Morgunblaðið - 30.03.1990, Side 11

Morgunblaðið - 30.03.1990, Side 11
^ORGUNQLMHft FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990 Fermingin - Q ölsky lduhátí ð Nú er sá tími að hefjast, að ferm- ingarbörnin, er á yfirstandandi vetri hafa sótt fermingarfræðslunám- skeið kirkjunnar, gangi upp að alt- ari Drottins og játi trú á frelsarann Jesú Krist. Fermingin er einn stærsti viðburðurinn í lífi kristins manns, hátíðleg stund í kirkjunni og hún er jafnframt heimilis- og fjölskylduhátíð, þar sem ættingjar og vinir samfagna fermingarbarn- inu á mikilvægum tímamótum í lífi þess. Það er stundum rætt um íburðarmiklar veislur og dýrar gjaf- ir á stundum sem þessum. Öllu skyldi þar þó stillt í hóf, þótt eigi sé það óeðlilegt að efnt sé til fagnaðar og gjafir gefnar fermingarbarninu. Oft er glaðst og gefið af minna tilefni en þessu. Fn sú gleði á að vera sönn og ósvikin og ekkert skyldi þar fram fara, er varpað getur skugga á heiðríkan hamingjudag í lífi barnsins. Það var heillarík ákvörðun, þegar foreldrar og forráðamenn barna tóku sig saman um að úthýsa áfengi úr fermingarveislum fyrir nokkrum áratugum. Sú hefð hefur þá líka myndast að neysla áfengra drykkja væri hreint ekki við hæfi á heimii- is- og fjölskylduhátíð í tilefni ferm- ingarinnar. Það er von mín og bæn að sú verði áfram raunin, og að bjórnum, sem einnig er áfengi, verði sömuleiðis úthýst úr veislufagnaði fermingarbarnsins. Að gera þennan dag heilan og hollan fermingar- ■ ÚTHLVTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu aida afmælis Islands- byggðar 1974 að færa íslending- um eina milljón norskra króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt skipu- lagsskrá sjóðsins skal ráðstöfunar- fénu, vaxtatekjum af höfuðstólnum, sem varðveittur er í Noregi, varið til að styrkja hópferðir íslendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veitt- ir úr sjóðnum 1976 og fór nú fram barninu, svo að það geymi hann sem dýra perlu í myndasjóði minning- anna, er e.t.v. meira virði en allar aðrar gjafir því til handa. Guð blessi fermingarbörnin, heimili þeirra og fjölskyldur og gefi þeim öllum glaðan og helgan ferm- ingardag, fagnaðarríka íjölskyldu- hátíð. x Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur. fimmtánda úthlutun. Ráðstöfunarfé sjóðsins var að þessu sinni 1.182.962 krónur. 27 umsóknir bárust um styrki, en samþykkt var að styrkja eftirtalda aðiia: Skóla- hljómsveit Mosfellsbæjar, Lög- reglufélag Hafnarijarðar, Kirkjukór Grenivíkurkirlý'u, Fé- lag íslenskra landslagsarkitekta, Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi, Evangelísk-lút- herska biblíuskólann og Snæfell-. ingakórinn. LÁTTU EKKI HAPP UR HENDI SLEPPA Dæmi um verd: Barnabuxur kr. 500 Barnapeysur kr. 500 Vattúlpur barna kr.1990 Sumarjakkar kr. 500 Herraskór kr.900 Dömuskór kr.900 Rúskinnstígvél kr.2000 Hvítir dömuskór frá kr. 500-2400 Gardínuefni frá kr. 290-390 Ullarefni frá kr. 150-400 Garn frá kr. 50-120 Bolir og peysur frá kr. 330-600 Addidas íþróttagallar kr. 1990 Knattspyrnuskórfrá kr. 1290-1490 Gallabuxur kr. 990 Flauelsbuxur kr. 1900 12 pör íþróttasokkar kr. 1000 Barnanáttföt kr. 300 „Phoni“gallar barna vatteraðir kr. 1000 Pilsbuxur frá kr. 500-900 Herraskyrturkr. 