Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAI 1990
GIMLirGIMLI
Þorsgata26 2 hæö Simi 25099 | Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 ^
VANTAR 3JA HERB. ÍBÚÐIR
Vegna mikillar sölu á 3ja herb. íbúðum undanfarið vantar
okkur 3ja herb. íbúðir á söluskrá. Höfum fjölda fjársterkra
kaupenda bæði með húsbréf og húsnæðislán. Þið sem
eru í söluhugleiðingum vinsamlega hafið samband.
® 25099
Stórar eignir
RAÐHUS - KOP.
Gott ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 28 fm bílsk. Mikið endurn. m.a.
nýl. parket. Fallegt útsýni. Lítið áhv. Verð
9,5 millj.
SELTJNES - EINB.
Höfum í einkasölu 153 fm einb. ásamt
33 fm bílsk. 4 svefnherb. Nýtt glæsil. eld-
hús. Parket. Fallegur ræktaður garður.
Teikn. á skrifst.
GRENILUNDUR
- EIIMB. f SÉRFL.
Stórgl. 190 fm einb. á einni hæö
ásamt 45 fm tvöf. bílsk. Eign í
sérfl. Teikn. á skrifst. Skipti mögul.
á minni eign.
BYGGÐARHOLT - MOS.
Glæsil. ca 145 fm einb. á einni hæð ásamt
tvöf. bílsk. Falleg gróin lóð. Vönduð eign.
5-7 herb. íbúðir
TÓM ASARHAGI
- FALLEG SÉRHÆÐ
Mjög falleg ca 110 fm sérhæð á 1. hæð
með bílskrétti. Parket. Suðursv. Góð eign
á góðum stað. Ákv. sala.
KÓP. - VESTURBÆR
- SÉRH. - ÚTSÝNI
- HÚSBRÉFAKAUPENDUR
Falleg 6 herb. efri sérhæð ásamt bílsk. á
mjög góðum stað í Vesturbæ Kóp. íb.
skiptist í 4 svefnherb., sjónvarpshol, stofu
og borðstofu. Nýl. gler. Parket. Glæsil.
útsýni. Hentug fyrir húsbréf.
KAMBSVEGUR
- HAGSTÆÐ LÁN
- SÉRHÆÐ + BÍLSK.
Falleg 6 herb. sérhæð á 1. hæð m/sér-
inng. ásamt bílsk. Öll endurn. í hólf og
gólf. Laus fljótl. Áhv. ca 2,7 millj. veðd.
ca 1,0 millj. iífeyrissj. Ákv. sala. V. 9,2 m.
4ra herb. íbúðir
VESTURBERG
Gullfalleg 4ra herb. íb. ca 100 fm á 1.
hæð. Parket. Nýl. skápar. Nýtt gler.
ENGIHJALLI
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Falleg 4ra herb. íb. á 8. hæð í lyftuhúsi.
Stórgl. útsýni. Mjög ákv. sala.
HRAUNBÆR
- HÚSBRÉFAKAUP
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Áhv. 1400 þús. hagst. lífeyrissjóðslán.
Gott brunabótamat. Hentug til húsbréfa-
kaupa.
HÓFGERÐI - BÍLSK.
Góð ca 100 fm íb. á 1. hæð í tvíb. ásamt
góðum 31 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket.
Nýl. rafmagn. Verð 6,8 millj.
LAUGAVEGUR - BAKHÚS
Glæsil. 4ra herb. íb. í fallegu bakhúsi.
Allt nýtt að utan sem innan. Hagst. verð.
Verð 5,3 millj.
FELLSMÚLI
Mjög falleg björt 4ra herb. íb. kj. með
sérinng. Nýtt eldhús og endurn. bað,
gólfefni o.fl. Mögul. að yfirtaka hagst. lán
allt að 2 millj. Skipti mögul. á góðri ein-
staklíb. eða 2ja herb. íb. rtieð suðursv.
Verð 5,7 millj.
FURUGRUND - KÓP.
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð.
3 svefnherb. Vestursv. Fallegt út-
sýni. Verð 6,5 millj.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Ágæt 4ra herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi.
Ákv. sala. Verð 5,6 millj.
