Morgunblaðið - 08.05.1990, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 08.05.1990, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990 Hárlos Exem Flasa Litun Permanent Vír.imm & Mitrr.il Díetary Suppirmm 48 Táblets Vítamín sérstaklega fyrir hár, húð og neglur. Jóna Björk Grétarsdóttir: Ég missti megnið af hár- inu 1987 vegna veikinda. Árið 1989 byrjaði hárið fyrst að vaxa aftur, en það var mjög lélegt; það var svo þurrt og dautt og vildi detta af. Síðan kynntist ég Manex hársnyrtilínunni og það urðu mjög snögg um- skipti á hári mínu til hins betra. Eftir 3ja mánaða notkun á Manex prótein- inu, vítamíninu og sjampóinu er hár mitt orðið gott og enn í dag finn ég nýtt hár vera að vaxa. Dreifing: s. 680630. ambrosia Ný símanúmer Hagstofu og Þjóðskrúr Afgreiðsla/skiptiborð upplýsingar um vísitölur, húsaleigu o.fl. Þjóðskrá upplýsingar um kennitölur, heimilsföng o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki Afgreiðsla hagskýrslna, Hagtíðinda o.þ.h. Bókasafn Gistináttaskýrslur Inn- og útflutningur Mannfjöldaskýrslur Nemendaskrá Neyslukönnun Skráning fyrirtækja Sveitarsjóðareikningar Vísitölur 60 98 00 60 98 50 60 98 65 eða 66 60 98 79 60 98 15 60 98 20 eða 23-25 60 98 95 eða 96 60 98 11 60 98 35 60 98 61 eða 75 60 98 12 60 98 34 eða 35 Hagstofustjóri 60 98 44 Staðgengill hagstofustjóra 60 98 45 Skrifstofustjóri hagskýrslusviðs 60 98 33 Skrifstofustjóri þjóðskrár 60 98 73 Faxnúmer Hagstofustjóri - hagskýrslusvið 62 88 65 Þjóðskrá og fyrirtækjaskrá 62 33 12 Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Hagstofa Islands, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík. Börnin og borgin eftir Sigríði Sigurðardóttur Leikskólaverkefiiið A þessu kjörtímabili fór fram endurmat á leikskólum borgarinnar sem fékk heitið Leikskólaverkefnið. Endurmatið náði til starfsfólks á 27 leikskólum. Megintilgangur þess var að kanna uppeldisskilyrði barn- anna og aðbúnað starfsfólks. Niður- stöður leiddu til þess að byggt var við leikskóla í þeim tilgangi að þar væri hægt að bjóða upp á ailt að sex klukkutíma vistun eða tvo tíma til viðbótar þeim fjórum sem áður voru í boði. Nú í vor taka til starfa þrír nýir leikskólar með sveigjanleg- an vistunartíma sem hannaðir voru út frá Leikskólaverkefninu. Þá eim leikskólar sem bjóða upp á lengri vistun en fjóra tíma orðnir allt í allt átta að tölu. Dagvist í þróun Það er síður en svo ástæða til að ætla að Dagvist barna sé staðn- að kerfi. Við sem störfum að upp- eldi annarra bama en okkar eigin teljum að Leikskólaverkefni Reykjavíkurborgar sé til marks um þróun og grósku í leikskólamálum í höfuðborginni, önnur merki um hið sama eru til dæmis það sam- starf sem tekist hefur á milli dag- vistarheimilanna og uppbygging starfs með fötluðum börnum. Dagvistarmál em og verða í sí- felldri þróun sem mótast meðal annars af íbúðafjölda í hverfum, óskum foreldra um lengd vistun- artíma og síðast en ekki síst mennt- un fóstra. Innra starf Til þess að reka ieikskóla svo vel fari faglega þurfa að koma til fóstr- eftir Guðrúnu Jónsdóttur Fróðlegt hefur verið að fyigjast með afstöðu borgarstjóra í áburð- arverksmiðjumálinu undanfarið. Árið 1983 beitti hann sér fyrir breytingu á skipulagi borgarinnar í þá veru að byggt yrði með strönd- inni, sem aftur leiddi til þess að ibúðarbyggð var heimiluð í ná- grenni við