Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 í DAG er þriðjudagur 8. maí, 128. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.32 og síðdegisflóð kl. 17.53. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.37 og sólarlag kl. 22.14. Sólin er í hádegisstað í Rvik kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 0.00. (Almanak Háskóla ísiands.) Leys mig undan kúgun manna, að ég megi varð- veita fyrirmæli þín. (Sálm 119, 134.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ “ 13 14 ■ ■ “ m 17 LÁRÉTT: - 1 volæði, 5 fæði, 6 lítill bátur, 9 nett, 10 tvíhljóði, 11 keyr, 12 ótta, 13 snaga, 15 bókstaf- ur, 17 garfaði. LÓÐRETT: — andartaks, 2 hæg- fara, 3 með tölu, 4 vofii, 7 auðuga, 8 tónverk, 12 fugl, 14 megna, 1G samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 drep, 5 núll, 6 agga, 7 fa, 8 blysi, 11 lá, 12 ósa, 14 átak, 1G tannar. LÓÐRÉTT: — 1 dramblát, 2 Eng- ey, 3 púa, 4 elda, 7 fls, 9 láta, 10 sókn, 13 aur, 15 an. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir teljandi breytingnm á hitastiginu: 10-15 stiga hiti inn til lands- ins, en svalara át við ströndina, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Fréttirnar hófust með lestri haflsfrétta. Sagt var að mikill hafls væri út af Barða. í fyrrinótt mældist næturfrost 2 stig í Staf- holtsey í Borgarflrði og eins stigs frost í Vopnafirði og uppi á hálendinu. Hér í ÁRNAÐ HEILLA 70 ara í dag, 8. I U maí, er sjötug Bryn- hildur Ingibjörg Jónasdótt- ir, Ijósmóðir frá ísafirði, Seljahlíð, Hjallaseli 55 hér í Rvík. Þar ætlar hún að taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, kl. 16-18. ára afmæli. í dag er OV/ sextugur Finnbogi Jó- hannsson, fyrrv. skóla- stjóri, Lækjartúni 15 í Mos- fellsbæ. Hann er eigandi „Innrömmun Finnboga". Kona hans er frú Sigfríð Lár- usdóttir. bænum var 3ja stiga hiti og óveruleg úrkoma og var svo þar sem úrkoma mæld- ist þá um nóttina. Sólmælir Veðurstofunnar taldi tæp- lega tvær sðlskinsstundir á sunnudaginn. Veðursím- svari Veðurstofúnnar er 990600. ÞENNAN dag árið 1945 var Friðardagurinn hér á landi. ÁRBÆJARKIRKJA. Leik- fimi eldri borgara í safnaðar- heimilinu kl. 14 í dag og há- greiðsla hjá Stellu. ÁRSVEISLA Færeyingafé- lagsins í Reykjavík og Fær- eyjaklúbbs Suðurnesja verður nk. laugardag 12. þ.m. í Stapa og hefst með borð- haldi. Þetta er jafnframt 15 ára afmælisfagnaður klúbbs- ins. Formaður hans er frú Elinborg Vestergaard. Nánari uppl. veita í Rvík Sylvía, s. 24825 og á Suður- nesjum Sólrún, s. 37478. ' Sjálf stæðisf lokkur fengi fjórtán f ulltrúa - Ólína Þorvarðardóttir sæti ein í minnihlutanum Nú er bara að sjá hvað nýja öndin tórir lengi af brauðinu hans Davíðs ... Þessir krakkar, sem eiga heima vestur á Bárugötu hér í Rvík, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Þau söfnuðu rúmlega 190 kr. Þau heita: Katla Gunnarsdóttir og Jón Helgi Sigurðsson. BREIÐHOLTSKIKRJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Altarisganga. Fyrir- bænaefni má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstíma hans, þriðjudag - föstudag kl. 17-18. SELJASÓKN. Kvenfélagið heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kirkjumiðstöðinni og verður þar tískusýning. GRENSÁSKIRKJA. Kirkju- kaffi í Grensási í dag kl. 14. Það er öllum opið. FÍFUR; félagsskapur eigin- kvenna flugvirkja, heldur að- alfund sinn 16. maí nk. HALLGRÍMSKIRKJA. í dag kl. 10.30 er fyrirbæna- guðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Á morgun er sam- verustund aldraðra í safnað- arsalnum kl. 14.30. Magnús Torfason, fyrrum hæsta- réttardómari talar um erfða- mál. Kaffíveitingar. Þetta verður síðasta samverustund- in á þessum vetri. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð. Fræðslufundur verður í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimili Laugarneskirkju. Fjallað verður um sjálfsvíg. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju. Á fimmtudaginn kemur verður fundur í safn- aðarsal kirkjunnar kl. 20.30. Sumri fagnað, kaffi og að lokum flytur sr. Karl Sigur- björnsson hugvekju. LANGAHLÍÐ 3, tómstunda- starf aldraðra. Þeir er hafa áhuga á að koma munum á har.davinnusýninguna í Ból- staðahlíð 43, dagana 19. til 21. maí, hafi samband við forstöðumanninn í s. 24161. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stapafell kom ag fór sam- dægurs sunnudag. Togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Grundarfoss kom þá að utan og nótaskipið Júpiter fór'til veiða. í gær komu þessir tog- arar inn til löndunar: Freyja, Ásbjörn, Kambaröst og Húnaröst. Brúarfoss kom að utan svo og Skógafoss. Togarinn Vigri kom úr sölu- ferð. Olíuskipin tvö sem komu fyrir helgina eru bæði farin út aftur. Þá kom „vorboðinn" Stella Pollux með asfalt- farm. Þetta skip er í stöðug- um asfatflutningum til lands- ins yfir sumarmánuðina vegna gatnagerðarinnar. Er þetta fyrsta ferðin hingað á þessu vori. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þessir togarar voru að Janda í gær: Akureyrin og Ýmir. Nótaskipið Jón Kjartansson kom af grálúðumiðum. I gær- kvöldi var Urriðafoss vænt- anlegur og í nótt er leið Hofs- jökull. Togarinn Hjalteyrin fór út aftur sunnudagskvöld. I gær var súrálsskip væntan- legt til Straumsvíkur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 4. maí til 10. maí, aö báöum dögum meötöldum, er i Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16. s. 620064. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvökf kl. 21-2Í S. 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. UppI. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga tH kl. 18.30. Laugar- d^a.lO-L3..Suapudaga 13-14, Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30:16 QgJ9.-15-30-. . . Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum 75659. 31022 og 652715. I Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjájfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúta 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið-og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830og 11418 kHz. Aó loknum lestri hádegisfrétta á iaugardögum og sunnudögum er lesió fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakots3pftali: AI!o daga 15-16 og j 8.30-19. Barnadeild: Heimsóknaríírni_annarra_en foreldra er kl._16-17. - Borg- arsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöövar. Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahusið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opió laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriójudagskvöldum kl. 20-22. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvaróar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga k'. 14-18. Simi 52502. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Arna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö i Geróubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaóakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. islensk verk í ejgu safnsjns syndj tveim sölum. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Holgar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.