Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 39
HMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIMII íll'l llllllll IIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIH ITl
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1990
39
FRUMSÝNIR GRÍNSPENNUMYNDINA:
GAURAGAIMGUR í LÖGGUNNI
ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNSPENNUMYND „DOWN-
TOWN", SEM FRAMLEIDD ER AF GALE ANNE
HURD (TERMLNATOR, ALIENS), ER EVRÓPUFRUM-
SÝND Á ÍSLANDL ÞAÐ ERU ÞEIR ANTHONY
EDWARDS („GOOSE", „TOP GUN") OG FOREST
WHITAKER (,-GOOD MORNING VIETNAM") SEM
ERU HÉR í TOPPFORMI OG KOMA „DOWNTOWN"
í „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD" TÖLU.
„DOWNTOWN" GRÍNSPENNUMYND MEÐ ÖLLU!
Aðahlutverk: Axithony Edwards, Eorest Whitaker,
Penelope Ann Miller, David Clennon.
Leikstj.: Richard Benjamin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
VÍKINGURINN ERIK
ÞEIR MONTY PYTHON
FÉLAGAR ERU HÉR
KOMNIR MEÐ ÆVIN-
TÝRAGRINMYNDINA
„ERIK THE VIKING".
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
STORMYNDIN
Wmm
THE
BIG
PICTURE
Sýndkl. 5,7,9og11.
Háskólabíó frumsýnir
í dag myndina
VIÐERUM ENGIR
ENGLAR
meðROBERTDENIRO
ogSEANPENN.
Bíóhöllin frumsýnir í
dag myndina
GAURAGANGÍ
LÖGGUNNI
með ANTHONY EDWARDS
og FOREST WHITAKER.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Þau fara á kostum í þessari stórgóðu og mannlegu kvik-
mynd Jack Lemmon, Ted Danson (Three man and a
baby), Olympia Dukakis (Moonstruck) og Ethan
Hawke (Dead Poets Society).
Pabbi gamli er of verndaður af mömmu, sonurinn fráskil-
inn, önnum kafin kaupsýslumaður og sonarsonurinn reik-
andi unglingur. Einstök mynd sem á fullt erindi
til allra aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd
úr smiðju Steven Spielbergs.
Sýnd í A-sal kl. 4.55,7, 9 og 11.10.
BREYTTU RÉTT
★ ★★VzSV.MBL.-★★★★ DV.
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10..
Bönnuð innnan 12 ára.
EKIÐMEÐDAISY FÆDDUR4. JÚLÍ
Sýnd í C-sal kl. 5,7. Sýnd í C-sal kl. 9 Bönnuð innan 16 ára.
Ságamlinær
sér á strik
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Pabbi (,,Dad“). Sýnd í
Laugarásbíói. Leikstjóri
og handritshöfundur: Gary
David Goldberg. Aðalhlut-
verk: Jack Lemmon,
Olympia Dukakis, Ted
Danson og Ethan Hawke.
Þegar við sjáum Jack
Lemmon fyrst í algerlega
fullkomnu gamalmenna-
gervinu í myndinni „Pabbi“
er hann eins og grá vofa á
eftir konu sinni í einhveijum
stórmarkaðinum, gersam-
lega líflaus vera sem hefur
fyrir löngu ákveðið að gefa
tilveruna upp á bátinn. Þegar
kona hans (Olympia Dukak-
is) leggst inná spítala með
vægt hjartaáfall og sönurinn
(Ted Danson) flytur inn til
hans kemur í ljós að sá gamli
er gersamlega ófær um að
sjá um sig sjálfur, hefur enga
löngun til neins, lífsneistinn
er löngu slokknaður. Sonur-
inn rífur hann með tímanum
upp úr þessu mikla dái og
áður en lýkur er pabbinn
farinn að gera allt það sem
hann eitt sinn vildi og skyldi
gera en aldrei gerði.
Myndirnar „Shirley Val-
entine“ og „Pabbi“ eru mjög
ólíkar að öllu leyti en þær
eiga það þó sameiginlegt að
lýsa tvöföldu lífi; því sem
persónur þeirra lifa og því
sem þær dreymir um eða
vildu hafa lifað. Og þar er
býsna stór munur á. Fram-
taksleysi og vani og ráðríki
annarra hefur svipt þær orku
og lífsgleði og í tilviki
„Pabba“ er það ekki fyrr en
endalokin eru í augsýn að
aðalpersónan, leikin meist-
aralega af Lemmon, vaknar
loks til lífsins og tekur að
lifa lífinu eins og honum
sjálfum þykir það skemmti-
legast laus undan álögum
ráðríkrar eiginkonu og með
lijálp sonar síns sem lítið
samband hefur haft en er
nú að enduruppgötva föður
sinn.
