Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAI 1990
41
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
tUk
Stjömuspeki er nianu-
þekkingartækni
Til Velvakanda.
Föstudaginn 4. maí sl. var birt í
blaðinu grein eftir Steinþór Þórðar-
son, með yfirskriftinni: Stjörnu-
speki. Þessari grein langaði mig að
svara, bæði fyrir mína hönd og
annarra sem áhuga hafa á þessari
fræðigrein.
Höfundur virðist, eins og svo
margir aðrir, hafa tilhneigingu til
að rugla saman trú og stjömu-
speki. Allstaðar þar sem sjá má
gagnrýni á stjörnuspeki er hún bor-
in saman við kristna trú sem er
álíka fáránlegt og að bera saman
tannlækningar og trú! Þar sem
þetta er svo algengt er kannski
ástæða til að útskýra stjörnuspeki
nánar: Í bókinni „Hver er ég“ eftir
Gunnlaug Guðmundsson sem kom
út fyrir tveimur árum (1988) segir
í formála: „Stjömuspeki er mann-
þekkingartæki, en jafnframt er hún
náttúruspeki, því helsta kenning
'hennar felur í sér að maðurinn sé
afsprengi náttúmnnar eða öllu
heldur að maður, náttúra og al-
heimur séu eitt og sama lífkerfið.
Plánetumar og stjörnumerkin
hafa ekki áhrif á manninn, heldur
má sjá í hreyfilögmálum pláneta
ákveðna samsvörun við lögmál í lífi
mannsins.“
„Stjörnuspeki boðar ekki hinn
stóra sannleika en hún varpar fram
hugmyndum sem geta vakið okkur
til umhugsunar um persónuleika
okkar.“
Við sem nýtum okkur stjörnu-
speki og höfum áhuga á henni, við
trúum ekki á hana eins og við trú-
um á Jesúm Krist, eins og svo
margir vilja halda, heldur er þetta
áhugamál eða innri þörf. Líkt og
sumir fara út að hjóla eða lesa
lagabækur. Auðvitað hafa ekki allir
áhuga á stjömuspeki, en það er
óþarfi að ráðast á okkur með gagn-
rýni. Þess vegna vil ég biðja þig,
Steinþór, og aðra gagnrýnendur
vinsamlegast um að láta gagnrýn-
ina eiga sig eða allavega að kynna
ykkur stjörnuspekina betur áður.
Helga Sigurðardóttir
tjörnuspeki
- viska eða vitleysa?
ItU Velvakanda. . .
I Milljónir manna víða um heimmn
Ina svokallaðri stjömuspeki mikmn
iiuga, og margir virðast haga sínu
D •ejra lífi i samræmi við leiðbein-
ir stíömuspekidálka dagblaða og
tnarita. Sumir taka ekki meinháttar
Écvarðanir, né fara í ferðalög eða
|ra viðskiptí án þess að kanna af-
%ðu himintunglanna fyrst. Og U1
Efólk sem fer ekki út úr húsi, þá
sem heir sfiömumerkin
|ra sér f óhag. Mörgum er enn i
■rsku minni þegar áhugi Ronalds
eagans forseta Bandrikjanna, a
Biömuspeki komst i heimsfréttímar
Inýliðnum árum. Samkvæmt þeim
Vtum voru fundahöld ákveðm og
leiriháttar ákvarðanir teknar eftír
Imráð foreetans og eiginkonu hans
m stjömuspákonu i Kalifomíu sem
irsetahjónin leituðu jafnan til JOrlog
hr t-f- 1
hins vegar aó örtög okkar séul h™«
Guós, og að þau sóu mdanlega rúftn
I samræmi vió þá atstoíu. SJTLjj
tileinkum okkur gagnvart hjálpraói
Guðs. Þessar tvær truarstefnur geta
engan veginn átt samleið. Guð sem
skapaði himintunglin getur alls ekta
sætt sig við þá tilhneigmgu margra
að tilbiðja hið skapaða, t.d. stjomurn-
W Sennilega gerir fólk sér a'mennt
ekki grein fyrir þvi að Ultni þess 4
stjömuspekinni flokkast undir skurð-
troðadvrkun i Bibllunni. Stjomuspek-
invarvel þekkt á dögum Biblíunnar
enda hefur Guð þar ýmislegt að se0a
umþá áráttu mannanna að leita leið-
beininga hjá dauðum hlutum, hurum
tunglunum, um hvenug þeim ben
að hcgða sér I dagtegu UC.
farandi orðum hæðist Guð að Babýl
on sem var miðstóð stjömuBpekinnar
^mnaUð^úertg^ljy^Ull
vallaður á tólf stjömumerkjuml
fvrri tiðar mönnum þóknaðist að I
mið af. Þó eru tíl önnur stjom*
erki I himingeimnum sem ekkr I
tekin mcð í myndina í Jjo™“sy
inni. Þau stjömukort ogþmr stjori
viðmiðanir sem fólk Uleinkar sl
dag vom mótuð fynr mörgum
einmitt þegar fáfræði^
hinúngeimimyj
Öllum vinttm mínum og vandamönnum, jjcer
og nœr, sem heiÖruðu mig meö heimsóknum,
gjöfum, blómum og skeytum á nírœÖisafmœli
minu 7. apríl siÖaslliÖinn, sendi ég hlýjar þakk-
lœtiskveðjur.
Aagot Vilhjálmsson,
Miöleiti 5.
BRÉFA- 1
BINDIN j
frá Múlalundi...
... þar eru gögnin á góðum stað. 5
Á Múlalundur
'V5' SÍMI: 62 84 50
Tara er týnd
Ljósbrún hvolptík af Labra-
dorkyni með ljósar loppur og
rendur á hálsi tapaðist frá Öld-
ugötu hinn 4. þ.m. Vinsamleg-
ast hringið í síma 12310 ef hún
hefur einhvers staðar komið
fram.
Á sumardaginn fyrsta tapaðist
svart Cartier úr í sundhöllinni í
Laugardal. Það hefur verksmiðju-
númerið 48187. Finnandi er vin-
samlegast beðinn að hafa samband
við Björn Jónsson í síma 687337.
Fundarlaun.
GUDMIINPUR JÓNSSON
SQNGSKEMMTUN
í íslensku óperunni
fimmtudaginn 10. maí kl.20.30.
Viðpíanóið: Ólafur Vignir Albertsson.
Aðgöngumiðar í Islensku óperunni.
KALT VAX
- NÚTÍMA
HÁREYÐING
Kalt vax flarlægir óæskileg
líkamshár. Eitt handtak og öll
hárin hverfa.
Allt sem til þarf er tilbúið á einum
renningi.
Ekkert sull, engin fyrirhöfn, að-
eins eitt handtak.
arymvins
Tvær stærðir:
1) Stærrigerð
fyrirt.d.
fótleggi
2) Minni gerð
fyrir t.d.
andlit eða
bikini línu.
Póstkröfusendum
Stelta, Bankastræti 3
Haakaup, Kringlunni
inoóitsapótek, Kringlunni
Breiðholtsapótek, Álfabakka
Húsavíkuiapótek. Húsavík