Morgunblaðið - 30.03.1990, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990
21 .
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
Félags vinnuvélaeigenda verður haldinn
laugardaginn 7. apríl kl. 16.00 í Síðumúla 35.
Stjórnin.
Sparisjóóur Reykjavíkurog nágrennis
Aðalfundur Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis
verður haldinn í Fóstbræðraheimilinu, Lang-
holtsvegi 109-111, kl. 16.00, föstudaginn
30. mars 1990.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sjóðsins á
árinu 1989.
2. Lagður fram til staðfestingar endurskoð-
aður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið
1989.
3. Kosning stjórnar.
4. Kosning skoðunarmanna.
5. Tillaga um ársarð og ráðstöfun tekjuaf-
gangs.
6. Tillaga um þóknun stjórnar og skoðunar-
manna.
7. Tillaga til breytinga á samþykktum fyrir
sparisjóðinn.
8. Önnur mál.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af-
hentir á fundarstað í fundarbyrjun.
Sparisjóðsstjórnin.
Óhóði söfnuöurinn Aðalfundur
Aðalfundur Óháða safnaðarins verður hald-
inn fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 20.30 í
Kirkjubæ.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur
verður haldinn laugardaginn 31. mars kl.
14.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar.
Erindi: Starfsemi Máttar - Grímur
Sæmundsen, læknir, flytur.
Léttar veitingar frá Heilsuhæli NLFÍ.
LANDSSAMTÖK
HJARTASJ ÚKLINGA
Pósthólf 835 - 121 Reykjavík
Aðalfundur
verður haldinn laugardaginn 31.mars kl.
14.00 á Hótel Sögu (inn af Súlnasal).
Dagskrá:
Lagabreytingar (afgreiðsla).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Erindi: Hjartaendurhæfing á íslandi.
Magnús B. Einarsson, yfirlæknir HL-stöðvar-
innar.
TIL SÖLU
Tilsölu Baader 188
flökunarvél
og Arenco hausari
Upplýsingar í símum 91-685733 og 94-7777.
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður spil-
uð sunnudaginn 1. apríl nk.
í Danshöllinni (Þórscafé) kl.
14.00. Þrenn verðlaun karla
og kvenna. Guðmundur
Bjarnason, heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra, flyt-
ur stutt ávarp í kaffihléi.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Pylsuvagn til sölu
Mjög vandaður pylsuvagn (hús), afar vel
búinn tækjum til afhendingar eftir samkomu-
lagi. Dagsala, fjölbreytt vöruúrval (pylsur,
pítur, hamb., franskar, saml., ís og fl.)
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni frá kl.
9.00-12.00 f.h.
Birgir Hermannsson,
viðskipta fræðin gur,
Skeifunni 17, 3. hæð t.h.
Bkfuk
T KFUM
KFUM og KFUK
Samfélagsstund verður í húsi
KFUM og K, Suðurhólum 35, í
kvöld kl. 20.30. Jón Ágúst Reyn-
isson fjallar um bænina. Vitnis-
burður. Bænastund.
Allir velkomnir.
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19
Laugardagur 31. mars.
Kl. 9.45 Biblíurannsókn.
Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Ræðu-
maður: Júlíus Guðmundsson.
Efni: Djörfung trúarinnar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Guöspeki-
fólaginu
IngóKutrntl 22.
Áskriftarsfmi
Ganglera ar
39573.
í kvöld kl. 21.00 flytur Jón Arn-
alds erindi um sjálfsskoðun -
aðferðir, í húsi félagsins í Ing-
ólfsstræti 22. Laugardag kl.
15.00-17.00 er opið hús með
fræðslu og umræöum.
Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533
Laugardagur 31.mars
kl. 13
Árstíðarferð í Viðey
Allir ættu að kynnast Viðey að
vetri. Gengið um eyjuna m.a. út
á Sundbakka og í Vesturey. Hug-
að að sögu og örnefnum. Kaffi-
stopp i Viöeyjarnausti. Hafið
nesti með. Verð 500 kr., frítt f.
börn undir 12 ára með foreldrum
sínum. Brottför frá Viðeyjar-
byrggju, Sundahöfn.
Ferðafélag íslands.
Alain Mikli
í Linsunni!
2. og 3. apríl
Viö kynnum þér þaö nýjasta í
gleraugnaumgjöröum frá
franska hönnuöinum Alain Mikli.
Nú verður Mikli staddur
í versluninni, báða dagana, og kynnir
einstaka hönnun sína.
Komdu á Mikli-dagana og kíktu á
spennandi nýjungar!
LIN5AN
AÐALSTRÆTI9 SÍMI91-623055
alain
mikli®