ENGIHJALLI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 5. hæð. Glæsil.
útsýni. Ný málað. Verð 6,2 millj.
ENGJASEL - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. 102 fm nettó íb. á
3. hæö ásamt stæði í bilskýli. Sér-
þvottah. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Suðursv. Verð 5,7 millj.
MIÐLEITI
Stórgl. 120 fm endaíb. ásamt stæði í
bílskýli. Suðursv. Eign í sérfl.
AUSTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt góö-
um bílsk. Suðursv. Verð 6,2 millj.
3ja herb. fbúðir
HJARÐARHAGI - 3JA
Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. út-
sýni. Áhv. 2,2 millj. veðdeild.
VANTAR - 3JA
MEÐ GÓÐU LÁNI
- 3 MILLJ. V/SAMN.
Höfum góðan kaupanda að góðri
3ja herb. íb. með hagst. húsnæðis-
láni. Hefur 3 millj. við samning. Þið
sem hafið áhuga hafið samband
við sölumenn okkar.
HAGAR - 3JA
Falleg 3ja herb. ib. í kj. á mjög
góðum stað. Þó nokkuð endurn.
Eign í mjög góðu standi.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur
hæðum á góðum stað. Nýl. eldhús, end-
urn. bað og gólfefni. Verð 4,5-4,6 millj.
HAMRABORG
Falleg 93 fm íb. á 4. hæð. Nýtt eldhús
og skápar. Stórgl. útsýni. Bílskýli.
NJÁLSGATA
Ca 84 fm nettó íb. á jarðhæð í steinhúsi.
Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
SELTJARNARNES
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð við Skerja-
braut. Nýtt þak. Parket. Danfoss. Verð
5,2 millj. .
BAKKÁSTÍGUR - KJ.
Falleg mikið endurn. íb. í kj. Nýtt gler og
gluggar. Endurn. eldhús. Parket.
FURUGRUND
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Suðursv.
NESVEGUR - NÝTT LÁN
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í eldra stein-
húsi. Endurn. bað og eldhús. Áhv. ca 2,7
við veðdeild. Verð 5,2 millj.
FLYÐRUGRANDI
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar
innr. Parket. Stutt í þjónustu fyrir aldr-
aða. Verð 6,2 millj.
NJÁLSGATA - RIS
Falleg mikið endurn. 3ja herb. risíb. með
sérinng. Öll endurn. Verð 4,4 millj.
VESTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. með nýl. eldhúsi. Nýl.
parket. Verð 4,9 millj.
NESVEGUR - 3JA
Góð 3ja herb. íb. á sléttri jarðhæð með
fallegu sjávarútsýni. Verð 5,3 millj.
VÍKURÁS
Falleg ný 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv.
Beyki-parket. Stæði í bílskýli. Áhv. 1700
þús. við veðdeild.
2ja herb. fbúðir
LAUGAVEGUR
Lítil 2ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 2,4 millj.
SNORRABRAUT
- LAUS STRAX
Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. eldhús
og bað. Áhv. 1200 þús. við veðdeild. Lykl-
ar á skrifst. Verð 3,7 millj.
GRETTISGATA - RIS
Falleg nýstandsett 2ja herb. 58,3 fm íb.
í risi. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir. Laus
fljótl. Ahv. 1600 þús. hagst. lán. Verð
3750 þús.
HRINGBRAUT - ÓDÝR
Ca 35 fm nettó góð einstaklíb. í kj. Áhv.
750 þús. hagst. lífeyrissjóðslán. Verð 2,3 m.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Góð 50 fm 2ja herb. íb. í kj. Áhv. 1400
þús. hagst. lán. Verð 3,1 millj.
HJALLAVEGUR
Góð 55 fm ósamþ. íb. í nýl. húsi á góðum
stað í Kleppsholtinu. Verð 3,1 millj.
TRÖNUHJALLI - 2JA
Glæsil. 2ja herb. íb. Afh. tilb. u. trév.
Teikn. á skrifst.
KAMBASEL - NÝL.
Glæsil. 2ja 64 fm nettó íb. í nýl. 2ja hæða
blokk. Sérþvhús. Vönduð eign í topp-
standi. Verð 5 millj.
