Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.05.1990, Blaðsíða 28
J8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAI 1990 ATVINNU Fóstra óskast einnig aðstoðarmanneskja (ekki sumarvinna) á leikskólann Mýri, Skerplugötu 1, Litla- Skerjaf irði. Upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 625044. Saltfiskmatsmaður Vanan matsmann vantar í saltfiskverkun okkar. Einnig handflakara. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 21938. Fiskkaup hf., Grandagarði, Reykjavík. Húsavík Barnaheimilið Bestibær óskar eftir fóstrum til starfa frá og með 1. júní. Umsóknarfrestur til 20. maí. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Dagvistarstjóri. Yfirbakari Forstöðumaður (yfirbakari) óskast í brauð- gerð Kaupfélags Árnesinga á Selfossi. Upplýsingar um starfið gefur kaupfélags- stjóri í síma 98-21000 eða 98-21208. Kaupfélag Árnesinga. Saumakona Óskum eftir að ráða strax saumakonu til sumarafleysinga. Þær, sem hafa áhuga, vinsamlega sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „S - 8989“ fyrir miðvikudaginn 16. maí. Ritari Opinber stofnun í miðbænum vill ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 í dag, merktar: „Ritari - 9210". FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Kennarar Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir kennurum í eftirtaldar greinar: íslensku, dönsku, ensku, ferðamálagreinar, félagsfræði, stærðfræði, fagteikningu tréiðna, sálfræði, stjörnufræði. Ennfremur leitar skólinn eftir umsóknum til starfa aðstoðarskólameistara, námsráðgjafa og bókasafnsfræðings. Nánari upplýsingar veitir skólameistari, (sími 98-22111). Umsóknir berast honum fyrir 1. júní 1990. Skólameistari. 1 Alftanes - blaðburður Blaðbera vantar á Álftanes. Upplýsingar í síma 652880. tanpsuiribiMfe Verkamenn Fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða vandvirka og röska menn til vinnu nú þegar. Um er að ræða störf í sumar og næsta vetur. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Innivinna - 8984“ fyrir 15. maí. Fræðslustjóri Nýstofnað fræðsluráð hótel- og veitinga- greina óskar að ráða fræðslustjóra nú þeg- ar. Tilgangur ráðsins er að móta stefnu í fræðslu- og menntunarmálum allra stétta, sem starfa í þessari atvinnugrein. Umsækjendur þurfa að hafa framhalds- menntun í hótelfræðum og hafa reynslu af kennslustörfum. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí nk. merktar: „P - 8988“. HAGKAUP Snyrtivöru- afgreiðsla Viljum ráða nú þegar starfsmann til af- greiðslustarfa í snyrtivörudeild verslunar Hagkaups í Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 12.00 til 18.30. Lágmarksaldur umsækjenda 20 ára. Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumaraf- leysingu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Ólafsdóttir í síma 686566 milli kl. 9.00 og 12.00 fimmtudag og föstudag. Garðyrkjumaður Kópavogshæli óskar eftir skrúðgarðyrkju- manni til fastra starfa. Helstu verkefni eru að vinna við skipulagningu, ræktun og um- hirðu lóðar Kópavogshælis, þar með talinn snjómokstur á vetrum auk verkstjórnar á sumarvinnufólki. Lóð Kópavogshælis er ca 17 hektarar og er mikið starf framundan við snyrtingu, gróðursetningu og fegrun lóðar. Á staðnum er 70 fm gróðurhús og 60 fm óupphitað gróðurskýli. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis á staðnum eða í síma 602740. Reykjavík, 6. maí 1990. Vélstjóri Véistjóra vantar á Víking AK-100 til rækju- veiða. Upplýsingar í síma 94-3370, Arnar. Niðursuðuverksmiðjan hf., ísafirði. Starfskraftur Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Dag- vinna. Góð laun í boði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 8.00-14.00. M IAI MATSTOFA MIÐFELLS SF. FUNAHÖFÐA 7- Sími 84631 Framhaldsskóla- kennarar Við Verkmenntaskóla Austurlands í Nes- kaupstað eru lausar kennarastöður. Kennslugreinar: Danska, enska og íslenska. Deildarstjórn og kennsla á sjúkraliðabraut. Verkmenntaskóli Austurlands er skóli í upp- byggingu með fjölþætta starfsemi og í lif- andi umhverfi. Umsóknarfrestur er til 30. maí 1990. Upplýsingar veita skólameistari og áfanga- stjóri í síma 97-71620. Heima 97-71833 og 97-71799. Skólameistari. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Lausar stöður Svæðisstjórn auglýsir eftir tveimur starfs- mönnum með menntun og reynslu í störfum málefna fatlaðra. Um er að ræða eftirtaldar stöður: Staða yfirfélagsráðgjafa Svæðisstjórnar Reykjavíkur. Starfið felst m.a. í vinnu að málefnum fatlaðra barna og unglinga og jafn- framt í alhliða ráðgjöf og stuðningi við þá sem til Svæðisstjórnar leita. Önnur fag- menntun ásamt starfsreynslu á sviði þjón- ustu við fatlaða kemur til greina. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Staða forstöðumanns við sambýli fyrir fatl- aða. Um er að ræða nýtt sambýli fyrir 5-6 þroskahefta einstaklinga. Auglýst er eftir þroskaþjálfa eða fólki með aðra sérmenntun. Mikilvægt er að forstöðumaður geti tekið þátt í undirbúningi stofnsetningar sambýlis- ins frá upphafi starfsins og er því miðað við að staðan veitist frá 15. júní nk. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 621388. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Svæðisstjórnar Reykjavíkur, Hátúni 10, 105 Reykjavík, fyrir 15. maí nk. -n A O ww Jr. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnu- daginn 13. maí í Digranesskóla að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd Hjallasóknar. Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn mið- vikudaginn 16. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu við Fylkisveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn á Austurströnd 12, Seltjarnar- nesi, miðvikudaginn 23. maí 1990 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.