Morgunblaðið - 08.05.1990, Page 38

Morgunblaðið - 08.05.1990, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI 1990 Sönglög efltir Joseph Marx o g Ant- onin Dvorák á Háskólatónleikum KRISTÍN Sædal Sigtryggsdótt- ir sópran og Hreftia Eggerts- dóttir píanóleikari flytja söng- lög eftir Joseph Marx og Anton- in Dvorák á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudag- inn 9. maí nk. kl. 12.30. Á efnisskránni eru „Japanisches Regenlied“ og „Marienlied“ eftir Joseph Marx og Söngvar sígaun- ans op. 55, „Mein Lied ertönt“, „Ei, wie mein Triangel", „Rings ist der Wald“, „Als die alte Mutt- er“, „Reingestimmt die Saiten“, „In dem weiten, breiten, luft’gen Leinenkleide" og „Darf des Falken Schwinge" eftir Antonin Dvorák. Kristín Sædal Sigtryggsdóttir hóf snemma söngnám og var Guð- rún Á. Símonar fyrsti kennari hennír. Hún stundaði nám við Söng- skólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan úr kennaradeild 1985. Aðal- kennari hennar þar var Þuríður Pálsdóttir. Kristín hefur sungið í Þjóðleik- húsinu, í íslensku óperunni og haldið einsöngstónleika í Reykjavík og úti á landsbyggðinni. Hrefna Eggertsdóttir píanóleikari. Kristín S. Sigtryggsdói tir sópran. RADA UGL YSINGAR Mosfellingar Á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 verða bæjarfulltrúar D-listans til viðtals sem hér segir: Þriðjudaginn 8. maí frá kl. 18.00-21.00, Magnús Sigsteinsson; miðvikudaginn 9. maí á sama tíma, Helga Ricther; fimmtu- daginn 10. maí á sama tíma, Hilmar Sig- urðsson og laugardaginn 12. maí frá kl. 14.00-18.00, Þengill Oddsson. Allir Mosfellingar velkomnir. Heitt á könn- unni. Síminn á skrifstofunni er 667755. Sjáumst! Stjórnin. Almennur fundur um borgarmál verður haldínn í Mennrngarmiðstöð- inni i Gerðubergi í dag, þriðjudaginn 8. maí 1990 og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ræða: Davíð Oddsson, borg- arstjóri. 2. Ræða: Anna K. Jónsdóttir, borgarfulltrúi. 3. Önnur mál. Borgarfulltrúarnir, Magnús L. Sveinsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, mæta á fundinn og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri verður Jón Sigurðsson, kosningastjóri Breiðholtshverfa. Sjétfstæðisfétögin i Breiðhoiti. Kópavogur - opið hús Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1,3. hæð, miðviku- daginn 9. maí, milli kl. 17 og 19. Frambjóðendurnir Birna Friðriksdóttir, Arnór Pálsson og Þorgerður Aðalsteinsdóttir verða á staðnum. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins: Leggið ykkar af mörkum við mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunni. Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 9-19 mánudaga-föstudaga. Símar 40708 og 40805. Kosningastjóri er Þorgeir P. Runólfsson. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Nýjar áherslur í utanríkismálum? Ráðstefna um utanrikismál verður haldin á Hótel Sögu, ráðstefnusal A, laugardaginn 12. maí. Dagskrá: Setning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Stofnun utanrikisþjónustunnar og mótun utanríkisstefnu: PéturThor- steinsson, fyrrv. sendiherra. ísland og EB. Er aðild íslendinga komin á dagskrá? Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður og Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda. Ný viðhorf í varnar- og öryggismálum: Arnór Sigurjónsson. Umhverfismál: Dr. Sigurður M. Magnússon, forstöðumaður Geisla- varna ríkisins. Alþjóðleg viðskiptasamvinna: Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS. Að umræðum loknum verða umræður. Ráðstefnustjóri verður Hreinn Loftsson, formaður utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins. Ráðstefnan hefst kl. 10 árdegis og lýkur eigi síðar en kl. 14.00. Öll- um er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þátttökugjald er kr. 1.000,- en kr. 500,- fyrir námsmenn. Léttur hádegisverður innifalinn. Utanríkismálanefnd Sjáifstæðisfiokksins. • Utanrikisnefnd Heimdaliar. Utanrikisnefnd SUS. Viðreisn eftir vinstri stjórn? Málfundafélagið Óðinn efnir til almenns stjórnmálafundar í.Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um vinstri stjórn og verri lífskjör og gerir grein fyrir tillögum sjálfstæðismanna um viðreisn atvinnu- og efnahagslífsins. Kristján Guðmundsson, formaður Óðins, setur fundinn. Fundarstjóri: Pétur Hannesson. Allir velkoronir. Málfundafélagið Óðinn. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Bæjarmálafundur á Seltjarnarnesi Við sjálfstæðismenn hvetjum alla Seltirninga til að mæta til skrafs og ráðagerða um bæjarmál á Seltjarnarnesi. Dagsenting: Fimmtudaginn 10. maí nk. kl. 20.30. Staður: Austurströnd 3, 3. hæð. Bæjarstjóri, bæjarfulltrúar, frambjóðendur og nefndamenn verða á fundinum. Nú er um að gera að mæta á staðinn og taka þátt í umræðunni að gera góðan bæ ennþá betri. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. . Stjórnin. Kópavogur atvinnumálaráðstefna 9. maííHamraborg 1 kl. 20.30 Frummælendur: Doktor Gunnar Birg- isson, formaður Verktakasam- bandssins. Einar Oddur Kristj- ánsson formaður VSÍ. Guðmundur J. Guð- mundsson, formað- ur Dagsbrúnar. Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi. Fundarstjóri: Arnór Pálsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Mætum öll. Sjáifstæðisfiokkurinn Kópavogi. ¥élagslíf I.O.O.F. Ob 3 = 171588872 = L.f. □ EDDA 5990857 - Atkv. Lf. I. O.O.F. Rb.1 = 13958772 - 8 II. LF. §Hjálpræóis- herinn / Kírkjustræti 2 Samkomur verða í kvöld og öll kvöld kl. 20.30 þessa viku. 16 manna hópur foringja og her- manna frá Færeyjum syngja og vitna. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikudagur9. maí kl. 20.30 Opið hús - Ferðakynning í Norræna húsinu Myndasýning og létt spjall um ferðirnar í sumar. T.d. Vest- fjarðahring, Hornstrandir, Laugar-Þórsmörk, Suðurlands- ferð, miðhálendisferð, Lónsör- æfi, gönguferð um Jötunheima í Noregi o.fl. Ennfremur stutt myndasyrpa um ýmislegt sem getur gerst í ferðum og ekki skipulagt fyrirfram. Sýnt verður nýtt myndband (28 mín.) frá Norska ferðafélaginu um ungmennastarf þess. Myndbandið sýnir ferðamögu- leika um failasvæði Noregs. Hvítasunnuferðirnar verða kynntar sérstaklega. Kaffistofan verður opin. Allir velkomnir. Ferðist innanlands með F.i. i sumar. Aðgangseyrir: 200 kr. Ferðafélag islands. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 með Svíunum frá Livetes Ord. Patric Salmonsson predik- ar. Bóksala og kaffi á könnunni eftir samkomuna. Þú er velkom- in(n)l Útivist Kvöldganga 9. maí Norðurgröf - Kollafjörður. Fyrsta gangan í Esjuhringnum. Brottför kl. 20.00 frá BSÍ-bensín- sölu. Sjáumst. Útivist. » afsláttur af öllum frukkuiu // SNORRABRAUT 56 SÍMI 1 35 05

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.