Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAI 1990 9 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla dagafrá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. GLUGGINN AUGLÝSIR Nýkomið frá Sviss og Þýskalandi mikió úrval af jakkapeysum, blússum og pilsum. GLUGGINN, Laugavegi 40, sími 12854. FLEX - O - LET { I i » i » i i Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum nú aftur fáanlegir. HERRA JAKKAR IMý sending af herrajökkum og hinum vinsælu dönsku herrabuxum, m.a. í yfirstærðum. i I I i 1 Metsölublað á hverjum degi! Stuttkratar Garrí virðist ekki hafa mikla trú á að breyting- arnar á Alþýðublaðinu skili miklu en óskar þó hlutaðeigandi til ham- ingju: „Astæða er til að óska stuttkrötum til ham- ingju með stuttblað sitt, sem alla jaiha gengur undir nafiiinu Alþýðu- blaðið. Það hefiir nefiii- lega orðið útlitsbreyting á Alþýðublaðinu, eins og boðuð hafði verið og nú lítum við glaða daga igen. Ritstjórinn, Ingólf- ur Margeirsson, liefur sjálfur lýst því hvemig er hægt með aðstoð Al- þýðublaðsins að fara í kringum heimimi á fimm minútum, og kynnast þó öllum helstu atburðum. Til uppbótar á þessari daglegu skyndiferð um heiminn gefúr svo Al- þýðublaðið út annað blað einu sinni í viku með langhundum um næsta lítið, svo tryggt sé að hin- ir lestrarfúsu fai verðugt viðfangsefiii að glíma við á vikulegum grundvelli. Allt er þetta skipulagt af hinni mestu forsjá, og minnir á karlinn, sem át brauðið þurrt en smjörið á eftir og hélt því fram að allt yrði þetta eitt og hið sama í maga hans.“ Af þessu má vera Ijóst að Tíminn er lítið hrifimi af breytingunum á Al- þýðublaðinu. Hitt er svo annað hvort ástæður þess séu áhyggjur af því að Alþýðublaðinu takist með breyfingunum að auka útbreiðslu á kostn- að Tímans, eða vegna umhyggju Tímamanna fyrir málgagni Alþýðu- flokks. Reynsla Fram- sóknarmanna, eiganda Tímans, af því að breyta um útlit er bitur og dýr- keypt. Og ekki skipti það máli að breyta um nafii, eins og Tíminn gerði fyr- ir nokkrum áður. Nafiia- leikur Tímans eða NT eins og Tíminn hét um skeið, bar engan árang- ur, þvert á móti. Salamöndrur Alþýðublaðið hefur breytt um útlit og fengið Reuter. Tíminn gerir góðlátlegt grín að þessum tilraunum blaðsins til að auka útbreiðslu. Þeir á Tímanum hafa raunar mikla reynslu af slíkum „sala- möndru-leik“ í fjölmiðlum. Fyrir nokkrum árum breytti Tíminn ekki aðeins um útlit heldur einnig um nafn. Þær breytingar skiluðu minna en engu, eins og þeirTíma- menn þekkja best. Það er því talað af biturri reynslu um útlitsbreytingar Al- þýðublaðsins. Blátt en ekki rautt Liturinn á haus AI- þýðublaðsins vakti at- hygli Garra: „Hausinn er nefhilega blár, þegar all- ir bjuggust við að hann yrði rauður. Jafhaðar- menn hafa nefiiilega haldið sig við rauðan lit frá því fyrir Sovét-bylt- ingu vegna þess að rauði Uturinn er litur verka- lýðsbaráttunnar. En '68 kynslóðin á Alþýðublað- mu getur náttúrulega ekki unað við svo gamaJ- dags Ut, sem minnir á sögulegar atliafhir og baráttu jafnaðarmanna fyrir betra lífi verkalýðs- ins. Þess vegna varð að koina út undir öðrum lit, og valinn sá kvenlegasti, lillablár, líklega vegna yettvangsins og hennar Ólínu. En auðvitað hefur þetta ekkert að segja. Blátt er bara litur og hefitr enga aðra þýðmgu en vera Utur.