Morgunblaðið - 30.03.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1990
3»
BÍÓHéuÉ
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
TANG00GCASH
STLVESTER STALLONE KURT ROSSELL
SAKLAUSIIHADURINN
★ ★★ SV.MBL.
Sýndkl.5,7,9,11.
Bönnuð innan 16 ára.
JOHNNY
MYNDARLEGI
Sýnd kl. 7 og 11.
BönnuA innan 16 ára.
JÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EIN AE TOPPMYNDUM
ÁRSINS 1990, GRÍN- SPENNUMYNDIN „TANGO
OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AF ÞEIM FÉLÖG-
UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRT AE HINUM
ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHAL-
OVSKY. STALLONE OG RUSSEL ERU HÉR í
FEIKNA STUÐI OG REYTA AE SÉR
BRANDARANA.
„TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990!
Aðalhl.: Sylvester Stallonc, Kurt Russcl, Teri Hatch-
er, Brion James. LeikstjAndrei Konchalovsky.
Framl.: Peter Guber — Jon Peters.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
ÍHEFNDARHUG
SPENNUMYND FYRIR ÞIG!
Aðalhl.: Patrick Swayze.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
■ FRAMBOÐSLISTI
framsóknarmanna I Hafnar-
firði við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar 26. maí næstkom-
andi hefur verið samþykktur
á fundi Fulltrúaráðs fram-
sóknarfélaganna. Listann
skipa: Níels Arni Lund,
deildarstjóri, Magnús
Bjarnason, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, Malen
Sveinsdóttir, uppeldisfræð-
ingur, Ágúst B. Karlsson,
aðstoðarskólameistari, Jó-
runn Jörundsdóttir, launa-
fulltrúi, Jóngeir Hlinason,
hagfræðingur, Guðmundur
Þórarinsson, rafvirkja-
meistari, Elsa Anna Bessa-
dóttir, húsmóðir, Ingvar
Kristinsson, verkfræðingur,
Samúel V. Jónsson, pípu-
lagningameistari, Björg
Jóna Sveinsdóttir, ritari,
Gestur Breiðíjörð Sigurðs-
son, skipstjóri, Einar Gunn-
ar Einarsson, nemi, Stef-
anía Sigurðardóttir,
læknafulltrúi, Oddur Vil-
hjálmsson, fiskverkandi,
Þorsteinn Eyjólfsson, stýri-
maður, Sigríður K. Skarp-
héðinsdóttir, Eiríkur
Skarphéðinsson, aðalbók-
ari, Jón Pálmason, skrif-
stofumaður, Margrét Þor-
steinsdóttir, húsmóðir,
Markús Á. Einarsson, veð-
urfræðingur og Garðar
Steindórsson, deildarstjóri.
■ ALÞÝÐUBANDA-
LAGIÐ í Vestmannaeyjuin
ákvað fyrir skömmu lista
flokksins fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar í vor. Efstu
sæti listans eru byggð á nið-
urstöðum forvals en uppstill-
ingarnefnd lagði fram tillögu
að listanum, sem var sam-
þykkt samhljóða á fundi hjá
Alþýðubandalagsfélaginu.
Listann skipa: 1. Ragnar
Óskarsson, 2. Guðniunda
Steingrímsdóttir, 3. Hörð-
ur Þórðarson, 4. Katrín
Freysdóttir, 6. Bjartmar
Jónsson, 7. Hulda Samúels-
dóttir, 8. Jón Traustason,
9. Svava Hafsteinsdóttir,
10. Högni Sigurðsson, 11.
Þorvaldur Hermannsson,
12. Ingibjörg Sigurðar-
dóttir, 13. Jakob J. Möller,
14. Ólöf M. Magnúsdóttir,
15. Jóhanna Friðriksdótt-
ir, 16. Helgi Björgvin
Magnússon, 17. Dagmey
Einarsdóttir og 18. Sveinn
Tómasson.
Grímur
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
'"*'"•'**'*'* “Vv
imhinæwh Jin ir;n jiy
FÆDDUR 4. JÚLÍ \v
HANDHAFI TVEGGJA
ÓSKARSVERÐLAUNA
★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd."
Mynd, sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Tom
Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur
hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. „Born on the
Fourth of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð
samviskunnar heima fyrir.
Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone.
Sýnd TB-sal kl. 5.
Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára. — Ath. númeruð sœti á 8.50 sýn.
EKIÐ MEÐ DAISY
HANDHAFIFJOGURRA
ÓSKARSVERÐLAUNA
„Mynd sem allir ættu að sjá." AI. Mbl.
Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun.
Besta mynd - Besta leikkona - Besti leikari
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11
BUCKFRÆNDI
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
LOSTI
★ ★★ SV.MBL.
SýndíC-sal kl. 9 og 11.05.
Bönnuðinnan 14 ára.
Hinn stórgóði grínleikari, John Ritter, fer hér á kostum sem
Zach, frægur rithöfundur, drykkjusvoli og óviðjafnanlegur
kvennabósi sem leitar sífellt að hinni fullkomnu draumakonu.
En vandamálið er, að hann dreymir um allar konur! Gamanið
hefst þegar ástkona hans kemur að honum í rúminu með hár-
greiðslukonu eiginkonu hans... og eiginkonan kemur að þeim
öllum. „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum
heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og
gerði myndir eins og „ 10", „Blind Date" og Bleika Pardusmynd-
irnar.
„SKIN DEEP" - SKEMMTILEG GRÍNMYND, SEM
ALLS STAÐAR HEFUR SLEGIÐ í GEGN!
Aðalhl.: John Ritter, Vincent Gardenia, Alyson Reed
og Julianne Phillips.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
INNILOKAÐUR
ffLock Up* er stórgóð spennumynd
sem nú er sýnd í öllum helstu borgum
Evrópu. Aðalhl.: Sylvester Stall-
one og Donald Sutherland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
V.
BRÆÐRALAGIÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
MORÐLEIKUR
FAMILY é£fa BUSINESS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
FJOLSKYLDUMAL
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd 5 og 9.
HIN NYJA KYNSLOÐ Stórgóð frönsk mynd. Sýnd kl. 7 og 11.
JOHN RITTER I
MYND BLAKE EDWARDS
„SKIN
DEEP'
FRÁBÆR GRÍNMYND SEIYL
ALLIR VERÐA AÐ S]Á!
C2D
19000
“::;:bo©iíinin
Frumsýnir nýjustu grínmynd Blake Edwards
LAUS í RÁSINNI
]0HN RITTERLkkBLAKE EDWARDS'
Sjálflýsandi svefii-
herbergisblús
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Laus í rásinni („Skin De-
ep“). Sýnd í Regnbogan-
uin. Leiksljóri: Blake
Edwards. Aðalhlufverk:
Jolin Ritter og Vincent
Gardenia.
í nýju Blake Edwards
gamanmyndinni, Laus í
rásinni, leikur sjónvarps-
stjarnan John Ritter rithöf-
undinn Zach, sem gengur
í gegnum erfitt tímabil:
hann girnist hveija einustu
konu sem á vegi hans verð-
ur og fer uppí með flestum
þeirra. Hann missir eigin-
konuna, löngunina til að
skrifa og talsvert af sjálfs-
virðingu á milli bólferðanna
en hysjar um síðir upp um
sig buxurnar og ákveður
að breyta sínum lífsstíl og
endurheimta konuna.
Úr þessu býr Edwards
til kynlífskómedíu fulla af
einfeldningslegri og yfir-
borðskenndri lífsspeki mið-
aldraskeiðsins og girnileg-
um konum, sem Zach lend-
ir í ýmsum raunum með.
Ritter kemur með reynslu
úr gamanþáttaleik í sjón-
varpi en er lítt kvennabósa-
legur jafnvel þótt hann sé
gerður eldri og karimann-
legri með alskeggi og Laus
í rásinni sekkur sér á end-
anum alltof djúpt í lítt skil-
greinda og þreytandi
sjálfsvorkun Zachs þar til
útkoman verður heldur lin
gamanmynd.
En gamansemi Edwards
rís heldur ekki sérlega hátt
í þetta sinn. Þótt hann geti
alltaf framkallað bros með
einfaldri hnyttni bæði
munnlegri og myndrænni ' ’■
skellir maður aldrei uppúr.
Svefnherbergishúmorinn
nær hámarki með sjálflýs-
andi smokkum í svarta-
myrkri, sem er sjálfsagt
vinsælasta atriði myndar-
innar, en annars glóir
myndin sjaldnast af frum-
leika.