REKAGRANDI - 2JA
Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð með litlum
nýstandsettum sérgarði. Áhv. ca 1900
þús. við veðdeild. VVerð 4,8 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð með nýl.
eldhúsi ofarlega í Hraunbænum. Vest-
ursv. Góð aðstaða fyrir börn. V. 4,2 m.
HRAUNBÆR - LAUS
Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt
rafm. og ofnar. Ákv. sala. Verð 4050 þús.
SPÓAHÓLAR
Falleg ca 70 fm íb. á 1. hæð meö sér-
garði. Áhv. ca 1100 þús. hússtj. V. 4,3 m.
DVERGABAKKI
Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Eign í
góðu standi. Áhv. 1,2 millj. Verð 3,9 millj.
HAMRABORG - 2JA
Glæsil. 60 fm nettó íb. á 1. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Áhv. 1600 þús. við hús-
næðisst. Verð 4,5 millj.
VANTAR 2JA HERB.
- STAÐGREIÐSLA
Höfum fjárst. kaupanda að góðri
2ja herb. íb. Staðgr. í boði fyrir
rétta eign.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
/#=-■ = ^ ^ ' —==•&
Hafnarfjörður - Hjallabraut
Gullfalleg 3ja-4ra herb. 96 fm íbúð á 3. hæð. Stofa, borðstofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mjög stórar suðursvalir. Frábært útsýni. íbúðin er nýlega að mestu leyti endurnýjuð m.a. sólbekkir, skápar, gólfefni. Vandað eikarparket á stofu. Gólfflísar á forstofugangi. Laus í júní.
S.62-I200 /T/liilLliiliilVn H|i:iii^Eoipr
Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl., Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. GARÐUR Skipholti 5
j,
—i—
SKEXFAN
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
Einbýli og raðhús
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511S2
I byggingu
BAUGHÚS
178 fm parh. þ.m.t. innb. bílsk. Til afh.
strax á fokh. stigi.
STUÐLABERG
130 fm raðh. auk bílsk. Til afh. strax.
SUÐURGATA - HF.
6 herb. 212 fm parh. þ.m.t. innb. bílsk.
Nú veðhæf eign til afh.
SUÐURGATA
5- 6 herb. 130 fm íb. í fjórb. ásamt rúmg.
bílsk. og geymslu. Eignin er nú veðhæf.
SUÐURHVAMMUR
3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
Nú til afh. tilb. u. trév.
DOFRABERG
6- 7 herb. 184 fm „penthouse“-ib. tilb.
u. trév. og máln. Til afh. strax.
Einbýli — raðhús
MIÐVANGUR - EINB.
Gott 6-7 herb. 143 fm einb. á einni
hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vönduð og vel
staðsett eign í lokaðri götu.
ÖLDUSLÓÐ - RAÐH.
Vorum að fá í einkasölu vel staðsett
endaraðh. sem skiptist í 6-7 herb. íb.
auk séríb. á jarðh. Bílsk.
HAGAFLÖT - EINB.
Vorum að fá í einkasölu 6-7 herb. 183
fm einb. Að auki tvöf. 50 fm bílsk. Góð-
ur garður. Vel staðsett eign.
HAMARSBRAUT - EINB.
5 herb. 100 fm einb. Allt ný uppgert.
Góð staðsetn.
MIÐVANGUR - RAÐHÚS
6-7 herb. 152 fm endaraðhús á tveim-
ur hæðum. Innb. bílsk.
FAGRAKINN
6-7 herb. 143 fm einb. Góð staðsetn.
Verð 9,7 millj.
4ra—6 herb.
HJALLABRAUT
Góð 4ra-5 herb. 122 fm endaíb. á 1.
hæð. Þvottah. í íb. Verð 6,1 millj.
ARNARHRAUN
4ra-5 herb. 110 fm íb (nettó) 2. hæð.
Bílskréttur. Verð 6,4 millj.
KELDUHVAMMUR
5 hérb. 127 fm miðh. í þríb. V. 6,7 millj.
NÝBÝLAV. - KÓP.