“ Og Garri heldur áfram: „Nú þegar Al- þýðuflokkurinn býður ekki fram í Reykjavík nema í samvinnu við óró- legu deildina í Alþýðu- bandalaginu, hefur Al- þýðublaðið ekki neinn sérstakan vettvang til að beijast á fyrir borgar- stj órn:u-kosning:uTUir. I samræmi við það og í samræmi við almenna styttjngarsteftiu, er nú aðeins prentaður hálfur leiðari í blaðinu. Hinn helminginn getur fólk víst lesið í Þjóðviljanum á rneðari hann nennir að eltast við órólegu deild- hia. Þannig hefur rit- stjórinn ákveðið að vera aðeins í hálfri vinnu, og er því orðinn einskonar stuttritstjóri, þótt hann sé sjálfur stór og stæði- legur og hhm myndar- legasti maður, eins og raunar velflestir stutt- kratar nú til dags, eftir að þeir uxu frá verka- lýðsbaráttunni og inn í skrifstofuveldi jafiiaöar- meimskunnar. Með stytt- ingu leiðarans og hhrnar almennu feimni í pólitík, sem '68 kynslóðin er haldin, má búast við að Nýr vettvangur fái ekki nema hálfan stuðning l\já Alþýðublaðinu samhliða almennri styttingu allrar umflöllunar. Það eru því framundan þungar og erfiðar tíðir fram að kosningum og verður ekki séð hvað er til ráða.“ Hinn helming- urinn Við lestur þessara skrifa Garra í Tímanum vaknar sú spurning hvort það hafi verið mistök á sínum tima, þegar fram- sóknarmenn ákváðu að kalla fréttablað sitt NT í stað hhi gamla og virðu- lega nafiis Thninn, að stytta ekki leiðara blaðs- ins um a.m.k helming. Hefðu liklega fáir saknað þess sem fellt hefði verið niður og liklega hefði enginn farið að skrifa og vekja athygli annarra á því að þáverandi leiðara- höfundar NT hefðu litið eða ekkert til málanna að leggja. En greinilega saknar Garri hhis helm- ingsins af leiðurum Al- þýðublaðsins, enda sjálf- sagt búinn að telja sjálf- um sér trú um að þar standi eitthvað sem haim getur ekki misst af. En Garri heldur áfram: „Annars breytir það ekki miklu þótt Iítið komist hveiju sinni í Al- þýðublaðið. Flokkurimi hefur sterka stöðu með þijá ráðherra í ríkis- stjóm, [nú er verið að tala fyrir hönd Steingríms Hermanns- sonar, sem er ekki á landinu, aldrei þessu vant, innsk. Mbl], og sæmilegan byr í stjórnar- störfum, sem fer vaxandi eftir því sem líður á árið. En sá byr snertir lítið undirbúninginn að kosn- ingunum í Reykjavík í þessum mánuði vegna þess að Alþýðuflokkurinn kemur þar hvergi nærri ... Aftur á móti er Alþýðu- bandalagið með tvo lista í gangi á sama tíma og bræðraflokkar þess í Austur-Evrópu em svo gott sem dauðir. Við þessar aðstæður er von að '68 kynslóðinni á Al- þýðublaðinu þyki nóg að skrifa bálfan leiðara á degi hveijum til fulltdngis flokki sem á langa og heiðarlega sögu að baki.“ ALMENNUR LIFEYRISSJOÐUR VIB Hver eru réttíndi þín í lireyrissjodi? Þessari spurningu veitist mörgum erfítt að svara enda er lífeyriskerfi okkar Islendinga æði flókið. Afleiðing- ing er sú að margir standa frammi fyrir verulegri tekjuskerðingu þegar að eftirlaunaaldrinum er komið. I séreignarsjóði eins og Almennum lífeyrissjóði VIB er auðvelt að fylgjast með inneigninni því hver króna sem þú greiðir t sjóðinn er þín eigri. Og þegar þú veist hvað þú átt mikið, veistu hvað þú þarft að leggja mikið fyrir til að tryggja þér viðunandi eftirlaun. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.