Morgunblaðið - 08.05.1990, Page 8

Morgunblaðið - 08.05.1990, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 í DAG er þriðjudagur 8. maí, 128. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.32 og síðdegisflóð kl. 17.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.37 og sólarlag kl. 22.14. Sólin er í hádegisstað í Rvik kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 0.00. (Almanak Háskóla ísiands.) Leys mig undan kúgun manna, að ég megi varð- veita fyrirmæli þín. (Sálm 119, 134.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ “ 13 14 ■ ■ “ m 17 LÁRÉTT: - 1 volæði, 5 fæði, 6 lítill bátur, 9 nett, 10 tvíhljóði, 11 keyr, 12 ótta, 13 snaga, 15 bókstaf- ur, 17 garfaði. LÓÐRETT: — andartaks, 2 hæg- fara, 3 með tölu, 4 vofii, 7 auðuga, 8 tónverk, 12 fugl, 14 megna, 1G samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 drep, 5 núll, 6 agga, 7 fa, 8 blysi, 11 lá, 12 ósa, 14 átak, 1G tannar. LÓÐRÉTT: — 1 dramblát, 2 Eng- ey, 3 púa, 4 elda, 7 fls, 9 láta, 10 sókn, 13 aur, 15 an. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir teljandi breytingnm á hitastiginu: 10-15 stiga hiti inn til lands- ins, en svalara át við ströndina, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Fréttirnar hófust með lestri haflsfrétta. Sagt var að mikill hafls væri út af Barða. í fyrrinótt mældist næturfrost 2 stig í Staf- holtsey í Borgarflrði og eins stigs frost í Vopnafirði og uppi á hálendinu. Hér í ÁRNAÐ HEILLA 70 ara í dag, 8. I U maí, er sjötug Bryn- hildur Ingibjörg Jónasdótt- ir, Ijósmóðir frá ísafirði, Seljahlíð, Hjallaseli 55 hér í Rvík. Þar ætlar hún að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, kl. 16-18. ára afmæli. í dag er OV/ sextugur Finnbogi Jó- hannsson, fyrrv. skóla- stjóri, Lækjartúni 15 í Mos- fellsbæ. Hann er eigandi „Innrömmun Finnboga". Kona hans er frú Sigfríð Lár- usdóttir. bænum var 3ja stiga hiti og óveruleg úrkoma og var svo þar sem úrkoma mæld- ist þá um nóttina. Sólmælir Veðurstofunnar taldi tæp- lega tvær sðlskinsstundir á sunnudaginn. Veðursím- svari Veðurstofúnnar er 990600. ÞENNAN dag árið 1945 var Friðardagurinn hér á landi. ÁRBÆJARKIRKJA. Leik- fimi eldri borgara í safnaðar- heimilinu kl. 14 í dag og há- greiðsla hjá Stellu. ÁRSVEISLA Færeyingafé- lagsins í Reykjavík og Fær- eyjaklúbbs Suðurnesja verður nk. laugardag 12. þ.m. í Stapa og hefst með borð- haldi. Þetta er jafnframt 15 ára afmælisfagnaður klúbbs- ins. Formaður hans er frú Elinborg Vestergaard. Nánari uppl. veita í Rvík Sylvía, s. 24825 og á Suður- nesjum Sólrún, s. 37478. ' Sjálf stæðisf lokkur fengi fjórtán f ulltrúa - Ólína Þorvarðardóttir sæti ein í minnihlutanum Nú er bara að sjá hvað nýja öndin tórir lengi af brauðinu hans Davíðs ... Þessir krakkar, sem eiga heima vestur á Bárugötu hér í Rvík, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Þau söfnuðu rúmlega 190 kr. Þau heita: Katla Gunnarsdóttir og Jón Helgi Sigurðsson. BREIÐHOLTSKIKRJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Altarisganga. Fyrir- bænaefni má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstíma hans, þriðjudag - föstudag kl. 17-18. SELJASÓKN. Kvenfélagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kirkjumiðstöðinni og verður þar tískusýning. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffi í Grensási í dag kl. 14. Það er öllum opið. FÍFUR; félagsskapur eigin- kvenna flugvirkja, heldur að- alfund sinn 16. maí nk. HALLGRÍMSKIRKJA. í dag kl. 10.30 er fyrirbæna- guðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Á morgun er sam- verustund aldraðra í safnað- arsalnum kl. 14.30. Magnús Torfason, fyrrum hæsta- réttardómari talar um erfða- mál. Kaffíveitingar. Þetta verður síðasta samverustund- in á þessum vetri. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð. Fræðslufundur verður í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimili Laugarneskirkju. Fjallað verður um sjálfsvíg. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Á fimmtudaginn kemur verður fundur í safn- aðarsal kirkjunnar kl. 20.30. Sumri fagnað, kaffi og að lokum flytur sr. Karl Sigur- björnsson hugvekju. LANGAHLÍÐ 3, tómstunda- starf aldraðra. Þeir er hafa áhuga á að koma munum á har.davinnusýninguna í Ból- staðahlíð 43, dagana 19. til 21. maí, hafi samband við forstöðumanninn í s. 24161. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stapafell kom ag fór sam- dægurs sunnudag. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Grundarfoss kom þá að utan og nótaskipið Júpiter fór'til veiða. í gær komu þessir tog- arar inn til löndunar: Freyja, Ásbjörn, Kambaröst og Húnaröst. Brúarfoss kom að utan svo og Skógafoss. Togarinn Vigri kom úr sölu- ferð. Olíuskipin tvö sem komu fyrir helgina eru bæði farin út aftur. Þá kom „vorboðinn" Stella Pollux með asfalt- farm. Þetta skip er í stöðug- um asfatflutningum til lands- ins yfir sumarmánuðina vegna gatnagerðarinnar. Er þetta fyrsta ferðin hingað á þessu vori. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þessir togarar voru að Janda í gær: Akureyrin og Ýmir. Nótaskipið Jón Kjartansson kom af grálúðumiðum. I gær- kvöldi var Urriðafoss vænt- anlegur og í nótt er leið Hofs- jökull. Togarinn Hjalteyrin fór út aftur sunnudagskvöld. I gær var súrálsskip væntan- legt til Straumsvíkur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. maí til 10. maí, aö báöum dögum meötöldum, er i Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16. s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvökf kl. 21-2Í S. 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. UppI. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga tH kl. 18.30. Laugar- d^a.lO-L3..Suapudaga 13-14, Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30:16 QgJ9.-15-30-. . . Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum 75659. 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjájfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúta 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið-og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830og 11418 kHz. Aó loknum lestri hádegisfrétta á iaugardögum og sunnudögum er lesió fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakots3pftali: AI!o daga 15-16 og j 8.30-19. Barnadeild: Heimsóknaríírni_annarra_en foreldra er kl._16-17. - Borg- arsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöövar. Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahusið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriójudagskvöldum kl. 20-22. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvaróar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga k'. 14-18. Simi 52502. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Arna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö i Geróubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaóakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk í ejgu safnsjns syndj tveim sölum. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Holgar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.