4ra-5 herb. 114 fm nettó íb. í efstu
hæð. Stórar suður- og norðursvalir.
Sérinng. Verð 7,1 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Falleg 5-6 herb. efri hæð í tvíb. Allt
sér. Eign í sérfl. Verð 8,6-8,8 millj.
SUÐURGATA - HF.
4ra-5 herb. efsta hæð í þríb. íb. öll
nýstandsett og falleg. Útsýnisst. Verð
5,6 millj.
BREIÐVANGUR
Góð 5-6 herb. 134 fm endaíb. á 3.
hæð. Aukaherb. í kj. Bílsk. Verð 8,6 millj.
3ja herb.
ÁLFASKEIÐ
Góð 3ja herb. 82 fm nettó íb. á 1.
hæð. Bílsk. Verð 5,9-6,0 millj.
SMYRLAHRAUN
Góð 3ja herb. 85 fm endaíb. á 2. hæð.
Bílsk. Verð 6-6,1 millj.
GRÆNAKINN
Falleg 3ja herb. efri hæð auk herb. á
jarðh. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 5,4 millj.
LANGAFIT - GBÆ
Góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarðhæð.
Mikið endurn. Bílskréttur. Verð 4,9 millj.
STRANDGATA — HF.
3ja herb. 85 fm nettó íb. á jarð-
hæð. Verð 5,1 millj.
ÖLDUTÚN
3ja herb. 85 fm íb. í fjölb. Verð 5,2 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Góð 3ja herb. 68 fm íb. Verð 4,6 millj.
BREIÐVANGUR
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja
herb. 90 fm nettó íb. á 3. hæð.
Góður útsýnisst. Verð 5,9 millj.
2ja herb.
ÁLFASKEIÐ
2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð í góðu
fjölb. Bílskplata. Verð 4,5 millj.
SLÉTTAHRAUN
Góð 2ja herb. íb. Verð 4,6 millj.
MIÐVANGUR
Góö 2ja herb. 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuh.
Geymsla í íb. Gott útsýni. Verð 4,5 millj.
HAMRABORG - KÓP.
2ja hsrb. 65 fm íb. á 1. hæð. Ekkert
áhv. Verð 4,5 millj.
ÖLDUTÚN
2ja herb. 80 fm íb. Allt sér. V. 4,2 millj.
SKERSEYRARVEGUR
2ja herb. 55 fm íb. Verð 3,8 millj.
Gjörið svo vel að líta inn!
Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
STÓRITEIGUR - MOS.
- NÝTT LÁN
Höfum í einkasölu fallegt raðhús á
tveimur hæðum 145 fm ásamt góðum
bílsk. 4 svefnherb. Gott hús. Falleg
ræktuð lóð. Áhv. nýtt lán frá hús-
næðisstj. Ákv. sala.
GLJÚFRASEL
Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm
m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni.
Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv.
sala. Verð 13,5 millj.
SEUAHVERFI
Höfum til sölu glæsil. einb. á
tveimur hæðum 270 fm nettó
með innb. bílsk. Húsið er mjög
vel byggt og vandað og stendur
á fallegum útsýnisst. Mjög falleg
lóð, sérteiknuö. Skipti mögul. á
minni eign.
4ra-5 herb. og hæðir
GRAFARV. - GARÐHÚS
Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á
fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116
fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru
tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh.
Sameign skilast fullfrág. að utan sem
innan. Teikn. á skrifst.
BLÖNDUBAKKI
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð
111,2 fm nettó. Rúmg. svefnherb. Suð-
ursvalir. Parket. Aukaherb. í kj. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 4ra herb. íb. í kj. í 5-íbhúsi. Nýl.
innr. Endurn. og falleg íb. Ákv. sala.
VESTURBÆR
Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173
fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með
fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign.
SÖRLASKJÓL - BÍLSK.
Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm
nettó sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stof-
ur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bílsk.
60 fm fylgir.
SELJAHVERFI
- BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm
nettó ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv.
sala. Verð 6,7-6,8 millj.
NJÁLSGATA
Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm
í góðu tvíbhúsi. Sérþvhús. Mikiö end-
urn. eign. Áhv. nýtt lán frá hús-
næðisstj. V. 7-7,2 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta
stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb.