verksmiðjuna. Þrátt fyi'ir viðvörunarorð slökkviliðs- stjóra. Árið 1988 var óskað eftir nýjum tanki við verksmiðjuna byggðum á nýrri tækni. Borgarstjóri sam- þykkti að hann yrði byggður. í september 1989 endurnýjar og framlengir borgin síðan leigu- samning áburðarverksmiðjunnar þannig að nú gildir hann til ársins 2019. „Fjölskyldan þarf að geta notið samvista úti án þess að fara langt, útivistarsvæði eins og Elliðaárdalur, Laugar- dalur og Viðey eru staðir bæði fyrir for- eldra og börn til auk- inna samskipta og að fræðast um náttúruna. Og Öskjuhlíðina ber einnig að nefiia í þessu sambandi.“ ur. Fóstran hefur þekkingu á því að halda utan um allt innra starf leikskólans og það að hafa fætt af. sér barn er ekki skilríki upp á að geta komið í hennar stað að öllu leyti. Það er því til lítils að reisa dagvistarheimili fyrir börn ef ekki eru neinar fóstrur til að annast þau. Og sannleikurinn er sá að Reykjavíkurborg þarf á fleiri fóstr- um að halda. Ástæðan fyrir því ligg- ur ekki í nokkurra króna launamis- mun á milli sveitarfélaga heldur er fóstrustéttin of fámenn. Ríkisvaldið hefur ekki komið til móts við aukna þörf samfélagsins fyrir fóstrur og þá á ég ekki bara við Reykjavík heldur landið allt. Umhverfi barna Það er ekki æskilegt að leikskól- inn einn sé gerður að aðalumhverf- isþætti barnsins. Það eru umhverf- ismálin almennt sem mér virðast oft gleymast þegar rætt er um upp- eldi. Borgin þarf að vera vinveitt fjölskyldunni. Fjölskyldan þarf að geta notið samvista úti án þess að Breytingar á leigusamningi Borgarstjórn Reykjavíkur og Áburðarverksmiðja ríkisins gera með sér eftirfarandi samn- ing um breytingar á ieigusamn- ingi, dags. 14. mars 1980: 1. gr. Hið leigða landsvæði er 200 ha að stærð samkvæmt viðfestum uppdrætti, útg. af mælingadeild borgai'verkfræð- ings, dags. 14. september 1989. 2. gr. 3. gr. samningsins orðist svo: „Lóðin er leigð til 30 ára frá 1. október 1989 að telja.“ 3. gr. Að öðru leyti haidast óbreytt ákvæði samningsins frá 14. mars 1980. Reykjavík, 19. september 1989. F.h. Reykjavíkurborgar, Jón G. Tómásson, pr.pr. Áburðarverksmiðju ríkisins, Hákon Björnsson. í apríl 1990 hrekkur borgar- stjóri upp með andfælum og segir að verksmiðjan verði að hverfa úr Sigríður Sigurðardóttir fara langt, útivistarsvæði eins og Elliðaárdalur, Laugardalur og Við- ey eru staðir bæði fyrir foreldra og börn til aukinna samskipta pg að fræðast um náttúruna. Og Öskju- hlíðina ber einnig að nefna í þessu sambandi. Þær framkvæmdir sem þar standa yfir eru annað og meira en enn einn veitingastaðurinn, þar er verið að skapa aðlaðandi samver- ustað fyrir fjölskyldurnar í borginni. Og þar.nig á að halda áfram. Það á að hafa hagsmuni og velferð barna og fjölskyldna að leiðarljósi þegar umhverfi er skipulagt og mótað og ákvarðanir teknar er snerta líf bkkar borgarbúa. Höfundur erstnrfandi fóstra i Reykjavik og skipar 18. sætid á borgarstjórnarlista Sjálfstæðisflokksins. Guðrún Jónsdóttir borginni. Hættan sem frá áburðar- verksmiðjunni stafar var þekkt löngu fyrir 1988. Er þetta trúverðugur málflutn- ingur hjá borgarstjóra? Höfundur er arkitekt og skipar 4. sæti á franiboðslista Nýs vettvangs í Reykjavík. Aburðarverk- smiðjan í Gufimesi habitat LISVER. GAVB SÍMI625870 INNGANGURIHÚSGAGNADEILD SMIÐJUSTÍGSMEGIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.