„Pabbi“ er ekkert síður
um samskipti föður og sonar
og um heilmikið meira.
Reyndar finnst manni hún
geta nægt í margar myndir
því inní hana fléttast sam-
skipti annarra fjölskyldu-
meðlima áður en allir lausu
melódramatísku endarnir
eru haganlega hnýttir saman
í lokin. Góður kostur við
myndina er að lengst af get-
ur maður aldrei vitað hvaða
nýja stefnu hún mun taka.
Hún virkar eins og hefð-
bundin Kleenexmynd í aðra
röndina þar sem hækkað er
í píanótónlistinni á tilfinn-
ingahlöðnu augnablikunum
og faðmlögin eru um allt eins
og við má búast en í hina
óvenjuleg og full af óvæntum
og skemmtilegum krókaleið-
um. Sérstaklega upplýsandi
er t.d. sá partur myndarinnar
sem snýr að öðrum heimi
pabbans. í stað hins seig-
drepandi raunveruleika hafði
pabbinn tekið að búa sér til
aðra og tímalausa veröld þar
til ímyndunin er orðin það
sterk að hann er farinn að
taka hana fyrir raunveruleik-
ann.
Höfundur og leikstjóri
„Pabba“ er Gary David Gold-
berg, höfundur sjónvarps-
þáttanna Fjölskyldubönd.
Myndin virðist nk. framleng-
ing á áhugasviði hans. Gold-
berg er fyrst og fremst góð-
ur handritshöfundur og hann
á einkar gott með að setja
sig vel inní þær kringum-
stæður sem hann skapar en
gefur leikurunum talsvert
lausan tauminn. Leikaraliðið
er stórgott með Lemmon í
broddi fylkingar og Dukakis
í hlutverki eiginkonunnar.
Danson er ósköp viðkunnan-
legur en samt sérkennilega
ónæmur og loks má nefna
Ethan Hawke í hlutverki
sonar Dansons í myndinni.
Sá á framtíð fyrir sér.
BJORNINN
Frábær fjölskyidumynd. Sýxid kl. 5.
C2D
19000
SKÍÐAVAKTIN
Stanslaust f jör, grín og
spenna ásamt stórkost-
legum skíðaatriðum
gera „SKI PATROL" að
skemmtilegri grín-
mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
INNILOKAÐUR
Sýndkl.5,7,9,11.
GRÍNMYND SUMARSINS:
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Frábær grínmynd um ótrúlegar svaðilfarir tveggja vinnufé-
laga í helgarfríi í sumarhúsi forstjórans.
„WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í
gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar!
„Weékend at Bernie's" tvímælalaust
grínmynd sumarsins!
Aðalhl.: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og
Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUSÍ
RÁSINNI
Sýndkl.7,9,11.
Bönnuð innan 12 ára.
FJÓRÐA STRÍÐIÐ
Sýndkl.5,7,9,11.
Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Nokkrir aðstandendur gamanleiks Spaugstofunnar,
„Örfá sáeti laus“, á sviði Þjóðleikhússins 27. apríl síðast-
liðinn en þá var búið að taka sætin úr stóra salnum.
Þjóðleikhúsið:
• •
Farsinn Orfá sæti
<
laus sýndur í haust
HELSTU gamanleikarar Þjóðleikhússins æfa nú farsann
„Örfá sæti laus“ með söngvum og dönsum undir stjórn
Egils Eðvaldssonar. Sýningin verður fullæfð í vor en
vegna viðgerða á Þjóðleikhúsinu verður frumsýningin
ekki fyrr en í september næstkomandi þegar starfsemi
leikhússins liefst á ný að sumarleyfum loknum. Síðasta
sýning á leikritinu „Endurbygging" eftir Václav Havel,
forseta Tékkóslóvakíu, verður sunnudaginn 6. maí.
Höfundar „Örfá sæti laus“
eru fimmmenningarnir, sem
hafa kennt sig við Spaug-
stofuna, þeir Karl Agúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson,
Randver Þorláksson, Sigurð-
ur Siguijónsson og Örn
Árnason. Ritstjórn og söng-
textar eru í höndum Karls
Ágústs Úlfssonar en Gunnar
Þórðarson samdi tónlistina.
Leikai;ar eru Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Bessi
Bjarnason, Jóhann SigurðarA
son, Karl Ágúst Úlfsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Lilja Þórisdóttir, Pálmi
Gestsson, Randver Þorláks-
son, Rúrik Haraldsson, Sig-
urður Siguijónsson, Tinna
Gunnlaugsdóttir og Örn
Árnason, segir í fréttatil-
kynningu.