Góð sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj.
MOSFELLSBÆR
Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó.
3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús.
Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj.
FURUGRUND - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl.
3 svefnherb. Þvottah. á hæðinni.
Bílskýli. Ákv. sala. Verð 6,5 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð).
Fráb. útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj.
3ja herb.
GARÐASTRÆTI
Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3.
hæð (efstu) 97 fm nettó. Allar innr.
sérlega vandaðar. Marmari á gólfum.
Suðursv. og laufskáli úr stofu. Fráb.
útsýni. Mjög sérstök og falleg eign.
Verð 7,5 millj.
KLEIFARSEL
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm
nettó í 3ja hæða blokk. Góðar suðursv.
Þvottahús í íb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
KRUMMAHOLAR
- BÍLSKÝLI
Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð
í lyftublokk ásamt bílskýli. íb. er
öll ný endurbyggð með fallegum
innr. Suðursv. Laus strax. Sjón
er sögu ríkari. Lyklar á skrifst.
Verð 6,5 millj.
2ja herb.
KÓNGSBAKKI
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð
í 3ja hæða blokk. Parket. Þvottahús í
íb. Sér suðurlóð. Ákv. sala.
VESTURBERG
Falleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Vest-
ursv. Fráb. útsýni yfir borgina. Þvotahús
á hæðinni. Ákv. sala.
HVERAFOLD
Höfum í einkasölu nýja 2ja herb. íb.
fullb. 61 fm á 3. hæð. Áhv. nýtt lán frá
húsnstjórn.
RAUÐÁS
Sérl. snyrtil. og falleg 2ja herb.
íb. á 1. hæð 64 fm nettó. Suður-
verönd í sérlóð. Einnig svalir í
norðaustur með frábæru útsýni.
Ákv. sala. Verð 5,2 millj.
ENGJASEL
Falleg einstaklingsíb. á jarðh. ca 40 fm
í blokk. Góðar innr. Snyrtil. og björt íb.
Ákv. sala. Verð 2,9 millj.
SKÚLAGATA
Snotur lítil 2ja herb. íb. í risi. Parket á
gólfum. Steinh. Samþ. íb. Ákv. sala.
ORRAHÓLAR
Mjög falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. 69 fm
nettó. Parket. Vestursvalir. Húsvörður.
Verð 4,9 millj.
DIGRANESV. - KÓP.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð (slétt
jarðhæð) 65 fm nettó. Parket. Fráb.
útsýni. Sexbýlishús. Sérbílastæði. Ákv.
sala. Áhv. gott lán frá húsnæðisstjórn.
Verð 4,9 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris
yfir íb. Ákv. sala. Verð 3,2-3,4 millj.
NJÁLSGATA
Snotur 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð í þríb.
Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl.
Verð 3,3-3,4 millj.
I smíðum
BAUGHÚS - NÝTT LÁN
Höfum í einkasölu einbhús í byggingu
180 fm ásamt 42 fm bílsk. Húsið er
uppsteypt m/þaksperrum, einangrað
aö utan og stendur á mjög fallegum
útsýnisstað. Nýtt lán frá húsnstj. fylgir.
Vandaðarteikn. á skrifst. Verð 7,9 millj.
GRASARIMI - GRAFARV.
Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim-
ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk.
Skilast fokh. m/járni á þaki. Afh.
sept./okt. '90. Verð 6,3 millj.
VESTURBÆR - KÓP.
Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh.
tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður.
Húsin eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú
þegar. Traustur byggaðili.
DALHÚS
Höfum til sölu tvö raðh. 162 fm ásamt
bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh.
að innan. Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar
uppl. og teikn. á skrifst.
LEIÐHAMRAR
Höfum til sölu parhús 177 fm sem er
hæð og ris með innb. bílsk. Afh. fullb.
að utan, fokh. eða tilb. u. trév. aö inn-
an. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst.
DVERGHAMRAR - BÍLSK.
Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð
(jarðhæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk.
íb. er í dag fullb. aö utan, fokh. að inn-
an. Hiti kominn. Áhv. nýtt lán húsn-
stjórn.