-
pistlinum . . . Landsmenn virðast
almennt sammála um að Ríkisút-
varpið ræki öryggishlutverkið með
sóma ef frá eru taldar hinar myrku
stundir er starfsmenn hlupu frá
tækjum og tólum í verkfalli BSRB
1984.
Onefndur blaðalesandi hafði
samband og minnti á að þrátt fyrir
að starfsmenn Ríkisútvarpsins
hefðu hlaupið frá tækjum og tólum
í verkfallinu þá hefðu þeir starf-
rækt öryggisvakt fyrir landið og
miðin. Þetta er vissulega alveg rétt
og fjölmiðlarýnirinn mundi mjög vel
eftir öryggisvaktinni en er samt
þeirrar skoðunar að hin skyndilega
þögn hafi skapað ákveðið óöryggi
því menn eru orðnir því svo vanir
að heyra í ljósvíkingum og gestum
og gangandi á útvarpsstöðvunum.
Þetta fólk tengir hinn almenna
borgara við umheiminn. Það er
bara á stríðstímum sem er hægt
að bjóða fólki upp á að híma í þögn-
inni og bíða eftir næstu tilkynningu
frá öryggissveitunum.
Páll Heiöar...
... fjallaði fyrir skömmu á rás 1
um hinar miklu breytingar sem eru
að verða á okkar heimshluta í kjöl-
far hins opna markaðar Evrópu-
bandalagsins. í þátt Páls mættu
ýmsir sérfræðingar um Evrópumál
svo sem Gunnar G. Schram lagapró-
fessor og að sjálfsögðu Jón Baldvin
utanríkisráðherra. Þáttur Páls var
mjög gagnlegur og hlýddi ljósvaka-
rýnirinn reyndar tvisvar á þáttinn
til að ná almennilega taki á boð-
skapnum. Og sá boðskapur átti
sannarlega erindi til þjóðarinnar.
Gunnar Schram greindi frá því að
ef Islendingar héldu áfram að karpa
um tolla á saltfiski eða önnur slík
smáatriði þá gæti svo farið að þeir
einangruðust í Evrópu ekki bara á
efnahagssviðinu heldur og stjórn-
málalega og menningarlega. Mátti
merkja á máli lagaprófessorsins að
hann hefði miklar áhyggjur af
þröngsýni okkar hér á skerinu þar
sem allt snýst um fisk. í máli ut-
anríkisráðherra kom líka fram að
fjölmiðlar á íslandi sýndu hinni
nýju Evrópu alltof lítinn áhuga.
Stór-Evrópa væri aðalumræðuefnið
í fjölmiðlum nágrannalandanna og
skyggði sú umræða á alla aðra
umræðu og þætti ýmsum nóg um
tilstandið. En leynast ekki sann-
leikskorn í þessum athugasemdum
lagaprófessorsins og utanríkisráð-
herra? Getur hugsast að íslendingar
dragist aftur úr öðrum Evrópuþjóð-
um ef þeir ganga ekki með opnum
huga mót hinni nýju liðsheild?
Litháen
Sigrún Björnsdóttir fréttamaður
flutti ágæta fréttaskýringu um Lit-
háen í þætti rásar 1, Að utan, í
fyrrakveld. Sigrún skýrði meðal
annars út ástæðurnar fyrir ákafa
Litháa að stofna sjálfstætt ríki. Ein
meginástæðan er sú að í nýjum
lögum Kremlverja er kveðið svo á
að það þurfi þijá fjórðu atkvæða í
þjóðaratkvæðagreiðslu til að ríki
öðlist sjálfstæði innan Sovétríkj-
anna. En eins og allir vita voru
hópar Litháa fluttir nauðungar-
flutningum en í staðinn komu Rúss-
ar en þeir ásamt Pólverjum telja
40-50% af íbúum landsins. Sænskir
kratar vita vel um þessa þjóðflutn-
inga en samt samþykkja þeir stuðn-
ingsyfirlýsingu við Sovétvaldið.
Styðjum Litháa til sigurs!
Olafur M.
Jóhannesson
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og Valdis Gunn-
. arsdóttir fylgjast með Landslaginu 1990. Beinar
útsendingar frá Hótel íslandi.
22.00 Haraldur Gislason og Valdís Gunnarsdóttir
og Landslagið.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 08.-18.
7.00Snorri Sturluson. Upplýsingar um veðure og
færð. Siminn er 679102.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson. íþróttafréttir kl.
11.00.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Óiöf Marín Úlfarsdóttir.
19.00 Arnar Albertsson. Óskalinan opin.
20.45 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjón-
varpssþáttur sem er sendur út samtimis á Stjörn-
unni og Stöð 2. Sýnd eru ný myndbönd og athug-
að hvað er nýtt í bió. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson.
21.30 Darri Olason og helgarnæturvaktin.
3.00 Arnar Albertsson.
FM 104,8
16.00 Dúndrandi dagskrá.
00.00 Næturvakt í umsjá lönskólans.
4.00 Dagskrárlok.
iT
FMT909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta-
og viðtalsþáttur. Klukkan 7.30 morgunandakt
með sr. Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn ásamt upplýsing-
um um færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas-
son, Eirikur Jónsson, Margrét Hrafnsdóttir og
Þorgeir Ástvaldsson. Innlendar og erlendar frétt-
ir. Fréttir af fólki, færð, flugi og samgöngum.
Dagbókin í hálfleik; fasteignamarkaður, bilamark-
aður og atvinnumiðlun. Simi atvinnumiðlunar er
621520.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára-
tugarins með aðstoð hlustenda i sima 626060.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón Asgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni,
viðtöl og fróðleikur. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður.
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Viðmælendur eru oft boðaðir með sluttum fyrir-
vara á rökstóla. Hlustendur geta tekið þátt í
umræðunni i gegnum síma 626060.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir.
22.00 Kertaljós og kavíar.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
FM#9S7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 ívar Guðmundsson. Lögin við vinnuna.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóbann Jóhannsson. Afmæliskveðjur
stjörnuspá.
20.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Klemenz Arnarsson.