Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
16.45 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 ► Fimmfélagar. 18.20 ► Fríða og dýrið. Bandariskur
Myndaflokkur fyrir krakka. spennuþáttur.
17.55 ► Klementína. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaumfjöllun.
Teiknimynd með íslensku
tali.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Knattspyrna. Framhald. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Grænirfingur.(3). Garður, form og áferð. 20.46 ► Ég er einn heima. Fjallað um aðstæður 6-12 ára barna á íslandi. 21.20 ► Ærslabelgir. Góðurtannlæknir. 21.35 ► Rödd hjartans. Myndln fjallar um ástir og örlög ungrar, hjátrúarfullrarsveitastúlku. Aðalhlutverk: Jennifer Jones og David Farrar. Bresk bíómynd frá árinu 1950 gerð eftir skáld- sögu Mary Webb. Leikstjóri Michael Powell og Emeric Press- burger. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum ínnslögum. 20.30 ► Af bæíborg. Gamanmynda- flokkur. 21.00 ► Okkar maður. Bjarni Haf- þór Helgason á ferð og flugi um landið. 21.15 ► Michael Aspel. I kvöld tekur Aspel á móti leikaranum og kyntákninu John Travolta o.fl. 22.00 ► Louis Riel. Þríðji og síðasti þáttur. Aðalhlutyerk: Raymond Cloutier, Roger Blay, Christopher Plummer, Don Harron og Barry Morse. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 ► Hrópað á frelsi. Þessi kvikmynd Richards Attenboro- ugb er raunsönn lýsing á því ófremdarástandi sem rlkir í mannréttindamálum í Suður-Afríku. Myndin er byggð á tveim- urbókum blaðamannsins Donalds Woods, „Biko" og „Askíng ForTrouble, Bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskráriok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálms-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. - Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Jón Danielsson blaðamaður
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttír.
9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveit" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur les (3). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Nleytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt-
ir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum 'a mið-
naetti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavik. Möflerbræður leika á torgi Utvarps-
hússins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Sjómannslíf. Umsjón: Guð-
jón Brjánsson. (Frá fsafirði.)
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottnmg" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýð-
ingu, lokalestur (25).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
að er furðulegt hversu mikill
endurnýjunarkraftur býr {okk-
ar litla veiðimannasamfélagi.
Stjórnmálaflokkar fæðast og deyja
líkt og gorkúlur á fjóshaug og líka
fyrirtækin. Fyrir nokkrum dögum
stefndi hér í viðskiptastríð milli
hinnar ófæddu sjónvarpsstöðvar
Sýnar hf. og Stöðvar 2. Þetta stríð
hefði að sjálfsögðu endað með
ósköpum og jafnvel með gjaldþroti
annarrar stöðvarinnar. Einkum var
undirritaður svartsýnn á að Stöð 2
hefði vinninginn þegar kæmi að
endurnýjun myndlyklanna sem fara
bráðum að bila eins og önnur tæki.
Þeir Stöðvarmenn stóðu frammi
fyrir miklum vanda því eins og flest-
um er kunnugt var ætlun Sýnar-
manna að leigja sína lykla. En viti
menn, nú er búið að sameina stöðv-
arnar í eitt risafyrirtæki og væntan-
lega eru þá vandamálin með mynd-
lyklana úr sögunni. En hvað ber
framtíðin í skauti sér?
15.03 Samantekt um stefnu stjórnvalda i máletnum
aldraðra. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er „Afastjaman"
eftirólaf M.Jóhannesson. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 2 i D-dúr opus 11 eftir Hugo
Alfvén. Fílharmóníusveit Stokkhólms leikur; Ne-
eme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Hanna
G. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatiminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán
Júlíusson. Höfundur les (3). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir.
21.00 Réttindi sjúklinga - Kvartanir. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þátta-
röðinni „í dagsins önn" frá 11. apríl.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Sönglög eftir Stefán
Ágúst Kristjánsson, Jóhann Ó. Haraldsson og
Atla Heimi Sveinsson. Þuríður Baldursdóttir
syngur; Kristinn Örn Kristinsson leikur með á
pianó.
22.00 Fréttír.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-.
undagsins.
22.30 „Skáldskapur, sannleíkur, siðfræði." Frá
málþingi Útvarpsins. Félags áhugamanna um
' bókmenntir og Félags áhugamanna um heim-
speki. Annar þáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdótt-
Fjármálin
En þegar einkasjónvarpsstöðv-
araar gengu í eina sæng þá fylgdi
líka íslenska útvarpsfélagið með í
kaupunum en þetta félag rekur eins
og kunnugt er bæði Bylgjuna og
Stjörnuna. Það má því segja að hér
hafi fæðst fjölmiðlarisi sem getur
veitt ríkisútvarpinu/sjónvarpi verð-
uga samkeppni. En hvað vinnst með
sameiningunni?