100 Jakkaföt frá kr. 4500-8900 Nærbuxur kr. 98 Náttserkir kr. 500 Körfuboltaskór kr. 1990 Jogginggallarkr. 1990 Dúnúlpurkr. 1990 Dömu leðurskór kr. 700 Herraskórfrá kr. 1000-1900 Strigaskór kr. 500 Geisladiskar frá kr. 199-799 íslenskar plötur frá kr. 99-799 Gúmmístígvél kr. 450 Herrafrakkar kr. 1990 Herraskyrtur kr. 890 Stórútsölumarkoður, Bíldshöfða 10, sími 674511 rtcl (A&utoVt vtc lOdaga CREOLE Matarkynning 29. mars - 7. apríl Öll kvöldfrá kl. 18-23.30 Beint frá New Orleans Yves Ambroise yfirmatreidslumadur á Royal Orleans veitingahúsinu í Or- lando eldarCREOLE OG CAJUN mat, sem erengu likur Þetta er það sem málið snýst um: „Acadian“ þjódflokkurinn var neyddur af Englendingum til aö flýja frá Nova Scotia á átjándu öld. Þeir settust aö viö ósana suöur i Louisiana-fylki í Bandaríkjunum. Þar var mikiö um áhugaveröa matargerö. Þessi matargerð, ásamt arfleifö frá „Cajuns", hefur oröiö aö sérstæöum mat, sem sumum finnst vera besti matur i Bandaríkjunum. Cajun matargerö byggir á kryddtegundum svo sem lárviöarlaufi, þipar og ýmsu villtu kryddi. Maturinn er sþennandi og ívió fjölbreyttari en Creole. Matargerö, sviþuó og Cajun, aö því leyti aó hún byggir á besta hráefni sem til er á hverjum tima og er undir frönsk- um áhfrifum. Cajun varö til í sveitunum, en Creole í borg- inni New Orleans. Creole matargerð er undir áhrifum frá Sþánverjum, ítölum, Afríkubúum, ameriskum índiánum og Frökkum. Ómissandi i Creole matargerö eru tómatar, laukur og þipar. ‘SCœáeetiety = 0K.oCœtei&6*t<2f Kolasteiking fer þannig fram, aö kj'ótinu eöa fiskinum er velt upþúr sérstakri kryddbl'öndu og þvi nœst látió á pönn- una, sem er næstum því glóandi, maturinn snöggsteiktur og veröur áferðin mjög dökk. Þaðan er oröið Blackening komiá. FORRETTIR OG SUPUR Blackened Shrimp kr. £90 Kolasteiktar úthafsrœkjur m/Creole sinneþssósu Cajun Pasta kr. 1,50 Kjúklingur, skinka og hvítlaukur, bœtt med rjóma, parmeson, Creole kryddi og tortellini Eggplant piroques kr. 390 Djúþsteiktur eggaldinbátur jylltur m/Creole sjávarréttarfyllingu og Hollandaisesósu Creole Onion kr. 250 Creole lauksúþa Gumbo with Dirty Rice kr. 270 Gumbo sjávarréttasúpa m/sjúskuðum hrísgjónum SALÖT OG AÐALRÉTTIR Blackened Chicken kr. /,50 Bl'ónduö salatblóð m/vinaigrette og kjúklingakjöti Blackened Quartetkr. 1390 Sýnishorn afkolakvartet, sem samanstendur af fiski, nautakjöti, kjúklingi og rækjum m/djúþsteiktum kartöflubátum oggufusoðnu grænmeti. Barbecue Shrímp and Shrímp Creole kr. 990 Úthafsrœkjur, soðnar iþiparsmjöri og úthafsrœkjur soðnar í Creole tómatsósu. CajunSurfand Turfkr. 1090 Kolasteikturfiskur, borinn fram með kart'óflubátum oggufusoðnu grœnmeti Blackened Fish kr. 1090 Kolasteiktur fiskur, borinn fram með kartöflubátum oggufusoðnu grænmeti Blackened Príme Rib kr. 11,90 Kolasteikt Prime Ribsteik borin fram með kartöflubátum oggufu- soðnu grænmeti Desert 4ra laga Greole ostakaka kr. 520 Hlaut silfurverðlaun. Verið velkomin á Hard Rock Cafe Elskum alla -þjónum öllum. sími 689888 Stórútsölumarkoður, Bíldshöfða 10, sími 674511 19 13 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.