í frétt sem birtist hér í blaðinu
á bls. 2 sl. laugardag sagði Jóhann
J. Ólafsson stjórnarformaður Stöðv-
ar 2 um ástæðurnar að baki samein-
ingarinnar: „Það var ekki sérlega
glæsilegt fyrir þessi fyrirtæki að
fara að keppa innbyrðis þegar næg
samkeppni er á markaðnum, og
með sameiningunni náum við miklu
betri nýtingu á fjármagni, tækjum
og starfskröftum. Þetta er fyrst og
fremst sóknarleikur.“ Og Sigurður
Gísli Pálmason stjórnarformaður
ir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturúlvarp á báðum rásum til morguns.
RAð
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfa-
þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur
áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. — Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin — þjóðfundur I beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, að þessu sinni „Behinde The
Mask" með Fleetwood Mac.
21.00 „Blitt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl, 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
22.07 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík. Gammar, sextett tónlistarskóla FÍH
og fleiri leika. Umsjón: Magnús Einarsson og
Vernharður Linnet.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
íslenska útvarpsfélagsins bætti við
að . . . með sameiningu þessara
félaga næðist fram hagkvæmni, t.d.
við sölu á auglýsingum, almennt
bókhald og vinnslu frétta.
Dagskrárstefnan
Það er athyglisvert að forsvars-
menn nýja fjölmiðlarisans minnast
helst á fjármátaleg rök að baki sam-
einingarinnar. En það er til lítils
að vaða í peningum ef menn fylgja
ekki framsækinni og menningar-
legri dagskrárstefnu. Því veltur á
rr.iklu að dagskrárstjórar nýja fjöl-
miðlarisans hefji sig ofar ódýrum
amerískum eldhússþáttum og lúnu
vinsældapoppi. Greinarhöfundi
skilst að ætlunin sé að Stöð 2 stefni
í átt að ríkissjónvarpinu með fjöl-
þætta dagskrá með menningarlegu
ívafi en Sýnarstöðin verði frekar
með afþreyingarefni. Dagskrár-
stefna Bylgju/Stjörnunnar er óljós-
NÆTU RÚTVARPIÐ
1.00 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans.
Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn
og sögu hans. (Áttundi þáttur endurtekinn frá
sunnudegi á Rás 2.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur
Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir,
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og visnasöngur
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
7.00 7-8-9. Hallgrímur Thr.steinsson. Fréttir
úr Kauphöllinni og fylgst með viðburðum liðandi
stundar. Fréttir á hálftíma fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn
kl. 9.30. Uppskrift dagsins og tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 ValdísGunnarsdóttir. Flóamarkaðuri 15min.
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr
Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
ari en skýrist væntanlega á næstu
mánuðum.
Framhaldslíf
Undirritaður hefur átt þess kost
að fylgjast náið með þeirri umbylt-
ingu sem varð á íslenskum ljósvaka-
miðlum með afnámi einkaréttar
ríkisútvarpsins. Hefir greinarhöf-
undur ritað nokkur hundruð pistla
um þessa miklu byltingu og var
satt að segja orðinn nokkuð ugg-
andi um framtíðina er nýi íjöl-
miðlarisinn fæddist. Það blasti
nefnilega við að einkastöðvarnar
lentu í öngstræti vegna óvæginnar
samkeppni. En hin nýju útvarpslög
sönnuðu gildi sitt með sameiningu
Stöðvar 2, Sýnar og Bylgju/Stjörn-
unnar. Fijálsri ljósvakamiðlun var
þar með bjargað frá skipbroti.
Ólafur M.
Jóhannesson
17.15 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Þorsteinn Asgeirsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FM 102 & -104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sínum
stað og íþróttafréttir kl. 11.00.
13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun.
íþróttafréttir kl. i 6.00. Afmæliskveöjur milli
13.30-14.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokklistinn.
22.00 Ólöt Marín Úlfarsdóttir.
24.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
16.00 FÁ.
18.00 Jói Herpex og Kók'90.
20.00 Hvað er til i því? Jón Óli Ólafsson.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok,
FMT9Ö9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Simtal
dagsins og gestur dagsins á sínum stað.
10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. i þessum þætti verður
fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn-
ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að
gerast, og hver var það sem lét það gerast.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Dagbók dagsins, fréttirog fróðleikur, milli kl. 18
og 19 er leikin Ijúf tónlist.
20.00 Kolbeinn Skriðjökuil Gíslason. Ljúfir tónar og
leitin að týnda farmiðanum.
22.00 Sálartetrið. inger Anna Aikman fær fólk í
hljóöstofu og ræðir lifið og tilveruna, dulspeki
og trú.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og
upplýsingar.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hæfileikakeppni FM
i hádeginu.
14.00 Siguröur Ragnarsson. Hvað er að gerast i
poppheiminum?
17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson.
20.00 Pepsí listinn. Þessi þáttur er frumfluttur á
laugardögum og endurtekinn á miðvikudags-
kvöldum, Sigurður Ragnarsson.
22,00 Arnar Bjarnason. Þepsí-kippan.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00—19.00 Kosningaútvarp. Umhverfismál.
Hringborðsumræður frambjóðenda íil bæjar-
stjórnarkosninganna.
Fj ölmiðlarisinn